Þjóðólfur - 25.07.1854, Blaðsíða 6
en hænrianna, hvorki þeirra, sem sérstaklega
eru nefnriir, né heldur hinna.
Ilér næst, þykir dómaranum í $jóðó)fi, aö
þingmenn hafi verið of orðniargir, þegar rædt
hafi verift um frumvörp, sem konúngur er
beöinn aö semja og leggja fyrir næsta j)ing,
og tekur jiar fram sem riæmi umræöurnar í
hússtjórnarmálinu. En hvernin eiga menn að
vita, hvers þeir vilja óska, ef þeir inega ekki
skýra með umræðum máleínið, sem þeir eru
að velta fyrir sér, og það enda í smáatriðum,
sem styðjast við þau stærri; og víst hefir
slíkt ekki þókt, spilla málunum á undanförn-
um þingum, má meðal annarssjá það af verzl-
unarmálinu, öll þau skipti, sem uin það hefir
verið rædt; málefninu um landamerkjalýsíngu,
um vörumat, og fleira. Hússtjórnarmálið var
svo nýstárlegt, að ekki veitti af, þó þingmenn
skýrðu það nokkuð fyrir sér, áður en þeir
fóru að biðja um frumvarp til nýrra hússtjórn-
arlaga, einkum þar bænarskrár þær, sem að
þvi sturidu, tóku sér í lagi f'ram þau atriði,
sein kostuðu mestar umræður, og þó voru
suinir hræddir um, eptir frágánginurn sem á
þvi varð, að nýtt frumvarp í því mundi verða
nógu dönskulegt, vegna þess að helzt of fá
atriði í jiví væru nógu Ijóslega tekin fram.
Að embættismenn hendi gaman að jiví,
að gefa hænclum unriir fótinn nieð ýmsa elt-
íngarleiki, ætlum vér að ofhermt sé; en að
hæði þeim og bænriunum geti misheyrzt, og
þar af geti risið misskilníngur, það ætlum vér
ekki að hera til baka.
^(Niðurlag í næsta blaði).
(Aðsent).
„Að pr,y.y skuli ;/etn sem gjbrt rra,
eru svo gömul og almennt viðurkcnnd sannindi, að eg
þykist ekki þurta að lcita rnér upp neinar afsakanir þó
að eg með cptirfylgjandi línum leitist við að lcggja fram
minn litla skerf til að Iralda þvi á lopti, sem mcr virð-
ist tilliljðilegt og jafnframt þarflegt, að verði sem flest-
um kunnugt; tillilýðilegt segi eg, því sá, sein ncytir bæði
vitsmuna og atorku til að koma alstaðar, sein liann fær
til náð, fram til gagns og góðs, á það skilið, að verk
bans komi f Ijósið, og það gctur um leið orðið þarft
verk, þareð reynsla er fyrir þvi, að góðinennsku-og
dugnaðardæmi liafa margan livatt og kcnnt mðrgum að
beita vei og rétt fjöri sínu eg framtakslaungun. Og það
er áiit mitt, að tímarít vor ættu að liafa þess konnr við
og við meðferðis; það eru því vinsamleg tilmæii mín,
að útgcfari þjóðblaðs vors, ,)þjóðólfs“, vildi góðfúslega
Ijá cptirfj Igjaudi líniini rúm i blnðinu.
Nú vernndi spítalahaldari á Hallbjarnareyri þor-
eifur þorlcifsson byrjaði búskap í Miklaholtslirepp
af litluin cfnum, en fyrir dugnað sinn og útsjón í fjár-
rækt og heyskaparauka á bújörð sinni, ásamt aflaheppni
til sjáfar, varð hann að fáum árum cfnainaður og gjörður
að hrcppstjóra; sem hreppstjóri var hann liinn ötulasti
og skylduræknasti, liafði nákvæmt eptirlit á öllu sem
velvegnun hreppsins til lieyrði, og hjálpaði einkuin hin-
uin efnaminni, bæði með ráðum og dáð eins og marga
þar í svcit muu rcka minni til. þareð enginn refa-
skytta var í hreppnum, keypti hann fyrir áeggjun sýslu-
mannsins byssu, og varð brátt svo veiðihcppinn, að
bann vann ekki einúngis mörg gren og staka bitvarga
i sínum hrepp, lieldur var hann fenginn til ens sama ur
öðrum sveitum. Hann fann fyrst upp á því, að gánga
refi upp á vctruni bæði á tjöllum uppi og niðri á lág-
lendi; rakli för þeirra í nýfcnni unz liann kom auga á
reflnn, vcitti lionuin svo eptirför mcð hægð til þess
liann Ingðist, læddist þá í skotfæri og drap skolla. þess-
ari iðn lieldur haim enn frani. flann heflr að sanitöldu
veidt liátt á 5. liundrað rel'a. þcssa nýju aðfcrð, að
gánga upp refi, liefir liann kennt mörguin skotlæguin úng-
um mönnuin i sinu byggðarlagi, og liefir öllum vclgciizt.
Sökum álits þess, sem þorlcifur liafði áunuið sér
með dugnaði sínum og dánuinciinsku, fékk lianii spílala-
setrið llallbjarnareyri til ábýlis, sem þá var bæði að
liúsuin og túni lalílcga útlítandi; cn hann heiir lika sýnt
síðan liann þángað kom, að hann er góðrar jarðar
inaklcgur, því mikið hcfir liann þar umbætt, bæði að
hýsíngum, svo clztu menn muna þar ekki jnfn reisulcga
hýst, sem nú, sem og að túnrækt, bæði með áburði,
áhleypinguin og fjárbælíngum, og sléttað töluvcrt af tún-
inu; og þar að auki hlaðið í kríngum það alllángan) garð,
og það nokkuð utar cn áður var yrkt, enda fæst þar
nú hclmíngi meiri taða cn áður. Garðyrkju hefir hann
og stundað, og gjört hér ineð hinuni fyrstu góða til-
raun til jarðeplaræktunar. Sauðfénað lieflr hann svo
margan á Eyri, að öll likindi cru til, að aldrei hafi þar
jal'n margt fé verið. Selvciði licfir liann og mikið aukið
þar i lögnum. Skcr eitt liggur þar fyrir landi, hvar fá-
cinar æðikollur urpu i, þar tók hann að byggja grjót-
garð kríng um skerið, við livað varpið jókst; en þar
eð brim spillti árlega garðinum, cn engin opinbcr styrk-
ur fékkst til framhalds þcssu crfiða verki, þótt jörðin
sé þjóðeign, þá ncyddist liann til að bætta þcirri fyrirhöf'n
að sinni. Nú i 13 ár liolir hann stundað hákallavciði á
vetrum, og keypti til þess stóran tíæríng, og varð
fyrstur til þess arðsama dugnaðar í svcitinni, og liafa
sfðan aðrir tekið það cptir bonum; mcst hefir liann
aflað 112 hákalla á einum vctri. þar að auki er liann
í svcit og sýslu stakur mannbjargar-og hjálpræðismaður
bæði mcð að ljá, byggja og sclja nauðsynlegan búfénað,
og leita hans árlaga margir í þcim efnum. Líka er
hann orðlaggður gesti'isnismaður, og sækjaþángað margir,
margra orsaka vegna; slíka mcnn kalla eg sanna Islcnd—
inga, því gcstrisni cr gamalt og gott þjóðbragð vort.
(Niðurlag í næsta blaði).