Þjóðólfur

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1854næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Þjóðólfur - 25.07.1854, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 25.07.1854, Blaðsíða 8
254 einum 6 hcrskipum og sigldi þeim fast inn að Ilelsingja- fossi, þar sem láu 18 stórhership Ilússa; vildi hann með því reyna að gefa þeim gott færi n atlögu við sig, cn jreir hreifðust ekki sern fyrir voru, og þykir af þcssu mega sjá, að Rússum sé ekki kappsinál að gefa sig í leik við herra Carl. Engilsmenn hafa nú hinn mesta útbúnað til að vinna Krónstað, og siníða þeir nú i jrví skyni uin 100 „Kanónubáta11 með gufuvélum og laungum fall- byssum mcð nýju íagi, voru nokkrir jiessara báta komn- ir inn fyrir Eyrarsund, en aðrir.voru á leiðinni og í smíðum. Telja margir þetta ofurhuga af Ensluim og óvit, því Krónstaður heíir lengi verið talinn eitt hið öfl- ugasta vígi í heimi; en aðrir segja, að „ekki sé allt sem sýnist**, hvorki með jiað né annað sem Nikulási vfkur við, og muni herra Carl Napicr fullkunnugt, að vígið er ekki nærri því svo öílugt og ramhyggilegt, sem sagt er og út lítur fyrir; og liafa menn fyrir satt, að ineginn- part sumarsins í fyrra, hafi Napier verið á ferð í út- löndum, og fóru ekki sögur af, hvar hann dvaldi, en að það hafi í rauninni verið um borð á linnskri fiski- skútu, sem var meginið af sumrinu að gutla við veiðar þarna f kríngum Krónstað og selja þar f krfngafla sinn; en fiskimenn voru allir „Finnar“, þvf Napier var f finnskum fiskimanns - dulum, eins og hinir. Ilafa mcnn nú fyrir satt, að hann hafi þannig kynnt sér vel kaatalaun og alla galla hnns i þessai i fcrð, og því hafi hann einkum verið tckinn til æðsta forfngja yfir herflota Engilsmanna, en þótl hann sé ber að mótspyrnu við þá ráðgjafa, sem nú sitja að völdum f Englandi, og þess vegna enginn uppáhaldsmaður þeirra. Englendíngar og Frakkar hafa nú einnig fastráðið að gjöra hersátur um aliar hafnir Bússa norður í Gandvík (Hvfta-hafi) og þar í krfng. — En þó Rússum veiti svona erfitt fyrir norðan sig og vcslan, þá kvcður þó enn meira að ósigrnm þeirra að sunnan-og austanvcrðu. Skemill gamli vinnur þeim nú mikið mein, með fjallbúum sfnum, meðfram öllum Thsirkasíu-ströndum, og liefir svo þrengt að Rússum þeim megin, að þeir hafa orðið að yfirgcfa alla aðal kastala á iandaniæruRiim, en sjálfur átti hann að eins fáar rnílur til „Tíflis“ — það er stór staður sem Rúss- ar eiga þar skammt frá — og hafði liann með sér 40,000 úrvalaliðs. þannig er Skemill húinn að vinna aptur undir sig allt það, scm Rússum hefir smá-unnizt á við hann nú í rúm 20 ár undanfarin. Engiismenn og F'rakk- ar hafa nú stöðugar samgaungur við Skemil, og styrkja hann með fé og vopnuin og hermönnum. (Framh. í n. bl.) Auglýsíngar. — Á sveitarfundi, er nokkrir húendur i Land- og Holtasveitum héldu sameiginlega lúeð sér þann 27. d. júnímán., að þijóðólfshaga var það sainþykkt í einu hljóði, að enginn innan þessara sveita seldi neina sauð- kind ufansveitar fjárkaupamönnum, á næstkomandi hausti, sem vanireruáhaustum að undanförnu að kaupa hér fé tilskurðar fyrir inestmegnis óþarfa-kramvöru ú r s ö I u h ú ð u m k a u p m a n n a, nema á opinherum markaði á tilteknum stað og tíma unilir iiniRjón og stjórn nokkurra manna, sein þar til verða valilir. Markaður þessi verður haldinn á Land- inu iniðvikudaginn þann 27. d. septembermán. við fjárrétt fyrir vestan Stóruvelli, en i Holtunum föstu- daginn þann 29. d. s.m. við rétlina hjá Lítíngsstöð- um. Verður féð selt fyrir penínga, og fyrir varníng að eins að einum þriðja parti verðs. — jietla hiðjuin við ábyrgðarmann Jijóðólfs að hirta í hlaði sínu, svo að þeir úr fjarlæguin sveituin, sem kaupa vildu af oss fé tíl skurðar, geti hegðað sér eptir því. Fundarmennirnir — Að presturinn séra Vigfús Reykdal hefir gefið til prcstaskólasjóðsins 3 rdd. r. s. viðurkennist hér með þakklátlega. Reykjavík 17. d. júlím. 1854. P. Pjetursson. — Að ,,Jarðatal“ Jóhnsens Jústizráðs nú er að fá til kaups fyrir 1. rd. 48 sk. og „Hugvekja“ lians á skrifpappír fyrir C4 sk. enn á prentpappír fyrir 48 sk. hvert exemplar, þar sem bækur þessar híngaðtil liafa verið til sölu hér á landi, það auglýsist hér með. — Hestur, fagurrauður, óaffextur og ójárnaður mark: granngerð standfjöður framan hægra, standfjöður aptan vinstra, hvarf allíðandi fardögum, og hið eg að koma honum til skila að Hvaleyri við Hafnarfjörð. Jón Hjörtsson. — Ilestur nálægt miðaldra, rauðsokkótiur með tígul á lend, ineð órakað fax og tagl, ójárnaður, mark: hamarskorað vinstra, granngert, livarf héðan fyrir lok og hið eg honum haldið til skila að Sauóagerði við. Reykjavík. Tómás Tómásson. — Hryssa bóg-rauðskjótt með sporð á lend, 6 vetra, inark: tvístýft framan liægra, stýlt vinstra, óaf- fext, hvarf héðan úr Reykjavik aflíðandi krossmesu og biðjast góðir menn að lialda heinni til skila að skrif- slofu Jjóðólfs. — Hestur grár, vakur, 12—13, vetra, al- járnaður, inark: gagnbitað bæöi, ogmeðtjðru- marki „0“ yfir þvera lend, er nýhvorfinn héðan af mýrunum, og eru menn beðnir að halda honum til skila gegn sanngjarnri þóknitn. Reykjavík, 20 júlí 1854. P. Pjetursson. . — Foli jarpskjó11iir, 4 vetra, góðgengur nljárn- aður, — með drágstöppuskeifu á vinnstra framfæti, — inark: hvatt hægra fjöður frainan (?), sneitt framan vinstra fjöður aptan, er ný horfinn, úr vöktun nálægt Reykjavík, og sér áhyrgðarm. ,,J>jóð- ólfs“ fyrir sanngjarnri horgun hverjum, sem skilar hon- um folanum. — Næsta blað j . örk, með framhaldi frétta o. fl. kemur út á laugardaginn kemur, 29. þ. m. Ábyrgðarmaður: Jón Guðtnundsson. Prentaður í prcntsmiðju Islands, hjá E. þórðarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað: 155.-156. tölublað (25.07.1854)
https://timarit.is/issue/135513

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

155.-156. tölublað (25.07.1854)

Aðgerðir: