Þjóðólfur - 25.07.1854, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 25.07.1854, Blaðsíða 7
253 — jbaft er þcg<lr orftið alkiinnn,"t, art „l>eneficíaríiis“ HreiðabóIstaðar prestakalls íVesturlió|ii,herra Jón Sigurðsson, liefir nú á 5. ár látið ssekja inál á liendur mér, um reka tilkall á þeim svo kallaða S i gr í ð a r s t a ða - sandi; þetla þurfli mér {iví siður að koina óvart, sein mér ekki var ölðúngis ókunnugt, aö lireiðahólstaðar-kirkja hafði nokkra átillu til þessarar málshöfðunar, sem ylir höfuð lielir verið frain fylgt ineð allri kurteysi og vinveittri álúð mér lil lianda frá velnefnds sóknarpresls hálfu. En þvi get eg ekki neitað, að það dalt lieldur en ekki ofan yfir mig, þegar amtmaðnr herra J. P. Ilavstein seint í næstl. niai- mániiði, eplir að liafa lálið lierra sýslumann A. Arne- sen i prívat hréfi hoða mig á sinn fund út a Skaga- slrönd, lióf inunnlegt tilkall — án þess að lianu hali koinið áður fram ineð nokkurt tilkall þessa eðlis í ir.álinti inilli inin og séra Jóiis iiiii rekann á Sigríðar- staðasndi, — ekki einiingis til téðs reka, lieldur og svo til ýmsra aiinara rekaparta, sem tíggja fyrir jjíngeyra og eignarjarðar ininnar Geiraslaða óskiplu heimalandi, og töluvert lengur, en i núverandi mannaminnuin, liala álölu- og eptirgjaldslaust notaðir verið af jálngeyra klaustiirs heimajarðar áhúendum; en herra amlniaðurinn lét ekki hér með húið, lieldnr heimlaði J>á lika nl' mér í sáiua sinn selstöðu handa SjÖ k I a u s t u r j ö r ð u m í Sveinsslaðahreppi úr heililandi 5‘nSeyril> auslanvert i Viðidalsljalli— en svo má að orði kveða, að Jiingeyrar eigi ekki annað heitiland,— án Jiess liann segðist hafa skipun til að fara Jiessuin kröfuin frain frá stjórnarráð- iiniiin eða að til hans væri komin nokktir iiinkvöi tun lit af notkum minni á téðu heitilandi eða fyr greind- iim rekapörtuin. J>ó mér nú Iiefði komið Jiað betur, og J>að að öðru leyti í formlegu tillili hefði, ef til vill, átt hetur við, að lierra amtmaðurinn hefði gjört þessa kröfu siua til mín skriflega, og lalið um leið ástæður þær, sem hann hyggir liana á, lieldur en að hann svona munnlega úr liindar liljóði, skyldi láta liana dynja yfir mig öldúngis óviðhúinn, má þó nærri geta, að eg geli mig fánginn und- ir trúna, og að mér komi ekki aunað til liugar, en að eg l'ari villt i þessari skoðun minni. En á liinn hóginn má þó engan furða á því, þó eg ekki hali skap til að láta inér þetta lynda svona að öllu óreyndu, enda þó eg ætti að vita og lála mér skiljast „að liátt er lierra- h o ð i ð“; og þannig á eg þá von á þvf, að herra amt- maðurinn láti höfða málssókn á heniliir mér útaf þess- ari Iregðu minni. ðlér þykír þá, þegar svona slendur á, eiga vel i við, að skora á alla þá, sein kynim að þykjast eíga lilkall til itaka í jþíngeyra-landi, (og sízt cr fyrir að synja að svo kunni að vera), að láta þessa kröfu sina vcrða samferða herra amtmannsins innan næsta sumars, því þá gjöri eg ráð fyrir, að herra amtmaðurinn láti hyrja á málssókninni gegn mér, undir eins og eg er farinn frá umboðinu, sem honum, um leið og hann bóf árángiirslaust gegn mér þá frainangreindu kröfu, þókuaðist að segja inér upp frá næstu fardög- um, líklega af þeirri ástæðu, að honum liefir þókf, að þegar svona stæði á, mætli eg ekki lengur ráðsniennsku i liafa. Að öðru leyti ætla eg mér að bera þessa upp- sögn hans við mig á umboðinu undir stjórnina, og læt mér lynda þann úrskurð, sein hún leggur á þctta mál, þvi hjá hcnni get eg búizt við þvi, að liiin liti einúngis á málið en ekki inanninn. jþingeyraklaustri, á Pélnrsinessu 1854. R. M. Ólsen. Fr titti r. Póstskipið hafði nú að færa bæði nokkurt timbur og ymisleg efni til húsasmíða, einkum til aðgjörðar dómkirkjunni; cinnig haföi það að færa dálítið af korn- vöru, nálægt 305 tunnur, og flcira, Kornið var fallið f verði í Daumörku; í miðjum júní var það selt í Iiöfn á 7J—8 rdd. og seldist það dræntt því verði, en um mán- aðarlokin var það aptur heldur hækkað í verði og orðið 8—8Jrdd.; har það til þess, að kornstaungin hafði bælzt nokkuð á ökrunum, en að því frá teknu horfði til hins bezta kornárs uin alla Danmörku, og þess vegna hefir kornið fallið svo mjög í verði síðan í vor. — Um gjörvalla Danmörku voru fjölmenn samsætiog stórvcizlur 5. júní (daginn sein Grundvallarlögin cru dagsett) ; hafði lögstjórnar-ráðgjafinn skrifað til áður öll— uin amtmönuum og lögreglustjórum í ríkinu, að hafa gát á, hvað gerðist í sainsætum þessum, og að þau færi fram með siðsemi og róstulaust, en sumslaðar var bann- að að halda þau undir berum himni. Urðu og engin nýmæli í þessum samsætum, en i mörguin þeirra var mælt bæði einarðlega og alvarlega og beryrt fyrir minni grundvallarlaganna. Nefnd ein hefir mindazt til að gángast fyrir að vernda grundvallarlögin, og samið um það stuttorða og gagnorða yfirlýsíngu, sem er út dreifð uin allt rikið, og boðið til hverjum manni að rita undir nafn sitt. — Káðhcrrarnir sita enn að völdum, og cr Tillisch fyrir innanríkismálunum og íslands-málum. Ekkert var gjört út uin hin almennu mál Íslendínga. Mikinn við- búnað hafa þeir haft til varnar í sumar þar um eyjarnar, í kríng um Höfn, og beggja megin beltanna, og hafa fjölgað og tryggt setuliðið á ymsan veg, og kostað til alls þess ærnu fé. — Af striðinu milli Rússa og Tyrkja og vestur-þjóð- anna, cr það helzt að frétta, að i Eystrasalti hafði fítið sem ekkert í skorizt, þegar síðast spurðist. Engilsmenn höfðu lagt herskipum sínum hér og hvar að landi í Kirjálabotnum (Finnska-flóa), og gert þar strandhögg nokkur og brcnnt upp fyrir Rússa-stjórninni talsvert af tjöru, liampi, skipacfnum og öðru, sem álti að vera til útbúnaðar flota Nikulásar. Engilsmenn og Frakkar hlífa eignum einstakra manna á Iandi, tneðan þeir geta, en þarna urðu þó einstakir menn fyrir nokkru tjóni, m«ð því eldurinn las sig úr tjörunni í hús og fleira í þorpun- unum þar f grennd. Ekki getur herra Carf Napier unnið Rússa til atlögu við sig með neinu móti; hann sendi mcignflotann frá sér, í júní, f ymsar áttir og hélt eptir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.