Þjóðólfur - 12.08.1854, Síða 2
flestum jiessnm stofmuium Iieffti inátt halilíi
um alilur op; æfi niefi a?i eins lítilvægum hreyt-
íngum eftur umbótum, eptir jiví sem framför-
um og hreyttum hugsunarháttum landsmanna
heffti smámsaman hentnh hetur.
Ágæti Breta, auftur jieirra og jietta hift
mikla bæöi siöferftislega og verulega afl, sem
nú liefir svo verulegar og anftsýnilegar áhrif-
ur á nálega allar mannanna kynkvíslir, jietta
ágæti jieirra og afl á ekki rót sína í j>ví, aft
J>eir hafi meft vesalmannlegu öktunarleysi van-
rækt og kollvarpaft stofnunnm og setningum
feóra sinna, heldur miklu fremui' í jiví, að þeir
hafa varðveitt þær og viðhaldið að allri undir-
stöðunni til hetur og fastar, en hver önnur
þ jóð í lieiini, og hafa verið mjög varkárir með
að breyta þeim eða endurbæta, og ekki látið
vinnast til þess nema því að eins, að óyggj-
amli reynsla hafi verið búin að sýna, að sú
breyting væri öldúngis nauðsynleg.
Jetta hefir verið á allan annan veg fyrir
Íslendíngum. Vér áttum alþíng í'rá feðrum vor-
um, alsherjarþíng, æðsta löggjafarvald yfir allt
land, æðsta dómstól í öllum málum. þessi ó-
inetanlega stofunn gat halilið öllu gildi og afli
sínu þó feðurnir gæfi sig undir konúng með
þeim skilmála, „aðhann héldi þeiin og niðjum
þeirra við öll lög sin og réttindi eins og ver-
ið hefði“.
En menn fóru smáinsaman að biðja og
úkulla auðmjúklega náð konúngsins um þau
stjórnarverk, sem hann liafði aUlrei áskilið sér,
og sem voru beinlínis ætlunarverk alþíngis; uin
að útleggja lög landsins og skýra þau, að skera
úr málutn einstakra nianua, að leyfa ríkisráð-
inu og hæstarétti að ónýta dóma alþíngis;
landsmenn sjálíir í’óru þamiig sinámsaman að
leita náðar konúngsins til að kyrkja hin veg-
legustu þjóðarréttindi sín, í stað þess að á-
kalla hans æðstu yfirráð til aðstoðar og vernd-
ar, að þau mætti haldast óhögguð og ineð fullu
afli. Jiannig fóru menn smámsainan að afrækja
og lítilsviröa alþíng, menn hættu að sækja það
og töldu það óþolandi byrði og einkis verða
nð riða að Öxará, en álitu allt undir því kom-
ið, að eiga að vildnrmann í völdum, lúðra fyrir
maktiuni og smjaðra og kjassa upp náðina til
að veita eins rauugu sem réttu máli, þegar svo
hprfði við. Alþing íslendínga, — aðallöggjaf-
arvald þeirra og æðsti dómstóll, — varð að síð-
ustu einskonar „nauðúngar samkumlatt fáeinna
ánauðugra manna, sem „mnktin“ fór að uppá-
leggja og skipa, að sækja þángað, til þess hún
hnígi ekki um sjálfa sig. En hvað mundi fá-
eiiinin lögréttumönnum úr Gullbríngu- Árnes-
og Borgafjarðar-sýluin, með 2 lögmanna-nefn-
um, er dæmdu eptir dönskum lögum ogekki
voru færir um að semja dóm á islenzku máli,
hvað inumli slíkum mönnum að halda upp-
réttri þeirrrr þjóðstofuun, sem má ske er hin
veglegasta og mesta er sögur fara af að
hafi nokkru sinni verið stofnuð, sem bar svo
Ijós einkenni viturleiks og læyuslu, og var
jafn öflug undirstaða undir frelsi og þjóð-
réttindi, .sem alþíng var? Jað var að vísu
orðið verr’ en sknggi; og eins og því var kom-
ið undir aldamótin síðustu, þá er að vísu var-
lega gerandi, ~aD kasta mjög þúngum steini á
Magnús Stephensen fyrir það þó hann styddi
mest og bezt að þvi að afmá alþíng, því það
iná þó með sanni segja að ekki hafði hann
komið alþíngi í það vesældar og fyrirlitníngar-
horf, sem það var þá í, og vel má vera, að hann
Iiafi álitið það, eins og það þá var, eins og
aðra „svivirðingu foreyðslunnar standandi í
helgum stað“, eða eius og „ónýtt tré og á-
vaxtalaust, sem yrði að uppræta og kasta í
eldinn“. En svona getur einnig vitrum inönn-
um opt skjátlazt. án þess það komi af vesælli
eigingirni eður illnnj vilja, og vér erum sann-
færðir uin, að hvorugt hefir knúð Magnús Step-
hensen til að ráða þessari iniklu og ómetan-
legu þjóðstofnun vorri banaráð. En hvað um
telur, liún var aftekin með öllum hinum eiu-
kennilegu og ómetanlegu réttinduni, sem í al-
þíngi voru fólgin ogvoru samfara því, allt svo
lengi að nafn þess eitt var uppi; og þessa bíða
islendíngar aldrei bætur. Vér fengum í stað-
in þriggja-inanna yfirdóm, sein varla dæinir
það mál, að ekki liggi undir ónýtíngu þeirra
útlendra inaiinn, sem hér þekkja ekkert til.
()g 45 árum síðar fengum vér ráðgefandi sam-
komu fárra tnanna, sem engir mega kjósa til
iiema jarðeigendur; sú samkoma er nú nefnd
alpinff, lieitir ráðgefandi, en vill þó varða vít-
um og missi bórgaralegra réttinda, ef menn
^lirfast að bera upp tillögur um íslands-mál
af hreinskilni og sannfæríngu, allt hvað þær