Þjóðólfur - 12.08.1854, Side 6

Þjóðólfur - 12.08.1854, Side 6
261 geta liaft réttileg not af loks fenginni frjálsri verzlan, og nienn fiyrftu |ivi alvarlega að lita eptir vöruvöndun, og þess vegna aft velja sér liæfilegn nienn til ráöaneytis í liverju einu, sem vift víkur verzlan vift aftkomandi þjóftir; — aft hvorutveggju fiessu var gjörftur góftur rómur. Embœttispróf Islendinga vid háskólann í Kanpmanna h ö/n 1 854. I guftfræfii. I/elffi ílálfdánarson, (sonur séra ilálldán- ar Einarssonar á Eyri vift Skutulsfjörfi) meft 1. aftdleinkunn („Laudabilis“). I Málfræfti hinni nieiri. Jón þorkel/ssonúr Skagafirfti (sonur j>or- kells sál. Jónssonar hónda í Skagafirfti) meft 1. aftaleiiikunn. („Laudabilis“); I „latínskri“ lögvísi. Árni Thorstemson frá Stapa (sonur Bjarna amtm. Jorsteinssonar konferenzráfts og riddara). meft 2. aftleinkunn. 2 Islendingar hættu vift þetta próf. í danskri lögvísi. Jón þórðarsoti Thoroddsen frá Reykhól- uin, nú sýsluin. í Barftastrandar-s (sonur Jórftar, sál. jióroddsonar bónda á Reykhólum) meft I. aftleinkunn (bekvem). Erlendur þótrarinsson frá llofi í Álptafirfti (sonur iþórarinns prófasts Erlendssonar á Hofi); hann tók prótift í fyrra og n.ifti Jiá 1. aöalein- kunn í hinu munnlega, en 2. eink. í siðara (praktiska) parti liins skriílega; nú lagfti hann sig aptur í vor undir jiann part prófsins á ný, en náfti aft eins 2. einkunn (ikke ubekvem)1. (Aðsent). Frá sýslufundi Rángvellinya 1854. f>ann 15. d. júní nián. þ. á. var funilur lialdinn aft Stórólfslivoli í Rángárþíngi og var alþíngisniaður Ráng- æínga, Páll lireppst. Sigurftsson á Árkvörn forseti fund- arins. Áftur haffti hann boftaft fund þenna meft bréli, er sýnt var á hverju nianntalsþíngi í sýslunni. Á fundi þessuin var fyrst fram lögð og upp lesin skrifleg iippástúnga frá Eyjafjallahreppi þess efnis, að skora á jþíngvallafundinn aft styftja að þvi, aft sýsla *) Svo er á skilift i lilsk. 26. jan. 1821, að af þeim, sem taki próf í danskri lögvísi („examinati júris“, lögfræftíngar (?) þá geti ekki aftrir fengift sýslumanns enihætti á Islandi, en þeir, sem ná fyrstu einkunn (,,Bekveui“) hæfti i hinu niunnl. og skrifl. próli. þessi gæti fengift verftlagssksrá út af fyrir sig, þó aft stiptsyflrvöldin liefðu þókit liafa liaft næga ástæftu til aft afsegja þaft. Uppástúnga þessi haffti áftnr verift borin upp á sveitarfnndi i Steinahellir undir Eyjafjöll- um, og öftlazt þar fullkomift sainþykki; og af þvi fundarmenn á Stórólfshvoll álitu aft hún stefndi aft nauft- synleguin umbótiini og réttlátum kröfum, þá var henni einnig veitt fuilkomlð sainþykki á fundi þessum. I annan staft var liorin upp munnleg uppástúnga þess efnis, að fundurinn kysi fyrir liönd sýslunnar 2 menii, til þess að standa l'yrir ölluni hrossakaupuiii i sýslunni, ef einhver Englendíngur ltænii eptirleiftis til aft kaupa hross, eins og nokkur undanfarin ár. Aft ii[ipástúngu þessari var gjörftur góður róniiir, og voru þeir strax kjörnir til þessa starfa, kaininerráð lierra Ste- phensen og læknir herra Sk. Thorarenseti, er báftir höfftu góftfúslega staftift fyrir sölunni í fyrra. Eptir nokkrar uiiiræður var þar líka sainþykkt, að skipta skylili hrossunuin í ilokka eptir gatftuin og svo skyldi ákvefta verfthæftina. jþegar iiuiræðiiniiin uni þelta niál var lokift, vakti alþíngisniaftiir Páll ináls á því, að það væru svo inark- verð og áríðandi fyrir land og lýft, húss - og sveita- stjórnar-inálin, sein hefðu verið rædd á næsta alþingi, að þaft væri ekki uni skör fram, þó þeim væri gelinn sein beztur gaumur og athygli. Eundarinenn allir voru þessu saniþykkir, og urftti þær inálnlyktir, aft þaft var álitið tiltækilegast að nefnd yrfti sett í hverri sveit til að íhuga inálefnin. Nefndir þessar skyldu liver fyrir sig semla þíngmaniiinuni álit sitt, lil þess lianii gjörfti útdráft af nel'ndarálituuiim og sanieinaði þau eptir þvi sem auðift væri, og bæri síftan upp ályktanina á næsta vorfundi. En freiniir var á fundi þessuni dre|iift á þá alinennu verzlan, og var þaft lielzt tekift til greina i því tffni og samþykkt, aft fundarinenn skyldu aft eins vera út- búnir nieft reiknínga úr þeim verzliinarslöftinn; Rcykja- vík, Eyrarbakka, og Vestiiianneyuin, til þess þeir yrftu fram laggftirá sýslufundiuiiin, yflrskoftaftir og liornir sam- an innbyrftis. Sömuleiftis var ra-dt iini ýmsa óreglu, er lielði átt sér staft aft iindanförnu, leiftandi bæfti af fjár- kaupuin variiingsinanna á haustiiin, og af rekstri á fé þeirra gegniim búfjárhaga og húsinaia; þókti þörf á því, að sleinma stiga fyrir aft þetta yrfti eins eptirleift- 1s; var því lireift, að rita skyldi um þelta ávarp lii þingvallafundarins. En sökuni þess aft tíminn þókti ó- tiógur til þess á fiindinum sjálfinn, og ávarpið gal ekki komift fram í nafni fundarins, þá fórst þaft fyrir. Loksins er þess aft geta, aft á fundi þessutn var sú regla sett, aft frainvegis skyldi á sveitafundum kjósa menn á sýslufund, en á sýslufundi til þíngvallareiðar. Ritaft í Rángárvallasýslu í júní uiániiði 1851. (Aðsent). — Ónefndur maður i dularham hefir í „íng“ bls. 115.—116. kastað fram nokkrum spurningum til útg. „þjóftólfs", út af þvi, að alþíng í fyrra ónýtli-kosníngu

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.