Þjóðólfur - 26.08.1854, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 26.08.1854, Blaðsíða 8
Reykjavíkur-brauðiö ,er yeitt sér'a Haligr. prófasli •iónssyni á Ilólmuni. — Lögfr: Erlendnr þórar- insson er búinn að ná 1. einkunn og er algjörlega veitt ísafjarðarsýsla, hann kom nií til landsins. — Eptir }>ví sem oss er skrifað af verzlun ( sumar frá hinum ymsu héruðam, þá hefir íslenzka varan vcr- ið allstaðar tekin betur enn í Reykjavik og á Erar- bakka, neina má ske lýsi, cptir Jiví scm verðlagið hefir verið þar opinberlega og almennast; ull í Múlasýslun- um 27 sk., tólg 22 sk.; cn rúgur flj rdd.; ;i Akureyri, Hofsós og Skagaströnd var hvít ull 28—30 sk., tólg 22—24 sk. Vestanlands var ullin 28 sk.j saltur fiskur á ísafirði 20 rdd., harður fiskur 22 rdd., og eins í Vest- manneyjum. Lausakanpmenn gáfu hér í þessiiin mán- uði fyrir saltfisk 20 rdd., fyrir ull 28 sk., tólg 24 sk. Kornvaran var víðast með sama verði og hér, nema í Múlasýslunum, hálfnm dal vægari hver tunna. — Fleygzt hefir að norðan sá orðasveymur, að ráðs- konan amtmannsins á Friðriksgáfu liafi alið harn og kennt bóndasyni þar i grennd, og er það varla í frá- sögur færandi; hitt er merkilegra, ef satt væri, sem barst þar með, að barnsfaðirinn hafi orðið 200 rdd. ríkari á burðardegi barnsins, og hefir þá nierkilega ræzt á honum orðtækið: „gefur guð björg mcð barni“; en „alltjend segja mennirnir til sín“! __ 17. þ. m. vaið hér syðra vart við loptsjón, bæði að llraungerði í Flóa, að Fcllsenda í þíngvallasvcit og liér í Reykjavík; það var um kvöldið um náttmálabil, og var lopt blikað og skýjað; mikluin bjarma sló niður á jörðina og laggði með lienni sein af eldíngp, niður- gánga bjarmans var um hánorður (héðan úr Vík að sjá um norður-landnorður); skönnnu eður nálægt 1.}—2 inínútum síðar, heyrðist úr söinu átt svo miklar drnnur, að líkast var sem fallbissuskot riði af, og heyrðist óm- urinn lengi eptir jörðunni. A þessa lcið liafa þeirlýst loptsjón þessari, séra S. <i Thorarensen í Ilraungerði og Árni hreppstjóri á F’cllsenda, og kcmur það hcim við það, sem staðarbúar hér, sem þá voru á gángi, veittu eptirtekt. Telja menn víst, að þetta hafi verið Vfgahnöttur, og væri fróðlcgt að heyra af þcssari loptsjón úr öðrum héruðum hér fyrir norðan, einkuin úr Borgarfirði, og hvort hvellurinn heyrðist þar einnig í norðri, eða í suðri; þvf í þeirri átt, sem hvellurinn heyrðist úr, hefir vígahnötturinn sjálfsagt sprúngið. Fróð- leg ritgjörð mn vígahnetti og aðrar samkynja loptsjónir er til eptir herra Björn Gunnlaugsson, riddara, f „JVý- tíðinduin11, bls. 52, 63 og 70—71. — Hjaltastafta - biuni. Á prestselrinu Iljaltastök- um í Skagaflrbi varb sá þúngi atburíiur a?> morgni 8. þ. m. ab þar brunnu til kaldra kola öll bæjarhiís meb úti- húsum, 9 ah tölu, og allt sem þar inni var, nema fólkib, þaí) gat bjargar sér hálfnakib út um glugga; eldurinn kom npp í smibjunni, sem var norþust húsa, en vindurinn var á nordari, og tók svo hvert húsib vib af öíiru; allt brann til agna sem þar var til og prestur átti og heimilisfólkib, hús og búsgögn, allur fatnabur, og vetrarforhi allnr, og er sagt, at> þar haft margnr hlutur eigulegur farizt, því séra Ólafur þorvaldsaon var efnakur ab lausafé og bær hans vel húsbaur. þar) er vonandi, aí) margur verþi til ab rétta séra Olafl hjálparhönd af góbum vilja og dreinglund sinni, til þess at> bæta honum aí) nokkru þettaþ mikla og tilflnnaulega fjártjón, þó vart sé aubib ai) bæta úr því ab fullu, því hann er mabur ástsælf og góhs eins maklegur af þeim sem þekka hann. Nokkrir Skagflrþíngar voru þeg- ar farnir ab lihsinna honum ;Æ nokkru, þegar síbast frétt- ist; kaupmabnr Niels Iíav stein gaf honurn 20rdd.; bóndi einn spurdi prest hvort allt hefbi brunnih, sem harm átti ? prestur kvab já vib því; þáspyrbóndi, hvert vetlíngar hans hafl brunnií) lfka? prestur kvah svo vera; þá eru hérna vetl- íngar, kvab bóndi, og snaraííi ab presti sjóveth'ngslubbum, — en í þeim voíu 30 spesíur; bóridi þessi heitir þorkell, og býr á Svabastöhum. Ekki vitum vér til að abrir hafl liíisinnt séra Olafl neitt hér sybra, heldur en jómfrú Mar- grct Jónsdóttir gamla í Reykjavík; hú sendi honuin 8 rdd. — Hjá bókmenntafélaginu í Reykjavík fæs,t 4. og sí%- asta hepti Fornyrþanna í kaups fyrir 4 mörk. — Undirskrifaþur bibur alia sölumenn og kaupendur bæbi þjóbfundartíbindanna 1851 og Alþíngistíþindanna 1853, sem ekki hafa enn gjört grein fyrir andvirbi þessara tíc'- inda, at) gjöra svo vel og greiba þab hib fyrsta. Reykjavík, 23. d. ágústm. 1S54 J. Arnason. — Hjá undirskrifuímm fást bækur þessar: Ný Félagsrit 14. ár, fyrir <54 sk. Nýtt Stöfunarkver handa börrium. Akureyri 1854, innb. fyrir 16 sk. Tímatal sem nær yflr 56 ár, frá 1854 til 1010. Aknreyri 1854, fyrir 8 sk. Tíbavísur mn árin 1801 —1815, orktar af séra þórarni Jónssyni. Akureyri 1853, fyrir 64 sk. Reykjavík 17. ágústm. 1854. E. Jónsson. — Hestur, raubur, meí)allagi-stór, 11 vetra, affextur, al- járnaímr, mark: illagjörb vaglskora aptan hægra, sneidt framan vinstra; á lendinni vinstramegin cru meb tjöru markaðir þessir staflr I.. J>. S. þessi hestur kom nýlega aí) Bár hér í hreppi, hvaþan hann var fyrir 2 árum síbann látin í burtu í Reykjavík, í hestakapum, til einhvers skólapilts. Hesturinn verbur au tilhlutun minni fyrst um sinn, geymd- ur í Bár og má eigandiun vitja hans þángab mót sanngjamri borgun fyrir hiríiíngn, og þessa auglýsíngu. Árni Magnússon. Prestaköll: Óveitt: Ás í Fellum f Norðurmúla-s., að fornu mati 18 rdd. 16 sk.; slegið upp 21. J>. m. Miklaholt í Ilnappadals-s. (var tekið ofan til veitíngar 21. þ. m. ea ekki búið að ákveða hver hreppa skuli í morgun). — Næsta blað, hcil örk, kemr út laugard. 9. sept. Ábyrgðarmaftur: dón Guðmundsson. Prentaður í prentsmiðjn Islands, hjá E. þórðarsy ni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.