Þjóðólfur - 14.10.1854, Blaðsíða 5
291
Reykjavík 1854, á kostn. íslands prentsmif)ju“.
8 bl. bvot 1—347 bls.
Varla villist neinn maínir á því, hver sé og eigi af
vera afaltilgángur kristiima manna, þegar þeir viija lesa
heilaga ritriíngu ; aí) hann or sá, af stjrkjast í trú sinni
og von til drottins og skapara hirnins og jarfar, til hinnar
óilu stýrandi forsjónar, tii liins dýrflega endurlausuara
mannkynsins; og þaí> er vafalaust, au þossum afaltilgángi
verfur bezt og fullkomnast náí), mef því lesa heil. ritn-
íngu sjálfa, þab cr aí> segja hiuar ýmsu bækur hennar hverja
fyrir sig, í upprunalegu samanhengi þeirra og heild.
Kn þó aí) alþýua vor l.æui se guflirædd og hafi mæt-
ur á af) hafa gubsorí) unr hónd, jafnvel '.llum þjóbunr frem-
ur, þá skortir flestalla leikmenn tómstundir og tækifæri til
aí> lesa heil. ritníngu á þenna hátt og þó mef> þeirri yflr-
vegun sem vi7 þarf og á ab vera. Og vör erum sannfærbir
um, aí> lestri bibiíunnar sjálfrar reiuir líkt af fyrir mörg-
um leikmanni, eins og því verki, sem mönnum er aí) vísu
ljóst, a.) sö næsta þarft og gott og jafuvel ómissandi, en
af því menn sjá fram á, aí> þaí) útheimtir meiri atorku og
yflrvegun og kapp, heldur enn hvab fært þykir af leggja
fram, frá öbruni hinum daglegu og óumflýjaulegu störfum
lífsins, þá Iendir einatt þar vii>, a? menn a?) eins byrja
verkií), fítla eitthvaí) lítiþ viu) þaf, efa þá, aui mcnn leggja
aldrei hönd á þaf, af því þá óar vií> hve mikinn tíma og
yflrlegu þau útheimtir.
j>ví er lángt síu;i.l, a?> nau?>syn lieflr fundizt til, a?!
semja og útbrei?)a me?)al alþý?)u stærri og smærri ágrip af
biblíunni e?)a „biblíukjarna“. Frágángur og tilgángur þess-
ara ágripa má einkum vera tvenns konar; fyrst sá, me?)
útvöldum og greinilegum samanhángandi köflum af hinum
mevkilegustu vi?>bur?>um og fegurstu ritum, sem í biblíunni
flnnast, a? fá mö.nnum í hendur a?gengilegan lykil a?> bi-
blíunni sjálfri, og svo sem undifstöbu trúarbrag?anna, bæoi
til húslestra, og annara gubrækilcgra umþenkínga; þessum
tilgángi fullnægir nú einkum „Biblíukjarni“ söra Ásm. pró-
fasts Jóussonar. Hinn annar tilgáugur ágripa af biblíunni
getnr og veri? sá, a? safna í ciua heild og fram setja í
sö.guformi alla hina merkustu sögulegu vi?bur?i, sem ritn-
íngin inniheldur, bæ?i í sögu hinna fyrstu kynkvísla jarb-
arinnar, og eiukum a? því leyti áhrærir Gy?ínga- þjóbina,
af hverri lausnari heimsinsvar fæddur, og svo upptök kristn-
innar, og sögu kristnibo?unarinnar fram undir æfllok post-
ulanna, (nálægt 60 árum e. Kr. bur?).
I þessum hinum síþarnefnda tilgángi er samin „Kennslu-
bók“ sú, sem hér ræbir um. Höfundur hennar var einn i
hiun lær?asti og merkasti gu?fræ?íngur í Danmörku á seinni
öldum; og heflr bók þessi veri?,óta) sinnum út gefln á ný,
og 4 sinnum sí?an hún var endurbætt 1842; því svo heflr
þókt og má víst þykja, sem ekki ver?i ljósar og greinileg-
ar nó því háleita söguefni ver?uglegar fram settir í jafnlít-
illi bók þeir söguvi?bur?ir, sem heilög ritníng inniheldur,
og sem svo má kalla, a? hverjum kristnum manni sii nau?-
synlegt a? vita gó?a grein á.
Auk þess, sem þvl lók þcssl er ómissandi kennslu-
bók í öllum lær?i*n skólum, og til þess er hún brúku? i
hvívetna í Danmörku, þá áh'tum vér hana mjög þarfa og
uppbyggilega bók fyrir hvern gu?hræddan alþý?umann, sem
ann a? nokkru hinum fagra sögufró?leik; því bæ?i er þa?
a? engin saga getur veri? jafn uppbyggileg, sem sagan af
þeim vi?bur?um, er heilög ritníng inniheldur, og svo ver?-
um vér a? játa, a? í sögu engrar þjó?ar kemur jafn tal-
andi fram þa?, sem maunkynssagan svo þrávalt kennir og
á a? kenna mönnum: „Gu? ræ?ur en mennirnir
þ e n k j a“, eins og í sögu Gy?ínganna, og sögu hinnar
fyrstu kristnibo?unar.
Vér álítum því, a? bæ?i eigi þý?arinn, herra Magnús
Grímsson, þakkir skildar fyrir þetta verk sitt, og eins stjórn-
eridur lands-prcntsmi?junnar, fyrir a? hafa keypt a? hon-
um forlagsréttinn, og þar me? gefl? alþý?u kost á a? eign-
ast þossa verulega uppbyggilegu og fró?legu bók, a? allri
útger? til vel umvanda?a og — á betra pappírnum — me?
sanngjörnu ver?i; vér álítuni þa? hef?i veri? betra fyrir
alla, a? hún hef?i veri? eingaungu prentu? á þenna papp-
írinn, og hans og hins lakara pappírsius miklu meiri mun,
eu svarar 8 skild. á hverri bók. Máli? á henni er yflr
höfu? a? tala hreint og au?velt, eins og herra M. Gríms-
sýni er svo lagi?. Og vér þykjumst því mega leggja þa?
til, a? alþý?a kaupi eius ljúflega e?a þó heldur þessa þörfu
andaktar - og fró?leiksbók, heldur en sumt hva? af þessu
nýja hugvekju - og bænagjálfri, sem nú er ví?a veri? a?
halda upp á landsmenn, en sem naumast tekur fram a?
neinu þeim bókum af sama taginu, sem uæg? er fyrir af.
Árferði, slisfarir og aftrar fréttir.
Grasvöxtur hcfir li þessu sumri verið í bctrn lagi
vídast uin land, cn nýtíng á mörgum stöðum í lnkara
lagi, og hin versta í sumuin hcruðum t. d. i Húna-
vatns - og Stranda-s. og viðar vestra, og svo austur
um Fljótslilið, Eyjafjöll Mýrdal og Meðalland; svo þó
að licyalli sé víða í incira lagi að vöxtuni, þá óttast
mcnn að liann gelist illa, eiukum til mjólkur, því víða
hefir mjög liitnað í görðum manna, og hjá báðum bænd-
unum í Bræðratúngu í Uiskupstiinguni brunnu upp fyrir
skcminstu mcst öll liey þeirra ný og göiiiul; segja
sumir að það liafi verið nálægt 3000 liestum alls.
Ileimtur eru sagðar illar úr flestuin héruðum hér
nærlendis, og skurðartíð slæin á mör, en í lullu ineð-
allagi á hold.
Ilvalrckar liafa ýmsir orðið á þcssu sumri: 2
hvali rak auskur í Norðurmúla - sýslu, á fjöruin Hofs-
kirkju í Vopnafirði; það sem féll i prestsins hlut numdi
200 rdd. Mikinn lival rak og uui sláttínn á Skipagcrð-
isljöru i •Landcyjum, stterðar fiskur, meir cn 30 álnir
milli sporðs og höfuðs; þann hval hlaut jarðeigandinn,
Snorri bóndi þar á bænum, og er inikið orð á haft,
hve örlátlega honum fórst við þá, sem sóktu a hval-
fjöruna; hanngaf hverjum sveitarbænda sinna fullklifja á
hest, og iiiðrgum fátækum utansvcitar■mönnum nokkuð,
en scldi allt, scin hann lét öðrum falt, ineð vægasta verði.
þriðji hvalrekinn varð i Sclvogi fyrir skemmstu, en
ekki höfuin vér greinilegar- sögur af henuni.
Slisfarir höfuin vér frélt þessar, — ank þess