Þjóðólfur - 14.10.1854, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 14.10.1854, Blaðsíða 6
292 gem j'msii' beinbrotnuðu og fóru úr liði ( réttunum hér fyrir nnstan fjallið; — Jón bóndi í Kn'ararnesi á Mýrum fór kaupstaðarferð sína önðverðlega í þ. mán. eða seinast f hinum, en þegar hann var kominn inn unilir land, heim í leið, lenti skipinu upp á blindskcr, og mölbrotnaði en farmur allur fór i sjóinn; skipverjum var ölluni bjargað, nema tveimur konum, þær ilrukkn- uðu. — Bóndi einn á bezta aldri, sein átti heima í Alptavcri, hleypti drukkinn út í Hólmsá, þar sem hún -var augsýnilega ófær hvcrjum algáðum nianni, og fórst þar; á sú skilur Alptaver og Skaptártúngu og feflur i Kúðailjót, og er einatt ill yfirferðar. — Ekkjan Anna Samsonardóttir á Ytrikárastöð- um i Kirkjuhvammssókn, sem næstl. 7. júní missti abnennt elskaðan mann sinn þorstcin bónda þorsteinsson frá 7 kornúngum börnum, óskar innilcga, að þjóðblað Íslendínga auglýsi þakklætis-viðurkenningu hennar á gý fastyrk henni vcittum í hennar fátæklegu sorgarkríng- u> .stæðum. Guðmuiid r Arason hálbróðir ekkjunnar 24 rdd.; Jón bóndi Jónsson á Söndum22 rdd.; prófastur séra B. þor- valdsson á Melstað 4 rdd.; Guðmundur smiður Guðmund- son á Ytrivöllum 4 rdd.; Jónas, sonur sama, bóndi á sama bæ 2 rdd. Jón bóndi Arnbjörnsson á Syðsta- hvammi 2 rdd.; Gestur bóndi Gudinundsson á Syftri- kárastöðum 2 rdd.; Stefán bóndi Jónsson á Anastöðum Grdd64.; Páll Björnsson vinnumaður á Syðstahvammi 4 rdd.; Jóliann bóndi þórðnrson á þorgrímsstöðum 2 rdd.; Jón bóndi Bcniðiktsson á Bergstöðum 2 rdd. 48 Einar bóndi Tcitsson á Túngukoti 2 rdd.; Snæbjörn lióndi Snæbjörnsson á þóreyjarnúpi 1 rdd.; Björn bóndi Pálsson á Syftrivöllum 1 rdd.; Arni bóndasonur Jónsson á Syðsta- hvammi 1 rdd..: Guðrún bóndansdóttir á sama bæ 1 rdd.; þorbjörg Arnbjarnnrdóttir kona á sama liæ 1 rdd.; Sigurlaug Jónsdóttir bónda á sama bæ 38 sk.; Haldóra á Syðrikárastöðum 1 rdd.; Jón bóndi Árnason á III- ugastöðum 2 rdd.; Jón bóndi Jónsson á Útiblciksstöft 2 rdd.; Guðriður Aradóttir á Syðstahvammi 4 rdd.; Ingibjörg Aradóttir á Söndum 3 rdd.; (báðar vinnukonur hálfsystur ekkjunnar). Samtals 94. rdd.; 54.; Öllum þessum gefendum vottar ekkjan innilegasta þakklæti. — Dómkirkjan og hinn nýji kirkjugarður hafa hlotið mikla og víst kosnaðarsama aðgcrð til gagns og prýð- is á þcssu sumri; stiptamtm. greifi Trampi hefur gcng- ixt fyrir þvf. En þegar nú Hndir veturnætur, á þeim tímiim árs, scm jafnan er stórhretavon bérá suðurlandi, og í þeirri rigHÍngatið, sem nú hcfir gengið, er verið að ríla ótal göt á þak kirkjunnar til þcss að geta rifið allgóðar utanþiljur af tnrninum og láta aðrar nýjar i staðinn, þá sakna menn hér i þeirrar ráðdeildar, sem má finna hjá hverjum svona óvöldum manni; það er ekki séð, hvaða skcmmdir geta íeidt af hiani fjarskalegu rignfngu 9-10' þ. m., þar sem þak kirkjunar var þá svo viða opið, og öllu hvolfdl inn á loptið. Turninn var að visn nokluið lekasæll; en svo hafa margir sagt, sem vti hafa á, að við því liafi mátt gjöra mcð litluiW endurbótuin, svo að dyggði ,í vetur. ITIiðnefndarpóistarinn að Hraun- gerði leggur af stað héðan árdegis 21. {). m. Bréf og smápakkveti verða tekin i tösku hans á skrifstofu pjóðótfs fram til nóns 20. p. m. gegn vanalegu bréfburðarkaupi. Jieir, sem hafa styrkt og styrkja til póst- gánganna (að Hraung. ogStafholti) með 5rd. tillagi, mega koma í töskuna bréfum og smá- pakkvetum borgunarlaust; eins fá þeir bréftil sín úr héruðunum |)ó óborgað sé þar undir. — Samskottil málara og myndasmiðs herra Siguríiar GuÚmundssonar í KaupmannahöíYi. Safnaí) af herra Arna Sigurðssyni á Starrastöímm í Skagaflrbi........................14 rdd. 77 skk. Safnaí) af herra Arna Gíslasyni áKald- árholti í Holtum................ 3—48 — 18rdd. 29 skk. Heflr ábyrgbarm. ávísaú herra S. Gubmnndssyni þetta fé í Kaupmannah. meii seinustn ferbinni, sem þángaí) vart) héÚan. Auglýsíngar. — þar ct> nokkrir af ættíngjum (systurdótturböru) K a t- rínar Jónsdótbnr, fyrri konu Magnúsar hreppsíjóra Sigurússonar, þess er bjó á Leirum undirEyjafjöllum og seinast varí) húsmaímr á Bergþórshvoli í Vesturlandeyjum, hafa kallab til arfs eptir hana við lát Magnúsar, og þar ó- vissa er um, hverjir og hvar fleiri ættíngjar vera kynnu jafn skyldir, þá kallast nú allir þeir er rétt þykjast hafa aÚ lögum til arfs eptir Katrínu þessa Jónsdóttur, til þess a¥> sanna þeirra erfbarétt fyrir mér, sem hlutaðeiganda skipta- rábanda á búi Magnúsar Sigurðssonar, ábar enn libinn er hinn 20. dagur maímánabar 1855. Vatnsdal, 30. september 1854. M. Stephensen. — Beizli með koparstaungum og keðju- taumum, en höfuðleðurlaust, hefir týnzt í vor einhverstaðar á ve^inum milli Trölibarna og nedarlega á veginum með Elliðavatni. Sá sem kynni að finna beizlið, er beðinn um, að koma f)ví hið fyrsta annaðhvort til undir- skrifaðs eiganda þess, eða á skrifstofu á- byrgðarmanns Jjóðólfs. Arnarstöílum 28. júlí 1854. Brandur Jónsson. Prestaköll: Vcitt: Dómkirkjubrauðið i Reykjavik, séra Hall- grimi prófasti Jónssyni, 2G.júnf þ. á.; en nú licfir hann sókt um, að sú veitíng mætti gánga aptur, en hann halda Holinunum. Ábyrgðarmaður: Jón Gnðmundsson. prentaúur í Prentsmibju íslands, hjá E. þór tjarsyni. >

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.