Þjóðólfur - 02.12.1854, Blaðsíða 7
— 19 —
gegnt. 1B. marz svaraíli Tli. bréflega á þá leií), a?) sér
væri ekki auíiií) aí) hlýbnast þessari skipan svona, því
livorki væru hestar oríinir brúkunarfærir fyrir 1. maí, og
svo stæíli þá yflr há vertiíi og yrþi menn nm þa<) leyti ófá-
anlegir í vinnu, enda yrí)i haugurinn þá ekki oríiiun klakalaus.
þtíssu svaraþi aptur liigregiustjórinn { brefl 23. marz svo, a%
hann lengdi frestinn á burtflutníngi haugsins til maí-loka. En
þegar nú hauguriun sat þar enn me% ummerkjum1, þá bar
lögreglustjórinn sig upp undan óhlýSni þessari viþ amtií), en
þaí> skipabi lögsókn gegu Th. í róttvísinnar nafnl, og setti
hinn nvja sýslumann Baumann, til aí) höfíía þaþ mál rannsaka
og dæma. þessi undirdómari höfþaþi og rak máliþ, s e m o p i n-
bert lögreglumál, og komst aí) þeirri niburstöíiu, aíi til-
hald lögreglustjórans 8. marz þ. á. væri ekki birt hinnm á-
kærí)a met> löglegu formi eíiUT á ' lögskipaían hátt, einkum
cptir lagaandanum í tilsk. 21. des 1831. V. og því dæmdi hann
hinn ákærba alsýknan af ákæru hins
opinbera, og aí) þaþan skyldi greifcaallan
kostnaþ málsins.
Amtiþ skant máli þessu fyrir yflrdóminn, og fann yflrdóm-
urinn, a% málií) væri aþ vísu ránglega höftaí) og sókt sem
Kigreglumál í sta'b þess, a?) þaí), eptir eílli þess og lögunum, heTfei
átt ab vera saka-eþur misbrotamál (,jústits“mál), en allt um
þafe fannst ekki fulluæg ástæþa til afe dæma málsmeþferþina
og dómiun í heraíii ómerkan, einknm af þv{, a?) bæíli hef&i
hinum ákærfea verií) gerírnr kostur á, ab honum yrfei settur
talsmaíur (sakamála tilsk. 21. jan. 1838 § 15.), og svo hef&i
hann, eins og er í hveiju almennu sakamáli, komiþ fyrir sig
reglulegri málsvörn.
Yflrdómurinn tók því kæruefnií) sjálft undir dómsúrslit.
og áleit, afe þar sem ákæríli heffei synjafe fyrir afe hann heffti
fengií) hife síí)ara bref lögreglustjórans, 23. marz 1854, hvar
me% fresturinn á haugflutníngnum var lengdur til maí-loka, þá
skorti alla sönnun fyrir, aí) hinn ákærbi heffei fengit) þafe bref;
en aptur væri þab nægilega sannaí) meÍ óhröktum vitnisburí)-
ura ýmsra mauna, at) hinum ákærba Th. heffei veri?) ómögulegt,
sakir megurbar hrossa og ab verkamenn hefbi um þafe leyti
ekki verib fáanlegir, afe koma í burtn liaugnum fyrir 1. maí
eins og lögreglustjórinn kefbi skipab í hréfl sínu 8. marz.
Af þessum ástæímm áleit yflrdómurinn, ab hiun ákærba
bæri a?) dæma alsýknan af sóknarákærum í þessu máli, og ah
þess yegna gjörfeist ekki þörf ab gjöra hin önnur 3 málsvamar-
atribi hans ab úrsknrbarálitum, netnilega: hvortlógreglustjór-
inn hefbi verib eindæmur um aí) skera úr því, hvort þau stafe-
arlýti væri ab hangnum þarna á stakkstæbinu, ab hann bæri
tafarlaust ab flytja í burt; ebá hvort þessi lögreglustjóri (Fin-
sen) hefbi verib bær um, afe banna hauginn á þeim sama
staís, þar sem hinn næsti lögreglustjóri þar á undan (Christians-
son) het'fei leyft Th. ab bera hann þángafe, (en um þetta leyfl
hr. Chr. kom fram sönnun fyrir yflrdóminn); — eí)a hvort tii-
hald (skipun) lögreglustjóraus 8. marz, at) flytja burt hauginn,
væri svo birt liinum ákærba, at) þafe væri bindandi fyrir hann
undir málssókn ab hlýbnast því.
Yfirdómurinn byggfei á framanskrifuíium ástæóum dóm þann,
er hann kvaí) upp í þessu máli 23. ekt. þ. ár, og dæmdi
rétt afe vera:
') At) vísu mun Th. hafa látife lækka hauginn nokkut) og
slétta, og setja girbíngu kríng um hann húsamegin, svo afe
hans gætti síbur frá strætunum.
at> hinn ákæríi kaupmabur D. Thomsen væii alsýkn
sakar, en málskostnat) allan fyrir undirrétti og yflr-
dómi skyldi greiba úr opinberum sjófei.
Fréttir.
*
Vér höfum nú síðar farið vönduglegar yfir hin útlcndu
blöð, sem með póstskipinu komu, heldur en færi var á
þá fáu dagana, sem liðti frá því póstskip koin og þángað
til I,—t3. bl. þjóbólfs urðu að koma út áður en póstar
fóru. En vér höfum fátt fundið merkilegt annað en þegar
er frá skýrt.
I sambandi við það, sem vér höfum skýrt frá um ó-
geð Dana á liinu nýstofnaða Ríkisráði, má geta þess,
að Jótar gerðu út sendimenn inarga á fund konúngs mcð
ávarp cr þcir höfðu samið og mesti grúi nianna uudir
skrifað. Báru Jótar þar fram það lotningarfullt traust til
konúngs, að hann mundi sjá ráð til í vfsdómi sinum, að
vernda þau réttindi og frelsi þjóðarinnar, cr henni væri
veitt með grundvallarlögunum, og að hann myndi sjá ráð
við, að þeim yrði ekki raskað að neinu. Konúngur leyfði
samt ekki sendiniönnum þessum á sinn fund. En þegar
frelsismennirnir í Höfn heyrðu það, tóku þeir sig brátt
sainan, og héldu sendimönnum Jóta dýrðlegt samsæti; kom
þar saman múgur og margmenni, og var nlælt af fjöri
og frelsi fyrir ýmsum minnum. Senditncnnirnir réðu síðan
af, að skilja nokkra eptir úr sínum flokki og láta þá
bíða í llöfn þar til Ríkisþfngin kæmu saman cn það var
2. dag októbermán. Ráðgjafa forsetinn Órsteð gamli setti
þá þíngin I nafni konúngs og var ræða sú hvorki nicrgjuð
né inerkileg nema að því, að svo virtist næst liggja orð-
unum, sem stjórniu mæltist heldur til friðar við þíngin,
að hún kannaðist við, að þessir ráðgjafar hefði alls ckki
hylli eður traust þjóðarinuar, og að nauðsynin ein
gerði það, bæði að þeir sæti að völdum, hefði orðið að
stofna ríkisráðið og yrfei nú að leggja fyrir þingin uppá-
stúngur til brcytingar á grundvallarlögiinum.
— Verzlun. Allur almenningur hér syðra verður nú
að sæta þýngri kjöruni í niatvöruknupiim við kaupmcnn
vora hér í suður-kaupstöðunum, cr fengu korn-aðflutn-
ínga i haust, eptir það kornið var fallið sVo injög í Dan-
mörku að það var selt þar og kcypt almcnnt á 6 rdd.,
Iieldur enn sannfrétt cr úr öðrum kaupstöðuin á landinu,
þar sem korn heflr að flutzt í haust, og hcldur cn sann-
girni stendur til. Bæði i Múlasýslunum, á Ákureyri eg
Skagaströnd var kornið, sem i haust kom, sett niðnr i
verði til 10 rdd. bánkabygg til 12—12J/2 rd. Vér vitnm
allir, að það er algengt fyrir kaupmönnum, að hatkka
í vqrði kornniat þann, sein þeir ciga óseldan hér, en þótt
þeir hafl keypt það korn með vægu verði og selt að þvi
skapi fratnan af sumri, undir eins og fréttzt heflr frá út-
löndum, að kornið væri þar liækkað í verði; svona var
það hér í fyrra liaust, reyndar að mcstu lcyti að eíus f
orði kveðnu, af því flestir kaupmenn vorir voru þá korn-
lausir. Væri ckki þetta alsiða fyrir kaupmönnum, sem
vér sjáuin þó ekki að se á neinni sanngirni byggt, þá
væri það alls ekki tiltókumál, þó ekki setti þcir nu
niður kornmat þann, cr þeir áttu fyrndan þegar ó-
dýra kornið koin í haust; þvi korn það, cr þeir keyptu
og fluttu hingað í vor, gátu þeir í rauninni ekki selt
vægar, en á 12 rdd., nema með tilfinnanicgum skaða sínnin,