Þjóðólfur - 02.12.1854, Blaðsíða 8
— 20 —
og á meðan óséð var, hvernig islenzka varan mundi
gánga þeim út; en nú, úr þvi þeir l'engii með haust-
skipum vissu fyrir því, að íslenzka varan scldist mæta vel,
þá var því meiri sanngirnisástarða fyrir þá, til að setja
niður vcrðið á korninu, einkum því, scm nú fluttist og
keypt var á 6 rdd., sem hún var minni, já ails
engin fyrir þá í fyrra og að undanförnu að hækka
í verði það korn um 2 dali og meira, sem þeir gátu
sér að skaðlausu, selt með saina verði og áður.
þaí) er nú einkum eptirtektaver?) verzlunaralðfer?) stárkaup-
manns P. C. Knudtzons í þessu efni. Hann sendi nú í haust
aí) eins rúmar 500 tunnur matvöru til þessara 3 verzlana
sinna, sem hann á í Iteykjavík, Hafnarftrþi og Keflavík, —
meíial þessara matvæla voru og baunir, sem mikiu eru nær
því aí) vera svínafæíia en rnanna, — og lætur hann nú selja
hinnm mórgu fátæklíngnm, sem vtíb verzlnn hans eru bundnir
og verba a?> sæta iagi aí) fá skeffu og skeffn jafnótt og þeir
eignast fyrir henni, þenua kornmat á 12 rdd-., er hann heflr
keypt á 6 rdd. eíiur minna; og vér hófum a% minnsta kosti
ekki geta?) frétt, ai> hann hafl látiþ korntunnuna fala á 10
rdd. gegn borgun út í hónd, eins og víst flestir hinir kaup-
mennimir (Biering, Smith, Ilavstein), sem einnig fengu lítils-
háttar af korni í haust, hafa þú gjórt sííian; vér hófum áílur
skýrt frá, hversu þeir Biering og Siemsen stuílluílu til aí)
lækka brauíiprísana í sumar, þegar þeir fengu mélií) frá Rúss-
landi. Aptur er þaí) vel skiljanlegt, hvers vegna verzlanir
Knudtzons hér sy%ra bjúþi ekki þetta korn, er þeim var sent
í haust, me?) vægu verc' i; eigandinn sendi a% eins rúmae500
tnriunr matvæla, og var verzlunin hér í Reykjavík þar af í
skuld um 75^unnhr; þannig urþu ekki eptir nema rúmar
400 tunnur handa óllum 3 verzlununum og er aubrá7i%, aí)
slíkar byrgíir eru sem engar handa óllum þeim fjölda, sem
bæ%i var búií) a% lofa korni fyrir innlaggþa vöru, og sem
ney% og heimska bindur til viþskipta vi% slíkan skiptavin;
því auíiséí) er, ar) ekki er sent nema sem allra minnst aþ varþ,
til þess aí> neybin yrþi aþ þrýsta aí) hinnm snauþu, ar) kaupa
þaí) vi% hvaía úverþi sem eigandanum þúknavist aí) setja
upp á þaí). Ef slík verzlunaraíifer?) getur ekki opnaþ augun
á skiptavinum Knudtzons, þá verþa þeir ar) njúta vel viþskipta
vií) hann; en hann heflr nú heiuurinii af því sjálfur, aþ nota
sér neyc himra fátæku meí) því aí> selja þeim 3 — 4 dólum
dýrar en honum er skalblanst, þar) korn, sem amníúginn má
til a<) kaupa til a?> svipta sig og sína hinum illa sulti. —
Iíaustiil! og túlg heflr í haust gengiþ hér almennt á 20—22
skild., cu pústskipherra Stilhoff keypti, áþur hann sigldi til
Englands, hvort um sig fyrir 24 sk. útíhönd. A Eyrarliakka
er sagt, a% haustull hafl verir) tekin á 18 sk. (mislit jafnvel
miuua) og túlk 20 sk.
— Hvalrekar: Auk þeirfa 3, sem áþur er geti?), segir
„Norþri" 15 —16. og 19. bl. frá 4 eí)a 5 hvalrekum á þessu ári,
nl. á Saurbæ á Fagranesi á I.ánganesströndum, á þorpum í
Steingrímsfltþi, á Árnesi í Trékyllisvík og á Breifcabúli á
Svalbarþsströnd.
— Aflabrögþ. Gæftir hafa optar veriþ stirbar. þaþ sem
af er haustvertií), en afli er þú kominn í betra lagi bæti a?)
hlutarupphæíi og vænum flski; í næsta blaþi mun skýrt frá
hlutarupphæþum.
— HjaltastafiabruninD. Madm. Guibbjörg Gísladúttir
liúsfreyja Júus hreppst. á Hrauui í Grindavík gaf séra Ólafl
4 rdd.
Auglýsíngar.
Allir þeir meþlimir hins ísl. búkmentafélags, sem greiþa
3. dala tillag til félagsins árlega, og eins heiíurslimir þess,
geta hjá búkavorþi félagsins, herra Eigli búkbindara JLúnssyni,
fengiþ úkeypis landaskipunarfjræbi skúlakennaraherra
Haldúrs Friþrikssonar, hepta í kápu.
20. d. núvemb. m. 1854.
P. Pjetursson,
forseti félagsdeildarinnar í Reykjavík.
— S t n 11 UennsliibókíLandafræðinni, íslenzk-
uð.og aukin af H. K. Frtðrikssvni skólakennara, fæst lijá
Egli Jónssvni, útgefandanuni og við |>rentsiniðjuna, ó-
liundin á 5 nirk. í velskub., ógyllt á 92 sk. og velskub.
gylltu á kjöl á 1 rd. 8 sk.
— Jiað er geymdur hjá mér óskila færfeikur brún-
skjóttur, marklaus, járnuð á 3 fótnm nálægt 7 vetra,
affext í vor er leið.
Ilraunshól í Olfusi 5. nóvlir. 1854.
Ilöskuldur Vigfússon.
— Hér með biðjast góðir menn að kannast við hest
alrauðan, 5 vetra, mark blaðslýft aptan vinstra; fram-
arlega á makkaiiiirn niarkar fyrir gömlu hestliiti báðuin
mcgin. kainb(?) fextur aljárnaður þegar hann hvarf hér
úr heima höguin snemina í liaust; bið eg að leiðbeina
ti! mín hesti þessmn fyrir sanngjarna þóknun.
ðliðhúsum við Hlöðunes, 28. okt. 1854.
Einar Jónsson.
— Hestur Ijósgrár, óaffextur, 6 vetra, lángur nokk-
uð, klárgengur, hvithæfður, og nasaflár livarf af Laugar-
nesinýnim í haust um réttir, og var hann þá aljárnaður,
ekki man jeg mark á honuin; en hafi það verið nokk-
uð, þá litil blaðstýfing. Ef einhver finnur hann, jiá bið
eg Iiann, að koma honiiui að skrifst. Jijóðólls, gegn
sanngjarnri borgun. J. Henidiktsson, skólapiltur.
Sendiboði ðliðnefndarinnar leggur af stað
héðan: ' að Stafholti 6. þ. mán.
þar inætir honum sendimaður sýslum. herra P. Melsteðs
og tekur bréf þau er lengra eiga að fara vestur, og ná
þau þannin í hinn reglulega póst frá Stvkkishólmi til
tsafjarðar-sýslu.
Að lfraungcrði 14. þ. mán.
Bréfum og bögglum verður veitt móttaka á skrifstofu
„þjóðólfs11, til vesturlandsins þar til um miöaptan 5. þ.
mán., og austur yfir fjall þar til um miðaptan 13. þ. mán.
Prestaköll.
Stafholti og Holti í Önundarfirði er slegið upp 6. f.
mán. Mcð liinu nýja branðamati sem fram fer-vfðast um
land þetta ár, er mælt að Stafholt sé metið af brauða-
matsnefndinni f Mýrasýslu til 531 dala; þar er uppgjafa-
prestur í brauðinu, 82 ára, sem nýtur þriðjúngs allra
fastra tekja meðan hann lifir.
— Næsta blaí) kemur út 5. janúar 1855.
Ábyrgfiannaður: Jón Guðmundsson.
Preutaíur í preutsmibju íslauds, hjá E. þúrlatsyni.