Þjóðólfur - 27.01.1855, Blaðsíða 2
— 30 —
raál, eins og t. d. yfir mál Sljesvíkur og Holsetu-
manna, og því væri þaí) ónærgætni efea jafnvel
rángt, ab bibja konúnginn, ab rita nafn sitt undir
íslenzk lög, því allir vissu þó, ab hann skildi ekki
íslenzku sjálfur1 Vér skulum lilífa lesendum vor-
um vifc ab hrekja meb mörgum orium þessa lúa-
legu og einkisverbu vifebáru. Ef til yrfei fært
nokkurt dæmi upp á, ai nokkur konúngur hefii ver-
ib sá til, er ekki áleit þab hina fyrstu helgustu
skyldu sína afe skilja rétt þegna sína, og gjöra lög
sín og bob skiljanleg og helg fyrir þeim, ef þab
yrbi sannab, ab nokkur konúngur liefbi sá verib til,
er ekki hefbi séb áreibanleg ráb til þessa, þá væri
öbru máli ab skipta. En engin dæmi eru til þess
um neinn kouúng, en ótal um hib gagnstæba2.
þab hét svo, í orbi kvebnu, hjá hinum kon-
úngkjörnu mönnum á alþíngi 1853, ab þeir vildi
ab eins fresta málinu, en engan veginn fella þab.
En frestun hinna áríbandi mála getur einatt valdib
falli þeirra, ab minnsta kosti drepib allan áhuga á
þeim. Annabhvort ermálefnib rétt og naubsynlegt,
Ef ríkissjóður Dana yrði gjörsaralega gjaldþrota, þá
væri fróðlegt að vita, hvort þessum 8 embættismönnum
vorum þækti það eins rángt eða hart, að ætlast til að
konúngurinn sæi ráð til að grciöa þeiui laun eins eptir
sem áður; „allir mega þó láta sér skiljast", að ekki get-
ur konúngurinn launað ölluin cinbættisinönnum af sínu fé
sjálfs; þetta er eins víst, eins og hitt, að hann skilur ekki
íslenzku sjálfur. En konúngurinn sér jafnan ráð til hvors-
tveggja, bæði að skilja þegna sina og launa þjónum sín-
um, eins og til hvers þess annars, sem einkennir kon-
úngdóm hans og hátign.
2) Á miðöldunum var Carl frá Valois (les: Valóa)
kjórin til konúngs á Pólínalandi, og skildi hvorki né liafði
nokkru sinni heyrt mælt eitt pólskt orð, þó varð hann
kóngur þar í landi og lögin komu út á pólsku máli eptir
sem áður, undirskrifuð af konúnginum. Og ekkí er lángt
síðan 1818 að Carl Bernadotte, einnig franskur mað-
ur, sem ekki skildi eða kunni eitt svenskt orð, var kos-
inn til konúngs í Svlaríki. Líklegt hefði verið, að einhver
liefði verið þar í landi eins konúngshollur og tilfinnínga-
næinur, eins og konúngsfuljtrúinn á alþíngi 1853 cða eins
og herra prófessor P. Pjetursson og hinir aðrir. konúng-
kjörnu menn vorir, og „skotið því til yfirvegunar og til-
finníngar Svía, hvort það mundi með öllu tilhlýðilegt11
(alþ. tið. 1853,,bls. 35), að biðja þenna alfranska kon-
úng um lög á svensku, (!!) — svcnsku, sem hann ekki
skildi eitt orð í; neí, — og þarna sjáum vér hvað miklu
titGnnínganæmari og nærgætnari höfðingja vér eigum,
heldur en Svíar, — enginn nefndi þar annað en svensk
lög frá þessum allranska konúngi, og liann gaf þau orða-
laust, sínum svensku þegnum á svensku máli, frá þeirri
stundu að hann settist fyrst, í konúngshásætið. — Mann-
kynssagan segir oss ótal fleiri dæmi af útlendum konúnguin
i ýmsum löndum, en ckkert upp á það, að á landslögunuin
hafi fyrir það breytzt mál það, er lýðurinn talaði og skildi.
og ef svó er, — og þab hefir enginn veféngt enn ,
í dag, — liver er þá ávinníngurinn af ab fresta
því, eba hætta vib þab ?
Vér teljum því víst, ab landsmenn láti ekki
þetta áríbandi og almenna þjóbmálefni nibttr falla
svo búib, heldur sendi um þab bænarskrár á ný
til alþíngis ab sumri, úr sem flestum hérubum, til
sannindamerkis um, ab vér viljum geta ldýbnazt
lögunum og haft þau í fullum heibri eins og lands-
föburinn sexn setur þau, og til vitnisburbar um, ab
þó vér höfum hina heldri höfbíngja vora í fullri
virbíngu eins og vera ber, þá trúum vér þeim samt
ekki til þess, ab konúngur vor geri ekki bæbi ab
vilja setja oss þau lög sem vér skiljum og meguin
óhult reiba oss á, eba ab hann muni ekki sjá ráb
til ab rýma í burt þeirn hindrunum, sem því hafa
verib til fyrirstöbu híngab til.
(Aðsent).
Fjárpextinni viðv íkjandi.
Meb því mér af stjórninni er falib á, hendur,
ab rannsaka og reyna, ab lina þá svo algengu fjár-
pest hér á suburlandi, þá eru þab mín vinsamleg-
ust tilmæli, ab allir sýslumcnn í suburamtinu vilji
ívetur, svo fljótt sem þeir geta, gefa mér þærupp-
lýsíngar um sjúkdóm þenna, er mér ríbur rnest á,
enn þær eru þessar:
1. Hversu rnikib fé hefir veiki þessi í hin síbast
libnu 5 ár drepib í hverri sýslu. —?
2. A hvaba tíma ársins hefir hún verib almennust?
3. A hvaba aldri hefir féb mest farib úr henni?
4. Hvort liefir veikin verib verri á þurlendi eba
votlendi. — ?
5. Hefir þab ekki verib almennt, ab innýflin í íé
því, er dáib hefir úr veiki þessari, einkum
virístrin, hafi verib veik svo sem til ab mynda
bólgin, raubleit eba rauðdökkleit?
6. Er þab ekki alkunnugt, ab pestdautt fé gefur
af sér mjög illan daun, þá er innan í þab er
farib ?
7. Er ekki kjötib á því pestdauba fé meb svört-
um eba dökkhláleitum blettum, þegar kind-
urnar hafa orbib sjálfdaubar ?
8. Hvaba verndarmeðöl hafa menn reynt. vib
veikinni og ab hverju lialdi hafa þau komib?
9. Hafa menn reynt ab taka því veika fé dug-
lega blób, og hvem árángur lxefir þab haft?
10. Er þab eigi almennt, ab illur daun merkisL í
íjárhúsunum, þar sem pestin geysar mjög?
Spurníngar þessar, sem mér er annt um ab'
fá svarab, svo fljótt sem vibkomandi geta fengib