Þjóðólfur - 27.01.1855, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 27.01.1855, Blaðsíða 7
— 35 — þessi stúlka samt jarðsett án þess neitt væri rannsaUað um Jauða liennar, hérna rétt innundir biskupi, stiptamt- m a n n i og héraðsdómaranum sjálfum, og það tæpu ári eptir, að sama lðgleysis forsómunin átti sér stað viðvíkjandi láti Bjarna heitins Högnasonar hér í Gullbrt'ngu-sýslu í fyrra. (sjá þjóðólf 6. ár 136,—137. bl.). það væri li óð- legt að vita, hvað margar mílur hinir lægri emhættismenn eiga að vera fjærri þcssum æðstu löggæzlumöniium landsins, til þess að það sé skylda, að hafa skýlaus lag- boð í fullum heiðri og hlýðnast þeim! — 19. nóvbr. f. á. (23. sd. e. Trín.) var Iljörtur bóndi Loptsson á Hvoli í Mýrdal við messu á Dyrliól- ii m, heill og hraustur. og var forsaungvari eins og hann var vanur, og byrjaði allt; en f endalok messugjörðar byrjaðl liann 4 versið af W. 131 i ilessusaungsbókinni: „Styrk rnig að standa" o. s. frv., og fekk súngið — „verð- ur eg gjörist"—, en í þvíhann saung þessi orð, hné hann frain á gráturnar og var örendur. Hannvar 84 ára, liinn mesti atorku-og sómamaður. — 16 f. m. nndaðist, eptir lángan veikleik, bóndinn J ó n a s í Belgsholti, — sonurséra Benedikts sál Jónassonar á Meluin, — á bez.ta aldri, duglegur rnaður að niörgu. — 16. þ. in. kom ýngismaður þorlákur Jónsson, sem næstl. ár var skipstjóri fyrir fiskijakt hér syðra, innan úr Hafnarfirði sjóveg, með ýmsan flutníng er séra Snorrf Norðfjörð átti í Sviðholti, og lenntu á Alptanesi; þeir fóru báðir út sín hverju inegin bátsins, og séildist með fæturna á fjörusteina til þess að vaða ekki, og studdu svo bátinn, því þeir væntu séraðstoð- ar til að setja; en á meðan seildist þorlákur annari hendi til byssu, sem var hlaðin innanborðs með „knallhettu“ á, tók iiin hólkinn ogællaði að draga liana að sér, en lásinn hefir þá strokizt með, eða rekizt i, því byssan hljóp af; séra Snorri sá manninn standa eptir sem áður, ogspurði: meiddirðu þig ekki? „kom ekki skotið i þig? — „Ekki neina í gegnmii mig“! svaraði þorlákur, og stóð þá enn og studdi bátinn; en í þeirri svipan tók hann að riða á fötiinum og hníga við; cn þá voru menn komnir og báru liann lieim; landlæknirinn var óðar sóktur, en þorlákur lifði að eins tæpa eykt eptir skotið, og hafði það gengið inn í brjóstið vinstra megin, skamint fyrir ofan hjartað, en ekki út um bakið. þorlákur heitinn var 36 ára, reglu-og atgjörfismaður, og livers inanns hugljúfi. — „Norðri“ N. 21, 16. nóvb. segir mönnum frá þeirri „nýlundu“: afc kálfur baula&i í kú, og \erií> bölvandi meÖan hann lifbi; — og „ab amt- mabur Havstein liaji kynnt sig ab stalcr i „rettvísi“. t’aft er oss sönn glefci, a& Norfcri færir engar sönn- ur á hvorug þessi stórmerki; vér vonum samt, ab Sönnunin lyrir þessari „stakri“ réttvísi komi rétt bráfcum, því skrifaÖ er ab norban í fleiri bréfum, ab herra Jóni alþíngism. Jónssyni frá Múnkaþverá eigi ab veita Þingeyrakl., sem ineb _ svo „stakri rettvísi“ var tekib af herra R. M. Ólsen í fyrra. Strnx að af loknurn gleðileikjunuin í Stiptamtsgarðin- um, gaf greifi herra Trampe öll hin fögni leikáhöld, sem til þess höfðu verið búin til af nýju, félagi þvf, er lék „I akk“ í fyrra; félagið vottar herra greifanum virðíng- arfullar þakkir sínar fyrir þcssa rausnarlegu gjöf. — Fyrir góðvild herra forstöðumannsins fyrir lands-’ prentsiniðjunni, eruin vér færir uin að auglýsa eptirfylgj- andi skýrslu yfir þ a ð, sein prentað hefir verið og út hefir gengið frá prentsmiðjn landsins árið 1854. Af alþingistíðindiiniini fyrir 1853, 13þ ark. „Vefar- inn“, 3J ark. Lærdómshókin 14 ark. Grafiuinníngarkv. yfir Jorstein heitinn Jónsson á l.ioddanesi 4 örk. Ágrip af fátækrareikningi og hæjargjaldareikníngi Keykjavíknr, I örk. Skólaskýrsla 3j ark. Verðlagsskrár 1854—55 í suðuranttinu, I örk. Grafskript yfir Einar Guðiniindssoii á Læk, 4 örk. Líkræður yfir Pélur sál. Guðmundsson og konu hans Olöfu sál. Snorradóttur, — ylir Jón Jóns- son skólapilt, og ylir Jón dannehrogsmann Sigurðsson á Álptaucsi, sanitals 8j örk. Æfiininníng Olafs dannebrogs- inaiins Péturssonar í Kalaðstaðakoti, Ij örk. Skýrsla um Irið islenzka hibliufélag, 2,] ark. Byggíngarhréfsform, l örk. líariidóinssaga Krists, 4j ark. Af Fornyrðum Páls Vidalins, 3. og siðasta liepti, 6j ark. Af ,,f>jóð- ólfi“ 6. og 7. ári 20._( ark, og af 5. ári þ örk. Af „Ing- ólíi“ 1. og 2. ári 8 ark. Bernótusar-rimur, 9 ar.k. „Kennslu- bók i bibliusiyunni eptir Hersleh“, 22 ark. „Landafræði“ eptir H. K. Friðriksson, 19þ ark. „Versasafu“, 9þ ark. „Leiðarvísir i reikningi“, eptir séra S. B. Sivertsetr, ft ark. Grafskript yfir Erlend 5ors,e'nsson frá Bcnióðs- stöðum { örk. Kvittanaefni handa stiptaintm. og land- fógeta, 3 ark. Heilhrygðispassar handa kaupföruni, } örk. Gralskript yfir Jón Jiórðarsoa á Býjaskerjuin, | örk. „Piningarsaga Jesú Krists í 50 lestrum um föstuna“ eptir séra Svh. llallgrimsson, 8þ ark. — Hér að auki ýmsar smákvittanir og laus hlöð, sem svarar riíinuin 3 örkum. Jiannig er árið 1854 prcntaðar í prenlsmiðju landsins samtals 175 arkir. Auglýsíngar. (Aðsent). Lónsmenn sem sóknarmenn. Jjað er ölliim orðið kunniigt, af dágblaðinu „Jijóð- ó I l i“, livað skeði á Bja Itastöðuni í Skagalirði 8. cla"- ágústm. þ. á. hjá hróður niinuin, séra Olafi þiorvaldssyni. J>á eg las það, þóttist eg allra ineina hættur, að sjá og vita þenna luinn lieitt elskaða hróður lila heilan á lióti, og alia lians; og kom mér ekki lil lingar að hafa neinar raiinatölur á lopti um Qártjón hans. Allt fyrir þetta hafa sóknármenn ininir, séra Olafi með öllti ókunnugir, tekið sig sainaii, og gjört samskot að uppliæð (Í3 rdd. honuin til handa; þetta gjörðu þeir svo óvilandi mér, að eg varð við ekkert var, fyr en allt var komið í kríng og peníngarnir sendir áleiðis tíl séra Ólafs. jietla hið eg áhyrgðarmann þjóðólfs að auglýsa í hlaði sínu eptir ineðfylgjandi lista: Steffán Árnason á Hvalnesi 2 rdd.; Benidtkt Jior- kellsson ár Svíiilioliiin 2 rdd.; Gisli Markússon á Keið- ará 2 rdd.; Sigurður Magnússon á Kallsfelli 2 rdd.; Jón Markússon á Hlið 4 rdd.; Eyjólfur Arason á Illíð 2 dd.; Árni Gislason í Bæ 2 rdd.; Jón Eiríksson í Bæ 3 rdd.; Grimur Jónsson i Bæ söðlasm. 2 rdd.; Jón Jónsson í Bæ 1 rd.; Eiríkur Eiriksson í Bæ 2 rdd.; Ólafur Gísla- son á Byggðarholti 2 rdd. 48 sk.; Gísli Árnason á Byggð- arholti 2 rdd. 24 sk.; Jón Jónsson á Byggðarbolti 2rdd. 24 sk.; Gísli Gíslason á Byggðarholti 1 rd.; Jón Grims-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.