Þjóðólfur - 27.01.1855, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 27.01.1855, Blaðsíða 5
 — 33 — i 24 ló(j ab vigt, því þafe þókti ónaubsynlegt, afc hafa stærri kaleik í svo litla sókn. þó mikib megi þykja varib í þessar og ótal fleiri hans gjafir, er lýsa hans göfuglj'ndi og höffcíngsskap, var þó, ef til vill, Imeira varib í alla hans miklu reglusemi í embætt- isstjórn sinni, rettsj'ni viö alla, og velvilja og hjálp- semi vife fátæka. Hann hefir jafnan verib liinn mesti búsýslu - og jarfeabótamafeur, og bætt stór- kostlega ábýli sitt meb þúfnasléttun og vatnsveit- íngum. Meb öllu þesskonar, er má vera til lofsverbs eptirdæmis og uppörfunar fyrir abra, og horfa til verulegs gagns og' nota fyrir almenníng, hefir' Sig- urbur prýdt sveitafélag sitt og stétt bændanna, — einnin meb ljúfum og örlátlegum undirtektum og hluttekníngu í samskotum til almennra og þjófclegra fyrirtækja, — en ekki svo rneb yfirlætis veitínguin og veizlum, enda er hann mesti hófsemdar- og reglu- mabur meb sjálfan sig; — þegar ýngsti sonur hans var jarbabur 1839, væntu margir, ab hann mundi hafa vinabob inni, til erfis eptir drenginn, en þab varb ekki; en í þess stab gaf hann þá til sveitar- sjóbarins lOrdd. í’etta, sem hér er drepib á, er ekki nema fátt eitt af því, sem segja mætti frá um merkismanninn Sigurð PMursson í Asi. Ritað 1854. J. . . Ilúsfrú Sigriðnr Pálsdóttir í Holti. % Nú fór vor Sigríður sæla til . sólarheiinkynna, prestskonan prúba frá Holti prýdd kostum mörgum. Saknar þar síns, hver er missti, í söfnubi þessum. Oskin til alföburs bibur , í elskenda brjósti: Oef jafnoka hennar í góbu, sem gildi í Skarbib. S.......... Landsr/firréttardómur. (Sjá 7. ár „þjóðólfs" bls. 23—24). (b raniliald). Jón Rjörnsson dó sjnlfur öndverðlega á árinu 1850; skipaði þá skiptaráðandinn kammerráð Magnús Stcphensen hreppstjóruni sveitarinnar að skrifa upp og virða eptir hann, en erfíngjarnir kváðust ckkcrt hafa að telja fram til uppskriptar, því hinn framliðni Jón Bjórns- son hcfði þegar 1846 skipt upp öltum fasteignum sín- um milli myndugra erfíngja sinna. F.n af því sum börn þeirra þorsteins og Steinunar heitinnar Jónsdóttur í llthlið voru þá enn á ómyndngs skeiði, en áttu að taka arf eptir afa sinn að lögum, þá óleit skiptaráðandinn sér skylt, að skipta dánarbúi Jóns Björnssonar; og þcgar nú erfingjarnir færðnst undan að telja nokkuð frain til upp- skriptar eða virðíngar, þá bar hann sig upp undan þcssu við stjórnina, og skar hún úr á þcssa leið: að samarfa gjörníngurinn 28. sept. 1846, yrði að álitast ólöglcgur og ómcrkur, að skiptaráðandinn i Rángárþíngi væri rcttbær að skipta búinu eptir Jón Björnsson, og, ef erfíngjariiir héldi þvi áfram, að þrjózkast við að telja frain cptirlátna fjárinuni Jóns til uppskriptar og virðíngar, þá yrði skipta- rétturinn, fyrir aðstoð fógetans1, („ved Fogdens lljelp11) að fá eigur hins framliðna út lagðar í liöndur sjcr. A þessum úrskurði inun skiptaráðandinn hafa byggt það, að hann skipaði hreppstjóraiium á ný, 1852, að skrifa upp og virða alla muni i lifandi og dauðu, föstu og Inusu, seni þau hjónin, þuríður og Jón hefði eptir sig látið. Erfingjarnir afsögðu samt að telja fram nokkra þá muni eða eignir, sem hefðu vcrið til cptir þuriði, því þá hefði allir verið myndugir og bærir til samlrændaskipta, þegar húu dó, en til þcss ab ólilýðnast ekki með öllu skipunuin háylirvaldsins, þá vildi þeir telja fraai jarðir þær, — þvi um aðra muni héti ekki að ræða, — er Jón Björnssoa hefði hlotið i sinn búshelming í samfrændaskiptunuin eptir þuríði, enda þótt þeiráliti, að liann hcfði átt frjálst, að af- henda þessar jarðir erfíngjum sínum cptir réttum jöfiiuði, með gjörníngnum 28. scpt. 1846, eins ogliann hcfði gjört, og þvi áliti þeir, að skiptarétturinn hefði ckkcrt IVainar liér við að gjöra, enda alsegði þeir og mótmæltu öllum skiptum skiptaráðandans á þcssum jörðum“. Mótmæli erf- íngjanna, þessa innihalds, voru bókuð við uppskriptar- og og virðingargjörðina 1852, iafnframt að stór sillurbikar og nokkrar jarðir, er erfíngjarnir töldu fram, sem þann helin- íng er Jón heitinn licfði átt, voru skrifaðar upp og virt- ar, og meðal þeirra Hóp í Grindavík. þegar skiptaráðandinn liafði séð þessa uppskript og virdíngu, fól hann inanní ciniim nniboð til að liöfða inál á móti öllum erfíngum Jóns Björnssonar, fvrir liönd ómynd- ngra barna þorsteins þorstcinssonar og Steinunar hcitin- ar Jónsdóttnr i Úthlíð, til þess að skylda þá til, að telja ’) það er að skilja: að cignir Jóns yrði mcð reglu- lcgri fjárnáms - eður löghaldsgjörð (veð F’ogcðforrctníng eller Arrest) sviptar úr cignarlialdi þeirra, sem þær voru þá í, til þcss að fá þær í höndnr skiptaréttinum til reglu- legra skipta. það er samt varla annað trúlegt eða skil- janlegt, cn að ráðhcrranu, sem svona skar úr, hafl verið óvitandi um tvð veruleg atriði, sem hér lutu að, fyrst það, að jarðir Jóns voru á við og dreíf um Skaptafellss., Rángárvalla, Gullbringu og Kjósar - sýslu. Fógetarnir f öllum þessum sýslum liefði þvf, hvcr f sfnu lögsngnar- umdæmi, orðið að svipta mcnn eignarhaldi á má ske ný þinglýstri eign, en til þéss að fá slíku framgengt, hefði sá, sem krafðist þcss, sjállsagt hlotið að láta af liendi meira en ininna ábyrgðarfé (caution). I annan stað hetir ráðherrann sjálfsagt ekki vitað, að ein af þessum jörðum eptir Jón Björnsson, — Hóp f Grindavík, var skipt og formlega afhent til eignar með rcgluleguin og óáfríjuðum skiptaréttargjörnfngi 4 eða 5 árum fvrir; — þá jörð mundi því enginn fógeti hafa ráðizt f að afhenda skipta- réttinum i Rángárþingi og svipta henni úr þvi eignar- 'i lialdi, sem var grundvallað á óröskuðum skiptaréttar- | gjörníngi.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.