Þjóðólfur - 22.02.1855, Blaðsíða 1
þJÓÐÓLFUR,
1855.
Sendnr kaupendnm kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. Iivcr.
í. ár. 22. febrúar 11. og. 12.
Jón Tliorstensen (þorsteinsson),
Landlcehnir yfir íslandi Doctor philos. - og Jústizráfe
andafcist 15. þ. m.
þessi einn nterkilegasti embættismafcur vor
fæddist 7. júní 1794 á Kúastöðum í Svartárdal;
foreldrar hans voru þorsteinn bóndi Steindórsson og
Margrét Jónsdóttir; þau fluttust búferlum skömmu
sífcar afc' IJolti á Asunum í Húnavatnssýslu, og ólst
Jón þar upp mefc foreldrum sínum. Snemma vakt-
ist eptirtekt manna á hans afbragfcsfljótu námsgáf-
um, og því var liann brátt til mennta settur enda
þótt foreldrar hans væru sífcur en ekki vel efnufc.
Ilann útskrifafcist úr Bessastafcaskóla 1815, sigldi
sífcan til háskólans í Kaupmannahöfn, tók afc rúmum
2 árum lifcnum próf í læknisfræfci mefc bezta orfcstýr
og hinum beztu vitnisburfcum lielztu Iækna, sem þá
voru uppi í Höfn, enda var og þafe til merkis hér
um og uin orfcstýr hans, afc konúngur veitti honum
svona nýútskrifufcum landlæknisembættifc hér á landi
1819. 1821, 21. júní giptist hann nú eptirlifandi
ekkju sinni, Frú Elínu, dóttur Stepháns amtmanns
Stephensem á Hvítárvöllum. Dr. Jón Thorstensen
var hinn mesti atgjörfis og fjörmafcur bæfci til sálar
og líkama, mesti ifcjumafcur og reglumafcur mefc
allt slag, og rækti embætti sitt mefc einstakri ár-
vekni og alúfc fram í yzta andlát sitt; því 15. þ.
mán. kom hann heim til sín um mifcaptans bil frá
sjúklíngum hér í bænum, og settist nifcur, en þegar
komifc var aptur inn til hans, drukklángri stundu
sífcar, var hann örendur. Ilann haffci aldrei orfcifc
hinn sami eptir biltuna þá í vor, ofanum kjallar-
ann, enda var hann mjög lángt leiddur í legunni
eptir hana, og jafnvel frú hans mátt skilja þafc
af ýmsri ráfcstöfun hans heima fvrir, afc hann
bjóst sjálfur vifc, afc daufca sinn mundi brátt
og óvörum afc bera. Jarfcarför Dr. Jóns Thorsten-
sens á afc verfca laugard. 3. (?) marz.
Arfleiðslugjörníngur HalftÓrS Amlrós-
SOIiar í Tjarnarhoti til Prestashólans.
Varla mun nokkurt land í Norfcurálfu taka
íslandi fram og jafnvel ekki komast til jafnafcar vifc
þafc afc því, hve ríkuglega og rausnarlega forfefcur
vorir gáfu ie til gufcs þakka og opinberra og lielgra
stiptana, því stólsgózin, klaustragózin og jarfcir
prestakalianna vóru upprunalega meir en þrír fimtu
hlutar af öllum lasteignum landsins, og var nálega
allt gefifc og ánafnafc þeim stiptunum. Hinn háleiti
og veglegi tilgángur mefc þessum ríkuglegu gjöfum,
er eins lofsverfcur fyrir þafc, þó margur hafi viljafc
verfca óskapaaufcurinn úr gjöfum þessum þegar fram
lifcu stundir, og misjafnlega á þeim haldifc og varifc,
fjarstætt hinum upprunalega og verulega tilgángi
þeirra, sem gáfu. Ahuginn fyrir öUu slíku hvarf
landsmönnum mjög svo á- þreyngínga - og eymda-
öldunum. sem yfir ísland gengu frá 1500 til 1800;
því auk almennrar neyfcar og báginda, máttu lands-
menn horfa á, afc afgjaldi allra klaustrajarfcanna.
sem var nálægt því fimtúngur allra fasteigna lands-
ins, hefir verifc varifc ekki afc eins gagnstætt liinum
upprunalega tilgángi þeirra, sem gáfu og stiptufcu,
lieldur og einnig þvert í móti berri skipan Christ-
jáns konúngs þrifcja, er liann laggfci nifcur klaustrin
mefc aifcabótinni, en skipafci, afc á flestum þeirra
skyldi stofna skóla, er vifc halda skyldí af tekjunum.
Einnig afc þessu leytinu er áhugi manna hér
heldur farinn afc endurvakna nú uin stundir, og
færast nær því, sein forfefcur vorir stefndu afc, og
er þafc næsta glefcilegt; á liinum seinni áruin lieíir
ekki afc eins verifc stofnáfcur af samskotum og gjöf-
um einstakra manna: bræfcrasjófcurinn og sjófcur
prestaskólans, Ilúss-og Bústjórnarlélag sufcuramts-
ins, prentsmifcjan á Akureyri og barnaskólinn á
Eyrarbakka, helfcur eru menn og famir afc gefa og
ánafna sumum þessum Stiptunum þá fjármuni eptir
sinn dag, sem má verfca þeim til verulegs vifcgángs
og eflíngar, og væri óskandi. afc þeir sem gufc hefir
bles3afc mefc gófcum efnum, en ekki eiga fyrir ekta-
maka efcur afkvæmi afc sjá, vildi í þessu efni feta
í spor fefcra vorra og hlynna mefc gjöfum og á-
nöfnunum afc hiuum hcillaríka tilgángi þessara sjófca
og stiptana, eins og herra Haldór Andrhson hefir
gjört mefc þeiin arfleifcslugjörníngi sínum til presta-
skólans, er vér auglýsum hér og þannig hljófcar:
„þafc gjöri eg Haldór Andrésson í Tjarnarkoti
— 41 —