Þjóðólfur - 22.02.1855, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 22.02.1855, Blaðsíða 4
— 44 llm fmng’brcnnslii eptir Ðr. HjaltaHn. II (sjá 6. ár þjúðó'fs, bls. 185—7). l>egar eg í vor í j'jdSólli Nr. 139 og 140 ritafei uin þángbrennsluna, lofaíi eg „ ab rita ná- kvæmar um notkun þeirra tveggja höfu&efna er fást úr þángöskunni, en efni þessi *eru, eins og þá var sagt, sér í lagi Joðinen, eba Jodið og Glau- bersaltið. Eg drap á þafe í nefndum þætti, ab Joðið væri nolckurs konar hálfmálmur, sem ab nokkru leyti líkist kvikasilfri, getur þab sameinazt nærfellt öllum málmum ðg höfufcefnum, og verfea úr samblandi því ýmisleg meböl, sem hér yrfei of- lángt upp ab telja. Mörg Joðmeðöl eru nú á síí>- ustu árum komin á hina almennu mefcalaskrá og eru mörg þeirra í allmiklu gildi. Sú danska meb- alaskrá hefir 5 höfubmeböl af þessum ílokki, en á enum frönsku og ensku mebalalistum eru þau allt afc 30 ab tölu, og hafa mjög aukizt í hin seinustu þrjú ár. Flestir læknar og efnafræbismenn („C^rmíFcrc"), sem hafa lagt sig eptir, ab þekkja Jóbib og verk- anir þess á mannlegan líkama, eru samdóma í, ab þab sé mjög öflugt mebal, sem varla getur orbib skablegt ef þab er vib haft meb réttri kunnáttu og eptir réttum reglum., þab eru einkum tveir eigin- ■ legleikar, sem því er almennt hrósab fyrir, en þab er, ab þab sé bæbi uppleysandi og vessahreinsandi; hinn uppleysandi krapt þess lærbu menn fyrst ab þekkja á súkdómi nokkrum, sem mjög er almenn- ur á sumum þýzku fjöllunum, og sem þar almennt kallast „Struma“, en þab er nokkurs konar ofvöxt- ur í kirtli þeim er liggur neban til vib barkakýlib, er ollir því, ab hann, kirtillinn, verbur cins stór og hænuegg, ebajafnvel stærri. Kvilli þessi ásækir einkum kvennfólk, og er hann bæbi til lýta og mikills heilsuspillis, þegar fram líba stundir; hann er hinn mesti meinvættur fyrir úngt og laglegt kvennfólk, sem hann lýtir hörmulega, og þykir þab því heppni, ab hann á seinni tímum þráfaldlega hefir verib læknabur meb Jobmebölum, og eru margir þýzkir læknar á einu máli um þab, ab þau lækni hann optast nær ab fullu, en sumir kveba svo ab orbi, ab sér hafi aldrei brugbizt ab útrýma honum meb þessu mebali. Menn hafa lengi verib ab grufla út í, hvar af þab mundi koma, ab sjúkdómur þessi, sem er svo frábærlega almennur í fjallbyggbum þýzkalands, eigi skuli vera eins alstabar, þar sem fjöll eru, því allir sjá, ab þab. er engan veginn svo, en nú hefir franskur efnafræbíngur leyst úr þessu og fært rök til. Hann hefir fundib, ab allt vatn, sem finnst í bninnum ám og uppsprettum, er liggja nærri sjó, innibindur nærfellt alstabar dálitla ögn á Jobi í sér, og úr vatninu fer Joðið vib vatnsins „útdönipun" upp í loptib. Hér af flýtur nú, ab allar manneskjur og skepnur, er lifa af slíku lopti og vatni, hafa allar dálítib Job í sér, en í fjöll- unum, þar sem liálskirtlabólgan er svo almenn, liefir hann ekkert Joð getab fundib, hvorki í lopt- inu né í vatninu. þessi sami mabur hefir og tekib eptir því, ab þar, sem Joðið er í vatninu og lopt- inu, þar er kirtlaveikin meb öllum afleibíngum hennar lángtum sjaldgæfari, en upp til dala og fjalla, hvar Joðið ekki finnst. þetta kemur saman vib reynslu margra lækna, sem álíta Joðið og efni þau, er úr því eru til búin, fyrir ab vera hib bezta mebal vib allri kirtlaveiki. Menn liafa á seinni tímum dtal dæmi til þess, ab æxli og gömul bris, dreifast opt á stuttum tíma meb jobmebölum, eink- um ef þau eru brúkub bæbi innvortis og útvortis; fljótust eru þau æxli samt til ab láta undan, sem upp sprottin eru af kirtlaveiki, og kemur þab af því, ab joðmeðölin, eins og nú var sagt, eiga einkar vel vib veiki þessa í hverju líki, sem hún sýnir sig. Eg dreifbi, í fyrra, stóru æxli, sem lá undir kjálka- barbinu á einum sjúklíng, er hjá mér var, í viku tíma, og hefir hann síban eigi kennt þcss. Meb því Joðið og meböl þau, er úr því eru til búin, liefir svo sterkan dreifandi krapt, þá hafa ýmsir læknar reynt þab vib ýmislegum vatnssýkis- sjúkdómum, og hefir reynslan fullkomlega stabfest þess læknandi krapt í þessum kvillum. Eg hefi séb vatn á milli liba láta undan jobmebölum í fáa- daga, og mörgum læknum ber saman um, ab al- menn vatnssýki láti meira undan Joðinu enn flest- um öbrum mebölum. þá eru og ýnisir augnasjúkdómar, í hverjum jobmebölin koma ab mesta haldi, en einkanlega eru þab þó þeir sjúkdómar, sem byrjab hafa meb bólgu í augunum sjálfum eba umgjörb þeirra, t. a. m. augnalokunum og augnakirtlunum, og í öllum slík- um kvillum eru meböl þau, sem til búin eru úr Joði og kvikasilfri, samanblöndubuin eptir réttum efnafræbisreglum, einhver hin bezta hjálp, ef þau em vib höfb í tíma. þó þab megi meb sanni segja, ab flest þau meböl,, sem híngab til hafa verib vib höfb til ab lækna holdsveikina, hafi sýnt sig næsta kraptadauf. v1b þessum þráláta og illartaba sjúkdómi, þá hafa þó jobmebölin sýnt sig flestum kröptugri til ab lina hana Ogverjamenn fyrir henni. þetta mundi sýna sig betur hjá oss, ef menn hefbu spítala, hvar þessir sjúklíngar gætu haft alla rétta abhjúkrun og mata-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.