Þjóðólfur - 22.02.1855, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 22.02.1855, Blaðsíða 6
3 dóUurmenn Jóns heitins Björnssonar og fmríðar Guð- mundsdóttur, og meðal jieirra er, vegna karna sinna, nú hér innstefndur þorsteinn þorsteinsson í Úthlið i Arnes- sjslu, hafi hinn 28. sept. 1846, sem allir myndugir, skipt i milli sín dánarbui þá nýdáinnar móður og tcngdamóður sinnar, þurfðar Guðmundsdóttur, og eínúngis ákveðið fóður og tengdaföður sínum, Jóni Björnssyni, að líkindum ■neð hans samþykki, sómasamlegt viðurværi til hans dauðadags, er, eptir sem næst verður koinizt, fyrst að bar árið 1850. það má einnig álítast viðurkennt af báðum málspörtunum, að allir þessir 7 erfíngjar, nefnilega áfrf- endurnir að sfnu leyti, einn sonur og iveir tengdasynir í Skaptafells-sýslu og einn tengdasonur í Arnes-sýslu, sá innstefndi þorsteinn þorsteinsson f Úthlíð, liali hver um sig vib þessi skipti til sín tckið það arfalóð, hvort heldur í föstu eður lausu fé, sem þeim blotnaðist og bar, eptir þá gildandi arfarétti milli sona og dætra; þar á móti greinir málspartana á um það hér við réttinn, sem og hvorgi finnst upplýst, hvort nefndur þorsteinn þorsteins- son tók systurlóðina eptir þuríði heitina í eigin nafni, vegna þá lifandi konu sinnar Steinunar Jónsdóttur, eður sem fjárhaldsmaður barna sinna en dótturbarna Jóns og þuríðar, að konu sinni látinni, þar eð misdauði móður- innar þuríðar og dótlurinnar Steinunar hvorgi finnst npplýstur né sannaður. Að vísu hafa nú eptir þessu 7 crfíngjar tekið á móti fé þvf, sem hér er aptur kallað undir skiptameðfcrð sýslumannsins f Kángárþfngi, en ein- úngis 3 þeirra eru með þeiiti áfríjaða dómi skyldaðir til að skila aplur öllum hellíngi þeirra, af þeim öllum mót- teknu, föstu og lausu tjármuna, en þetta getur þó ekki verið ástæða til að visa málinu frá yhrdóminum, og ber það því hér að taka undir dóm.“ ,,llvað þá ómerkingarkröfur áfrfjandanna þvf næst snerlír, þá ber sú i málinu útgefna réttarslefna með sér, að dómarinn liefir gcfið hana út í eigin nafni, og að enginn annar kærandi málsins er til nefndur, en eins og þetta striðir gegn boftinu f DL. 1—4—5 og málsins eigin cðli, þannig hafa og áfrfendurnir, undir eius i fyrsta varn- urskjali sinu við undirréttinn borið fram mótmæli sín gegn þessari málsmeðferð, og krafizt, að stefnunni yrði afþess- ari ástæðu frá vfsað, eins og þeir líka hafa krafizt, að undirdómarinn skyldi vikja úr dómarasæti; og þnr sem þeir í þcssu tilliti virðast að hafa haft gilda ástæðu, en dóinarinn eigi að siður liefir selið réttinn og dæmt málið, eptir að hann í felldum úrskurði hafði sagt sig þar til liæfan, verður eigi komizt hjá því, að dæma þenna úr- skurð, sem er áfríjaður til landsyfirréltarins, og þann i málinu gengna dóm, sein og alla meðferð þess ómerka, eins og málinu Ifka ber að vísa frá undirréttinum.“ rEptir þessn úrsliti málsins finnst ekki þörf, að gjöra hér að álitiim þær aðrar réttarkröfur og ástæður, sem fram eru komnur hér við réttinn um málsins ómerkfngii, svo sem að iindirdóiiiarinii hafi í dórni sínum gengið lángt út fyrir stcfnuna, og að ekki séu komin fram skilríki fyrir þvf við sættanefndina, að kærandinn liafi haft umhoð hlutaðcigenda í héraði til að kæra þar málið; en þar á móti finnur rétturinn sér skylt, að geta þeirra formgalla hjá undirdómaranum, að tvö af málsins mest árfðandi skjölum ekki liafa verið löggð fram við undirréttinn, en þó eigi að síður bætt aptan við undirréttar dómsgjörð- irnar, og að uppskriptar-og virðíngargjörð hreppstjóranna f Eyjafjalla hreppi á dánarbúi þvf, sem málið er risið út af, er fram löggð og orðrétt tekin inn f þann hér á- íríjaða úrskurð undirdómarans. Af þessum fyr téðum á- stæðum verður ekki komizt lijá þvf, að taka réttarkröfu ál'rfjendanna, að dómarinn, sem stefnt cr til að standa til réttar, skuli hafa ábyrgð á dómi sfnum og meðferð á málinu, til greina, þannig, að liann að nokkrum hluta taki þátt f þeim málskostnaði, sem eptir hér grcindum málavöxtum og orðnuin málalyktum ber sækendum málsins hér við réttinn, hver kostnaður þykir hæfilega ákveðinn til 30 rdd,þannig: að undirdómarinn borgi þar afhelfíng, en hinn helfíngurinn borgist úr opinberum sjóði, þar málið er höfðað eptir skipun yfirvaldsins. Sá skipaði sækjandi hinna ómyndugu vegna í héraði, hvar málið frá hans siðu var gjafsóknarmá), lieflr í innleggi sínu frá 11. okt. f. á. óskað borgunar fyrir fyrirhöfn sfna, en þessa er eigi að neinu getið f undirréttarins dómi, þvert á móti boðum tilsk. 3. júní 1796 § 42. Nefndum sækjanda virðast hæfi- iega vera að tildæma 2 rdd., en barnanna skipaða svara- manni hér við réttinn 8 rdd. silfurinyntar í málsfærslu- laun, hverjir 10 rdd. lúkist, eins og að ofan er ákveðið, að helfíngi af undirdómaraiium, en að helfíngi úr opin- beruin sjóði. Að þvf leyli gefins málsfærsla var veitt við undirréttinn og málsvörniu hér við réttinn hefir verið skipuð, vottast, að málið hafi enga ónauðsynlcga tálimin liðið við undirréttinn, og að málsvörnin hér við réttinn hafi verið forsvaranleg." „því dæmist rétt að vera:“ „Sá áfrfjaði úrskurður og dómur f þessumáli, eiga ó- nierkir að vcrn,- og cins meðferð þess f héraði, en málinu frá vísast undirréltinum. Afríjendunum bera 30 rdd. r. s. í málskostnað fyrir báðum réttum, sem lúkist þeim að helfíngi af undirdómaranum, kamnier- ráði sýslumanni M. Stephcnsen, en að helfíngi úr opinberum sjóði. Skipuðum sækjanda við undirrétt- inn, Sveini bónda Jónssyni á Kauöafclli, bera 2 rdd., cn skipuðiim verjanda hér við réttinn, organista P. Guðjohnsen 8 rdd. i málsfærslulaun, sem lúkist þcíin á sama liátt, að helffngi al' undirdómaranum og að helffngi úr opinberum sjóði. Dóininum ber að fnll— nægja undir aðl'ör eptir löguin.“ Vtlendar fréttir. (Framh.) Eptir bardagann við Inkerman var lier sam- bandsmnnna á Krim 59000 manns, en smámsaman var verið að færa þángað mcira lið frá Frakklandi og Eng- landi; og einnig væntu sanibandsmenn, að Oiner tvrkja- jarl nuindi koma þar austuryfir, lil liðs við þá, með 40,000 nianna; en allt var það óvíst, og eins hitt, livort Austur- ríkiskeisari mundi veita þeim til atsóknar. Varnarlið Kússa í Sebastopol var þá að loknum bardaganiiiu iim 120 þúsundir. Kkki má þvi vita hvenær eða hvernig stríði þessu lýkur, þvf ekki litur út fyrir, að Nikulás vilji gánga að sættakostum þeim, cr sambandsmenn Bjóða honum, enda eru þeir harðir aðgaungu og aiiðmýkjandi fyrir svo voldugum höfðingja. Aptur eru sambandsmenn hvergi á þvf, að hætta við svo húið. Viktoría drottning kallaði sainan þíngin 12. das. f. ár, og tjáði þfngmönnum, að það væri full alvara sín og fastur vilji, aðhalda stríði þessu áfram, en tíl þess yrði hún að leita liðsinnis og

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.