Þjóðólfur - 22.02.1855, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 22.02.1855, Blaðsíða 2
vi?) Innri - Njarfcvík góíium mönnurn kunnugt meí) þessu mínu opnu bréfi, ab meb því eg enga lífs- erfíngja á, en guíi hefir blessab mig meb nokkrum efnum, sem allt er aflafé mitt, og eg vildi, ab fjár- jnunir mínir gætu ortiíi til eflíngar innlendri menntun, gjöri eg nú svofellda rá&stöfun á eigum mínum eptir minn dag, sem nú skal greina: Fyrst vil eg, afc þegar eg fell frá, skulu allar þær skuldir reifculega lúkast, sem afcrir menn þá eiga hjá mér, og eins, a& útför mín haldist sóinasamlega eptir mínu standi; en allt, sein þá ver&ur afgángs af eigum mínum, ekkert undan skilifc, bæ&i fasteign og lausafé, skal verfea eign prestaskólans hér á landi meb svofeld- um skilmálum: 1. Innstæ&una má aldrei sker&a og skal hún ávalt vera undir stjórn og umsjón biskupsins, for- stöbumanns prestaskólans og kennara þess, sem næstur honum er, og skulu þeir sjá um, ab inn- stæ&an komist á vöxtu mót fullkomnu og áreiban- legu ve&i í jör&um; en þab, sem eg læt eptir mig í fasteign má ekki selja. 2. Leigu af peníngainnstæfeunni og eins afgjaldinu af fasteigninni skal á ári hverju verja til styrkt- ar einum e&a tveimur fátækum og sibprúbum prestaefnum, me&an þeir eru afc læra á presta- skólanum, eptir því, sem fyr téfcir umsjónarmenn ákvefea og koma sér saman um meb atkvæ&a- fjölda; en skyldu eitthvert ár engir þeir læra á prestaskólanum, sem þeir finna næga ástæ&u til a& veita styrk þennan eptir ábursög&u, þá skal leggja vöxtuna vib innstæ&una, og gjöra þá arbsama ásamt henni. 3. Gjöf þessi skal ávalt lieita: „Haldórs Andres- sonar gjöf“. 4. Skyldi prestaskólinn nokkuru sinni lfi&a undir lok, skal vöxtunum af á&urnefndri gjöf árlega verja til menntunar fátækum prestaefnum hér í landi, eptir rábstöfun biskupsins og synódusar, e&a biskupsins og tveggja prófasta, sem hann þar til kýs. þetta mitt testamentum hefi eg gjört í vi&ur- vist prófessors og doktors Pjeturs Pjeturssonar, Iands- yfirrjettardómara Jóns Pjeturssonar og prestaskóla- kennara Sigurbar Melste&s, sem eg hefi kallab til afc vera vi&stadda sem votta aí> þessum mínum gjörníngi. Til sta&festu þessu mínu testamenti er mitt undirskrifafe nafn og hjásett signet. Ritað í Reykjavik, 17. dag septemherm. 1854. Haldór Andresson (mcð áliöldnum pcnna). (L. S.) I>afe vitnum vér, Pjetur Pjetursson, Jón Pjet- ursson og Sigurfeur Pálsson Melstefe, afe Ilaldór Andrésson í Tjarnarkoti, sem vér þekkjum, gjörfei þetta testamenti sitt í vifeurvist vorri mefe frjálsum vilja sínum og fullu ráfei, og kvaddi hann oss til afe vera votta þar afe; var gjörníngur þessi ritafeur og orfefærfeur af ntér Pjetri Pjeturssyni eptir beifeni hans og fyrirsögn, og sífean hátt fyrir honum upp lesinn áfeur enn hann ritafei nafn sitt nndir hann og setti innsigli sitt fyrir. Til sanninda hér um ritum vér nú vor nöfn og setjum innsigli vor undir þennan vitnisburfe vorn, er ritafeur var sama ár og dag, sem fyrr segir. P. Pjetursson. Jón Pjetursson. S. Melsteð. (L. S.) (L. S.) (L. S.) Frnmvarp, frá Mifenefndinni í Reykjavík, til reglna fyrir fundarhaldi á Píngvöllum. 1. gr. Vér viljum eiga fund á ári hverju á hinum forna þíngstafe fefera vorra afe þíngvöllum vife Öxará. 2. gr. þafe ár, sem alþíng er haldife, skal hefja fund þenna 27. dag júnímánafear, ef þafe er rúm- helgur dagur, en annars næsta dag á eptir; en þafe árife, sem alþíng eigi stendur, skal fund hefja þann dag, er þíngvallafundur fyrst var haldinn 1848, þafe er 5. ágústmánafear, ef þafe er eigi helgur dagur, en annars næsta dag eptir. 3. gr. Hinn fyrsta fundardag skal formafeur Mifenefndarinnar kvefeja þá menn, sem komnir eru, til fundar afe dagmálum, og setja fundinn; skýrir hann um leife frá störfum og framkvæmdum Mife- nefndarinnar frá því fundur var sífeast; getur hinna helztu almennu þjófemálefna, sein sífean hafa verife í hreifíngu, og hvafe þeim gengur, og vekur athuga fundarmanna afe þeim málum, sem Mifenefndin hefir stúngife upp á, afe gjöra afe umtalsefni á fundinum. j>ví næst skal hann tafarlaust gángast fyrir kosn- íngu fundarforseta, mefe afestofe tveggja manna er hann þar til kýs. 4. gr. Sé formafeur Mifenefndarinnar eigi kom- inn afe dagmálum hinn fyrsta fundardag, efea neinn annar, er hafi hans umbofe á hendi til afe setja fundinn, þá skal sá, sem elztur cr af þeim mönn- um er fundinn hafa sókt, vera fyrir forsetakosn- íngu. þessi kosníngarstjóri kýs sér þá tvo menn til afestofear. 5. gr. Forseta skulu allir fundarmenn kjósa, og ræfeur afl mefe þeim. Svo skulu og allir fund- armenn kjósa varaforseta. 6. gr. þegar forseti og varaforseti eru kosnir,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.