Þjóðólfur - 06.03.1855, Side 4
— 52 —
ijóríii liluti salts þessa, þá er þab er tilbúib, og
flýtur því þar af, ab þessar verksmibjur búa til yfir
tvœr millíónir punda Glábersalts á hverri viku.
Verksmibjur þess;u hafa vib mikinn ókost ab húa,
sem er innifalinn í því, aí) meb því þær verba ab
til búa salt þetta úr matarsalti, þá verba þær bæbi
ab kaupa til þess matarsalt og brennisteinssýru, en
hvorutvegga hleypur upp í ærna verb, þegar svo
mikills þarf .meb.. Menn hafa reiknab, ab til gler-
smíbis og sápugjörbar þyrfti á Frakklandi einu
meira enn tvö hundruð millíonir punda á ári, og
má hér af rába, hvab ómissandi efni salt þetta er
fyrir þes'si lönd, er nú nefnda eg. En þó ab mikill
liluti Glábersaltsins gángi til glersmíbis og sápu-
gjörbar, þá er þó stórvægilega mikib af því brúkab
í meböl, bæbi handa mönnum og skepnum. Allir
vita, hversu almennt hib svo kallaba „Laxersalt"
eba enska salt, er sumir svo kalia, er vibhaft, til
ab „laxera^ af því, ert mikill hluti salts þessa er
ekki annab en Glábérsalt. Ab vfsu á hib svo kall-
aba enska salt ab vera nokkub öbruvísi eptir ebli
sínu, því þab er brennisteinssýrub „Magnesíujörb",
en Glábersaltib innibindur eigi í sér Magnesíu, lield-
ur lútarsalt, og einmitt þess vegna þykir þab á seinni
tímum hæfilegra til laxerínga, en enska saltib. Dýra-
læknar brúka þab einkar mikib, og þab hefir á seinni
tímum verib álitib eitthvert hib hezta mebal vib fjár-
pest og kúafaraldri því, er víba gengur í útlöndum, en
kúafaraldrib er opt líkrar artar og fjárpcstin hér hjá
oss. Frakkneskur læknir, Larroqve (Larrok) ab nafni,
fór fyrir nokkrum árum ab taka eptirþví, ab land-
farsótt (Typhus) á fólki og brábafár í skepnum, svo
sem t. a. m. fjárpest, kúa-og hestafaraldur, eru eptir
náttúru sinni mjög líkrar artar, og þab sýnir sig hví-
vetna, ab þab er eins og einkenni þessara sjúkdóma,
ab söltin hverfa úr blóbinu, hvar vib þab fer ab
verba dökkleitara. Læknir þessi er nú nefnda eg,
læknabi fjölda fólks í Parísarborg, er láu í „Typhus"
(landfarsótt) meb eintómu laxersalti, og þókti vera
frábærlega heppinn. Ilans lækníngarmáti hefir nýlega
verib prófabur á spítölunum í Kaupmannahöfn og
gefizt vel. Flestir liinir nýjustu og áreibanlegustu
dýralæknar, brúka Glábersaltib nú um stundir, bæbi
vib fjárpest og kúafaraldri, og láta þeir einkum vel
yfir því sem verndarmebali vib þessum veikjum, ef
þab er gjört í tíma. A Saxlandi er ahnúganum meb
lagabobi skipab, ab láta féb laxera af Glábersalti
strax sem færi ab bridda á fjárpestinni, og álíta menn
þar, ab þetta mebal fljótast stöbvi hana; er svo fyrir
skipab, ab gefa skuli fullorbnri kind 5 lób af salti
í senn, og ítreka þab fleirum sinnum meb nokkurra
daga millibili, unz sóttinni létti. i’egar kúafaraldur
gengur, þá segja dýralæknar, ab eigi veiti af, ab
gefa hverri kú 16 lób af salti í senn, og ítreka þab
aptur meb nokkurra daga millibili.
Eg hefi reynt salt þetta í mörgum veikjum, og
hefir mér jafnan gefizt svo, ab 4 lób eru hvervetna
nægileg til laxeríngar handa fullorbnu fólki, en úng-
língum má gefa helfíng eba þribjúng eptir aldri
þeirra. Veturgamalt fé hefir „laxerab" allvel eptir
5 lób, og valla liygg eg lömbum nægi minna en 3
eba 4 lób í senn. Eg get enn þá eigi af eigin reynslu
sagt frá, hversu mikib stórgripir þurfa af því til
lireinsunar, en varla mun veita af, ab gefa kúin og
hestum sem svari hálfu pundi eba 16 lóbum í senn.
Eg gat þess í fyrra þættinum, ab méri þækti
líklegt, ab þegar salt þetta væri uppleyst í hveravatni,
þá mundi þab vera gott vib lifrarveiki. Eg hefi
reynt þetta á einum sjúklíng, og gafst þab dável;
eg lét sjúklínginn taka ab eins eitt lób, sem var í
þremur pelum af hveravaíni, og skipabi, ab þetta
skyldi drelcka á hverjum morgni, fastandi, í þremur
skömtum incb hálfs tíma millibilí.
þegar salt þetta er tekib inn til hreinsunar,
þá á ab uppleysa þab í sjóbandi vatni, því vatnib
kólnar, í því ab saltib uppleysist. þegar tekin eru
4 lób, og þaban af meira, veitir eigi af hálfum pela
af vatni í hvern skamt.
Af salti þessu er nú þegar komib ærna mikib
úr þánginu hér á Eyrarbakka. t>ab hefir í haust
verib selt fyrir 32 sk. pundib eba 1 skildíng lóbib,
en nú höfum vib hér eptir ákvarbab, ab selja pundib
af því fyrir 24 sk., en 16 sk. þegar tekin eru 10
pund í einu eba þar yfir. Eg ætla nú ab fara ab
reyna verkanir þess vib fjárpestinni, sem nú geysar
víba hér um austursveitir, og mun eg seinna í
blabi þessu greinilegar skýra frá, hvernig þær til-
raunir gefast.
Landsyfirettardómar.
I. Réttvísin: gegn Jóni Gizurarsyní úr Árnessýslu.
Jón Gizurarson, sem aldrei heíir fyrri verið ákærður
cða straffaður fyrir lagabrot, varð fyrir eigin játningu og
aðrar kringumstæður sannur að þvf, að þegar hann var
í útveri i Gríndavík i fyrra, hafði hann ritað falsaða ávís-
ún að upphæð 55 sk. undir nafni húsbóuda síns. Guð-
inundav Jónssonar á Torfastöðum, og tekið sjálfur i Eyr-
arbakka-verzlun ýmislcgt sniávegis þar út á. Fyrir þetta
var Jón Gizurarson dæmdur i héraði til 20 vandarhaggn
refsingar og í málskostnað, og skaut hann þessuni dómi
til I.andsviirréttarins.
Vlirdómurinn áleit, að héraðsdómarinn hcfði að visu
réttilega heimfært upp á þetta lagabrot, 60. gr. í tilsk.
II. apr. 1840, en ckki ákveðið straffið þar fyrir sam-