Þjóðólfur - 06.03.1855, Page 6

Þjóðólfur - 06.03.1855, Page 6
lái ga"nstieð úrslit þcim, sem það fékk við fógctans á- fiíjaða úrsknrð, og heyrir það þá til málsins aðaicfnis, sem þvi hér ber að taka nndir skoðun og dóm“. ,,það er viðurkeiiiit af háðum málspörtum, að jörðin liergvað, um hvcrrar ábúð þrætan er, sé eign bóndans j Jóns Finnbogasonar í Mörk, og hefir nefndur cigandi j jarðarinnar með votlanlegu býggingarbréfi frá 9. niarz f. j á., sem fram er komið fyrir fógelaiéltinn I héraði, heim- t ilað áfríjandanuin nefnda jörð til ábúðar frá fardögum 1854, þar á móti hefir innstcfndi, Runúlfur hreppstjóri ðikulásson, sem tiuiti forboði áfrijandans flutti sig að jörðinni vorið 1854, hvorki l'yrir fógetaréttinum, né hér fyrir réttinum með einu orði sannað, að hnnn hafi nokkurn rrtt til ábúðar á jörðinni frá nel'ndu timabili“. rAð vísu hefir hann bæði þar og hér skírskotað til þess, að hann liafi gengið inn f byggfngarréttindi Arna nokkurs Erlendssonar, sem áður var á Bergvaði, af því hann liafi við hann liaft jarðaskipti. En að þvf óskoðuðu, livað ekki er heldur málinu viðkoinandi, livort Arni þessi hafði nokkurn eða engan ábuðarrétt á Rergvaði, hefir inn- stefndi Runólfur hreppstjóri Nikulásson livorki fyr né siðar laggt fram nokkurt skýrteini fyrir þvf, að Arni þessi hafi cptirlátið houum ábúðarrétt sinn á jörðinni, efhann nokk- urn hafði, og þvi siður skýlaust samþykki jarðeiganda til ábúandaskiptanna. I seinastnefndu tilliti hefir innstefndi Runólfur hreppstjóri Nikulásson að sönnu skýrskotað til jarðeigandans Jóns Finnbogasonar, honum gefins skýrteinis, frá 14. aprfl 1854, i hverju þessi gefur honum kost á, að flytja sig að jörðinni í næstu fardögum, ef hann gæti losað jörðina undan þeim, sem þá hafði ábúðarréttinn, en þegar þetta skýrteini er borið saman við það, af sama manni rúmiun mánuði áður, áfrfjandanum gefna byggíngar- bréf, hlýtur það því heldur að skiljast, um áfríjandann en ekki um ofannefndan Arna, sem hvorki áfrfjandans né innstefnda Runólfs byggíngarréttindi gátu byrjað eða áttu að byrja fyr cn frá fardögum 1854. — Eptir þessum kríngumstæðum fær rétlurinn ekki betnr séð, en að sá á- íríjaði fógetaúrskurður hijóti ógildnr að dæmast, en að innstefndi Runólfur hreppstjóri Nikulásson sé að tilskilda, að flytja sig og allt sitt frá jórðinni Bergvaði samkvæmt áfríjandans réttarkröfu. — Hvað áhrærir þær af áfrijanda Irá innstelnda Runolfl Nfkulássyni heimtuðu skaðabætur, þá ber þess að geta, að þetta liggur fyrir utan stefnuna til landsyfirréttarins, og hér er heldur engin sönnun fram komin fyrir þvf, að álVíjandinn hafikliðið nokkurt tjón eða búmissi við það, að hann ckki koiust að jörðinni í seinastliðnuin fardögum, og verður þvi hinn innstcfndi Run- ólfur Nikulásson ekki dæmdur til þessa endurgjalds. Að sluiðuðuin öllum málsins kringuiustæðuui, finnst ekki full— næg ástæða til, að dæma þá innstcfndu til sckta eptir kröfú áfrfjandans“. „Eptir þessum nrslitum málsins hlýtur hinn innstefndi hreppstjóri Runólfur Nikulásson ásamt með fógetanum, sýslumanni kammerráði M. Stephensen, sem stefnteraðá- byrgjast úrskurð sinu, að skyldast til, annar fyrír báða og báðir fyrir annan, að svára áfrfjandanum kostnaði ináls- ins fyrir báðtim réttum, og ákvnrðast upphæð þessa kostn- aðar til 25 rdd“. „þvf dæmist rétt að vera“: „Hinn áfrfjaði fógetaúrskurður á ógildur að vera, hvar á móti innstefndi hreppstjóri Runólfur Nikulásson á að flytja sig- og allt sitt frá jörðinni Bergvaði innan 8 vikna frá dóms þessa löglegri birtfngii, undir 2. rdd. sekt fyrir hvern þann dag, sem hann óhlýðnast þessum dómi. Kostnaði málsins fyrir báðum réttum lúki þcir inn- stefndu, kammerráð sýslumaður M. Stephensen og hreppstjóri Runólfur Nikulásson, annar fyrir báða og báðir fyrir annan, til áfrfjandans Guðlaugs Erlendssonar, með 25 rdd. r. s.“. „Dúminum að fullnægja undir aðför að lögum“. V. Hift opinbera, gegn: Einari Jónsayni á Grjótlæk í Ámessyslu. Einar Jónsson á Grjótlæk í Árnessýslu varb í þessu máli fyrir klögun verzlunarumboí)smannsins á Eyrarbakka herra Gubm. Thorgrimsens fyrir þab, afe Einar heffei haft í frammi óleyfilega verzlun mefe útlendan varníng, og gjörfei sýslumafeurinn, sam- kvæmt þessari klögun, upptækan vaniíng þann, sem hjá Einari fannst, og dæmdi þetta fyrir lögreglu- dómi 11. des. f. á. rétttækt, og % hluti til verzl- unarmannsins, en % til sveitarinnar, svo dæmdi hann og Einar í allan málskostnafe, en sýknan aír öferu leyti af kærurti hins opinbera. þessum dómi skaut hann til yfirdómsins, og fannst yfirdóminuni nægilega sannafe fyrir óhnektan framburfe hins á- kærfea, afe hann heffei tekife út í Hafnarfirfei varníng þenna, er hann seldi, fyrir vetrarafla sinn, af því hann gat ekki fengife fyrir hannpenínga; þafe fannst og nægilega sannafe, afe varníngur þessi heffei mest- megnis verife naufesynjavara, eptir því sem nú er almennt álitife hér á landi, og afe Einar heffei selt hann út frá sér mefe betra verfei en verife heffei al- mennt íverzluninni sjálfri á Eyrarbakka; af þessum ástæfeum sem og því afe alkunnugt er, afe kaupmenn láta afe eins af mjög skornum skamti penínga fyrir innlagfea vöru, þar sem þafe er kunnugt, afe verzlun þeirra stefnir mest afe því afe selja vöru fyrir vöru, — afe þó menn þá hafi á bofestólum og láti falan þann varníng, sem menn verfea afe taka út á afla sinn fram yfir naufesynjar sjálfs sín, — eins og var um hinn dómfelda, þar hann var búlaus mafeur, — j þegar þafe er naufesynleg vara, og hún ekki dýrara | seld en í verzluninni sjálfri, þá haíi slfk sala engan þann blæ, sem lögin, — op. br. 13. júní 1787 — nefni okur og landpráng og beinlínis banni og leggi straft' vife, — afe slík verzlun sé hér nú orfein næsta algeng, — og afe s(ú verzlun sem hinn ákærfei Einar haffei í framrni, ekki liafi vakife hjá honum mefevit- 1 und um. afe hann þar mefe fremdi lagabrot; — af þessum ástæfeum áleit yfirdómurinn, afe vörunámife bæri afe ógilda, og dæmdi því 26. f. m. réttafevera: Afe hinn ákærfei Einar Jónsson skvldi sýkn

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.