Þjóðólfur - 06.03.1855, Síða 8
— 56 —
Ilann vaknafci- — þó ekki vinunum Iijá,
Sem væta meí) tárum hinn stirfcnafea ná; —
Ilann vaknahi’ í geisla, sem glaíilega skein,
Iljá guíii,' sem læknar öll tímanna mein.
Ilann lifir, og leit ekki Dau&ann!
Og hvers vegna? f>af) skilur þú, sem afe manst
Hinn þrautgóha lækni, og hjálpiua fannst,
Er stynjanda’ á bebinum stób hann þér hjá,
Og studdi þinn vin þegar sigfcinni brá
Hinn kaldi, hinn kveljandi Daufci.
En þab, sem oss gleyrpizt, því gleymir ei hann,
Sem góíiur er sjálfur og réttlæti ann,
Og þess vegna gub þannig gaf honum frib,
Vér glebjumst meb lionum, og stutt er vor bi£>:
Vér sjáum liann sælan í friíd.
St. Tliórarensen.
— Jar 8 ar för jústizráðs Dr. .1 óns sál. Tli orst ensen s
frain fór í dag. Tvær grafskriptir vorn samdar og prent-
nðar, önnur á latínu, liin á islenzkn, liáðar eptir kandid.
Iierra Henhlikt Gröndal. Likkisluna liafði smiðnð snikk-
uri Jakoli Sveínsson, systursonur hins frainliðiia, og var
snilld á. Líkfylgdin safnaðist fyrst -heiina i sorgarhúsinu,
og eptir að súnginn var 110. sálin. í messus. hók. gekk
fram að kistunhi liiskup og riddari lierrn II. G. Tlior-
ilersen og llulii fagra'húskveðju; að j»vi lninii liólii líkið
út kandidatar og stúdentar, og var súngið á meðan 0.
og 10. versið í 25. Passiusálniinnm ;-var likið síðnn hur-
ið til dómkirkjunar, — en hún var tjölduð innan svört-
11ni blæjuin, — og kistan sctt inear við kór, en á meðan var
leikið á ,,orgelið“ og súnginn sálinurinn 228. í messus.
hók. f)á gekk fram dóinkirkjiipresturinn, prófastur herra
Ólafur Pálsson og llutti snjalla ræðu, en því næst
llntti aðra ágæta ræðu prófessor og Dr. herra P. Pjet-
ursson, rjddari, og laggði út af Esaiæ 57, 2. Að því
liúnu var ineð orgelslætti súngið versið 221. í messii-
saungshók., hófu þá emhættisiuenn líkið út úr ktrkj-
unni, og liáru það síðan, til skiptis við knupnienn,
upp til kirkjugarðsins. fiar var þá „Allt eins og hlónistrið
eina“, súngið niargraddað, en áður en likið var moldausið,
mælti séra Ó. Pálss. nokkur orð, „mn upprisu framlið-
inna“; að lokinni grcptruninni var súngiö í kirkjunni „Jain
mœsta“. Hinn mesti múgur og margnienni lylgili.
Anglýsíngar.
— þeir, sem þykjast eiga skuldir að hcimta í dáuarbúi
sýslumanns sáluga Vigfúsar Thorarensens, er sálaðist á
Borðeyri í .Strandasýslu þann 16. júlimánaðar fyrra árs,
inn kallast hér með, með 12 vikna fresti, að skýra mér
frá krófum sínuin, og sanna þær fyrir mér, sem hlutað-
eigandi skiptaráðanda. Sömnleiðis vildu þcir, scm skuldir
eiga að greiða nefndu húi, liafa lokið þelm til niin, innan
ákveðins tímn.
Strnndasýslii skrifstofu, p. t. llrappscy, d. 25. jan. m. 1855.
Th. Sivertsm, const.
Fvrikall erfíngja.,
þar Kristjáni snikkara P ét u r ssy ni og So Ir e i.
Pélursdóttur, börnuni P. þorvaldssonar, hanskasmiðs
í þíngeyjar-sýslu, scm bæði múnu vera dauð á Suðurlandi,
heíir hlotnazt arfur cptir bróður þeirra, Jónathan hús-
mann Pétursson frá Víkurgerði í Fáskrúðsfirði, inn-
kallast hér með niðjar áðurnefnds Kristjáns og Solveigar,
til að mæta, eða láta mætn, fyrir skiptaréttj Suðurmúla-
sýslif, sem haldinn vcrður á Eskiljarðar kaupstað, mánu-
daginn f 9. viku sumars (18 júní) 1855, til þess, að færa
sönnur á kröfur sfnar til crfða þessara.
Skrifstofu Suðurmúla-sýslu 9. jan. 1855.
J. Thorstensen.
— Jieir ineðlimir liins islenzka hókmenntafélags, sem
grciða 3 rdd. tillög sín jil Kaiipmannahnfnardeildarinnar,
og eru teknir í félagið fyrir 1855, verða að eiga við
uinboðsmenn þeirrar deildar, til að fá „Landaskipunar-
fræði“ II K. Friörikssonar
{•íii^vallafiinduriim 1855,
er á kvebinn miðvikudaginn 27. júnímánaðar,
og byrjar um dagmál. Vonar Miðnefndin og treystir því,
að almennir vorfundir gángi á undan í héruðunum, og að
þnðan verði kosnir menn til þíngvallareiðar úr hverju
héraði, með því umhoði, að bera fram við Öxará niálefní
og uppástúngur héraðsbúa og tillögnr þeirra um alinenn
málefni, sein þar mega koma til umræðu.
I nafni og timboði Miðnefndariiinar.
Jón Guðmvndsson.
— það er sagt með vissu, að lierra P. Guðjohnsen eigi
að stefna dóminum í prentsmiðjumálinu fyrir yfirdóininn,
og Sækja þar málið.
tí%T Verðlaiinalieitíngr* Ónefndur
mafmr liefir meíi sftustu póstferfum sent oss 5 rdd.
„til verfclauna, handa þeim, sem bezt leysir tír þess-
ari spurníngu:“
„Ilvaba reglumfylgja stiptsyfirvöld-
i n í b r a u Ö a v e i t í n g u n u m
„Urlausnirnar hér um sendast í lökkuíium seílum
til ábyrgfiarmanns þjófólfs fyrir næstu lestalok, en
hann tekur mef sér 2 óvilhalla menn til af opna
þær og dænia um, hver bezt er; veríur þá sú úr-
lausn auglýst í blöbunum, þó nafnlaus, ef höfund-
urinn óskar þess“. — Sendibréf þessa ónefnda manns
til stiptsyfirvaldanna, getnm vér ekki tekif í blatifc.
Prestaköll:
Ovejtt: Garðnr i Keldnhverfi, að fornu maii
32 rdd. 52 sk.; IS38: 117 rdd.; slegið upp 20. f. inán. í
hraiiðinn er uppgjafaprestiir, séra Hjörn Arnórsson, á að
gezka rúmt fimttigur, og er honiiin áskilinn þriðjúngiir
! allra vissra tekja meðan hann litir; upp í þenna */, má
i prestúrinn taka leigur og landsknld af kirkjiijörðinni
[ Alisturgarði.
v esta hlað keinnr út 7. apríl.
'iyrgðarmaður: ,/ón (iuÖmvndxson.
tai'ur í prentsmifju Islands, hjá E. þóibarsyni.