Þjóðólfur - 12.05.1855, Qupperneq 3
— 79 —
þeirra tilkynnt, en ekki er hennar ab leita hjá þeim
aííiamefnda, þar sem hann segist ekkert umbob
hafa til afe gefa þvílík attest. Vér vitum ekki hvers
vér eigum aí> gjalda, fremur öllum öíirum sýslubú-
um, ab neybast til aö ferbast hálfa dagleib áfram
eptir slíku attesti til skiptarábanda, opt í lítt fœrum
vegum og má ske vebri, þar sem vér höfum fyrir
satt, að engin prestur sýslunnar krefjist slíkra
attesta, heldur umtalslaust grafi hvert lík án peirra.
Prestur okkar ber a& vísu fyrir sig bann prófasts-
ins, seinast í umburöarbréfi af 20. júní 1850 eptir
stjórnarrábanna og biskupsins fyrirmælum, og þar
hjá segist hann í embættisbréfi af 4. október 1853
liafa skorab á vibkomandi yfirvald, ab fá rábna bót
á þessum vanhag sóknarmanna sinna, meb því ab
fá af amtinu útnefndan lireppstjóra okkar, til ab
gefa slíkt daubaattest, eptir rábstöfun lögstjórnar-
rábherrans, en hér á sé engin úrlausn komin. Vér
trúum þessu vart, ab öllum öbrum en presti okkar
haldist uppi slík óhlýbni vib yfirvalda bob, og von-
um, ab þeir eigi ab vaka yfir þeim og láta eitt
yfir alla gánga.
I niarzmánuði 1855. Hraungerðis - og Laugardielasókna
bændur.
— Úr ýmsum stöbum hafa oss borizt megnar um-
kvartanir yfir vanskilum, sem kaupendur blabsins
„Norðra“ þykjast verba fyrir; og þykir oss leitt ab
verba ab minnast þess hér. Meb því samgaunguleysi,
sem hér er svo tilfinnanlegt, og svo hinu of ahnenna
öktunarleysi mebal alþýbu ab standa skil af bréfum,
sem mönnum er fyrir trúab, þá er þab má ske ekki
tiltökumál, þó bæbi „Norbri" og önnur blöb berist
endur og sinnum meb óskilum til hinna fjarlægari hér-
aba. En vér höfum fengib bréf frá skilvísum manni úr
Þíngeyjar-s., (næstu sýslu vib Eyjafjörb), sem hefir út-
sölu „Norbra^ á hendi, og frá áskrifendum hans, og
bera þeir sig þar upp undan, „ab þá vanti alla í fyrsta
árgánginn 4 númer auk titilblabanna, og hefbi ritstjór-
inn svarab því hér um, ab þeir yrbi „,,ab eiga þab
undir skapti og blabi““ hvort þeir gæti fengib þessi
blöb nokkurn tíma, nefnil. undir því, hvort nokkur
„Norbri" kæmi heim aptur of sendur eba óseldur^.
þessir kaupendur blabsins vonubu nú, ab betur mundi
til takast næsta árib, og héldu áfram ab kaupa
blabib, en skilunum á sendíngu þess lauk svo þetta
næstlibna ár, — ab þeir skrifa, — ab 31. desbr. 1854
vantabi þá enn „Norbra^ 1854 „fyrir þrjá mánuði
í röð, júlí, ágúst og september; en þá var „Þjób-
ólfur" 7. nóbr. 1854 kominn til þeirra meb skilum".
Vér vorum bebnir ab auglýsa orbrétt hin áminnstu
bréf, en rúmib leyfir þab ekki, enda vonum vér ab
svo búib nægi, og ab útgefendur „Norbra'* taki
þetta til greina.
Landsgfirréttardómur
„í málinu: Jón prestur Sigurbsson, vegna Breiba-
bólstabarkirkju", „gegn“
„R. M. Olsen umbobsmanni þíngeyra-
klausturs".
Kveðinn upp 10. aprílis 1855.
„Jón prestur Sigurðsson á Brciðabólstað f Vesturliópi
liefir skotið til landsyfirrettarins dómi, gengnuin 21. nó-
vemberm. 1853, að Ytriey af sýsluinanninuni í Ilúnavatns-
sýslu og tilteknum nieðdómsmönnum, f máli niilli hans og
píngeyra eiganda, umboðsmanns R. M. Olsens, út af reka
á svo nefndum Sigríðarstaðasandi, cr nefndur prestur á-
litur, að Breiðabólstaðarkirkja eigi, en téður umboðsmaður
þar á móti, að liggi undir þíngeyra. Kr hinn stefndi með
áminnstum dómi dæmdur sýkn fyrir tilkalli prestsins fyrir
hönd nefndrar kirkju til tveggja hluta f trjáviðarreka og
til alls hvalreka frá Sigríðarstaðavatnsósi og til Brandslóns
og Staurgýgs, sem eru örncfni þar á sandinum, en máls-
kostnaður látinn falla niður, og hinum skipaða imilsfærlsu-
manni stcfnandans, er fengið hafigefins málssókn, dæmdir
10 rdd. f málsfærslulaun úr opiuberuin sjóði. Hér fyrir
réttinum hefir áfríjandinn — sem einnig hér hefir fen«-ið
gefins málssókn t— krafizt þess fyrst og fremst: að nefndri
Breiðabólstaðar-kirkju verði dæmdur allur rcki viða og
hvala í téðu takmarki, og til vara: þriðjúngs af öllum
hval þar, og seinna, hefir hann komið fram með þá aðra
vararettarkröfu: (cr liann vill að gángi á undan liinni) að
kirkjunni verði dæmdir tveir hlutir af viðreka og hvalrcka
á áminnstu svæði; þar á móti hefir liinn stcfndi, sein líka
hefir fengið gefins málsfærslu fyrir landsyfirrcttiniim, fyrir
hónd þíngeyra-kirkju, krafizt þess fyrst og frcmst: að
málinu verði frá vfsað m. m., og til vara: að undirréttar-
ins dóinur verði staðfestur®. — „llvað áhrærir þá aðalrétt-
arkröfu liins stefnda, að málinu verði frá vísað, þá er
hún byggð á þvf, að dómur liafi gengið f málinu 1694,
er dæmt hafi þrætu-rckann undir þfngcyra, og þar eð
dómur sá sé óáfríjaður, geti nú ekki á ný gengið dómur
f því; en þessi frávísunarkrafa gctur hér ekki orðið tekin
til greina, þvf til þess að varna þvf, að málefnið afþess-
ari ástæðu kæmi undir dóm, hefði hann þurft að koma
fram með slfka kröfu þegar f liéraði, sem hann ekki hefir
gjört, og þar sem hann fyrir landsyfirréttinuin er einúngis
stefndur til þess, að heyra dóininn „undirdæmdan“, getur
hann án gagnstefnu þar að auki ekki farið hér öðru fram,
en dómsins staðfestíngu. Auk þessa hlýtur það að álít-
ast, að skjal það, er hinn stefndi álítur að gjört hafi enda
á málinu 1694, ekki sé reglulegur dómur eða lögmanns-
úrskurður; því áður en norskulðg voru hér innleidd in
processualibus, enduðu slíkir dómar ávalt með þvf, að
dómsmennirnir kváðust dæma með fulludómsatkvæði
það, er þeir vildu að dómur skyldi vera f málinu, hvar
eptir að yfirdóinarinn, eða valdsmaður sá, cr dómendurna
hafði nefnt í dóminn, samþykkti dóminu (án þess að taka
annan þátt í honum), er við það fékk fullt dómsafl; og
þegar lögmcnn með úrskurðum sfnuin skáru úr málum
manna, kváðust þeir gjöra það með fultum laga-úr-