Þjóðólfur - 06.07.1855, Blaðsíða 1
/
þJÓÐÓLFUR.
1855.
Sendur kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
7. ár.
— Konúngsfulltrúinn, amtmabur og riddari herra
Páll Melsteð, sem kom hér til staðarins 23. f. m.
heldur til í húsi sonar síns, herra S. Melste&s. —
SýslumaBur hr. Bogi Thórarensen gegnir amtmanns-
embættinu fyrir Vestan á meíian hr. amtmaburinn
er í burtu.
— Gufuskipif) „Pór“ kom hér a& kvöldi 27. f.
mdn.; me& því kom stiptamtmafeur vor greifi Trampe,
og tók jafnsnart ab stjórna embættinu; 3 enskir ferfca-
nienn komu einnig meb því, og ferfeufiust til Geysis.
l’eir sem skipinu ráfea, hafa synt sig mjög manuúfe-
lega og ljúfa á afe sýna öllum löndum, sem um borfe
hafa komife gjörvallt skipife innan.
— Rektor vor, herra Bjarni Johnsen konr einnig
liíngafe til landsins unr sanra leytife, og er nú kvong-
afeur; hann er nú orfeinn alheill heilsu sinnar, og
er því apturkoma hans næsta glefeileg, svo mikife gagn
sem hann hefir unnife og getur unnife skóla vorum.
Norðri 72. og 19. mai 1855.
„Líbanlegri er þjófurinii en lygarinn, og
þó munu báfeir ólukkuna hreppa*'.
Jón Vídalíu.
I þessum 2 blöfeum er ritgjörfe á sanrtals 10
dálkum mefe yfirskript ,,opt fær grimmur hundur
rifife skinn^. Vér vonum ekki einúngis heldur vit-
um mefe vissu, afe flestalla landsmenn hryllir vife afe
sjá slíkt á prenti, og vér erunr ekki svo blindafeir
afe svara því. Hann segist vera alþíngismaður,
höfundurinn (bls 59, 2 dálk nefest) og hafi hann
ekki sýnt þafe fyr, þá hefir hann sýnt þafe mefe
þessari ritgjörfe, hve verfeugur hann er svo heifevirfer-
ar köllunar. Öll ritgjörfe hans lýtur afe því — þafe
sér hver nrafeur — afe færa rök afe, afe ábyrgfear-
urafeur þessa blafes hafi gert sig beran afe svívirfei-
legri óráfevendni á nrefean hann var umbofesmafeur
yfir Kirkjubæjarklaustri. - Ef svo var, þá hlaut
yfirbofeururn hans, stiptamtrnönnrrnum og þeim em-
bættismanni, sem var fyrir íslandsmálum í „Rente-
kanrnterinu" afe vera þafe kunnugast; — Bardenfleth
var þá stiptamtmafeur hér, og J. Johnsen jústizráfe
í hans stafe, og Bang, sem nú er innanríkisráfegjafi
og ráfegjafaforseti, fyrir íslandsmálum í Rentukanrnr-
erinu. — Umbofesmanninum var uppsagt urnbofeinu,
— 105
91.—9H.
þafe er óneitaniegt; og hife óræka tilefni til þess má
lesa í Alþ. tífe. 1847, bls. 404 og 405; og þafe nrá
sjá af svari konúngsfulltrúans Bardenflets, bls. 406,
afe liann stafefestir þetta tilefni en mótrnælir því afe
engu, eins og lrka nifeurlagife af ræfeu J. Johnsens,
bls. 409, sýnir og sannar hife sama, og hvafea álit
hann lraffei á ráfevendni umbofesmannsins. Heffei
unrbofesmafeurinn verife sekur í nokkurri óráfevendni
afe áliti hins sanra Bardenjlets, þá niundi hann ekki
hafa lagt þafe til vife konúng — því þá var Bardenfl.
lögstjórnarráfegjafi og réfei mestu í þeim efnum eins
og kunnugt er, — hann heffei þá ekki lagt þafe til,
afe konúngur útnefndi hinn sanra umbofesmann, þíng-
nrann Skaptfellínga, til þess afe vera einn af þeinr
5 mönnum, sem sátu á Ríkisfundi Dana 1848 — 49
fyrir íslands hönd, þegar grundvallarlögin voru sam-
in. — Og heffei Bang, sem þó lagfei fyrir afe segja
honuni upp unrbofeinu 1847, gjörtþetta sakir óráfe-
vendni umbofesmannsins, þá heffei ekki hinn sanri
Bang, sem innanríkisráfegjafi 1849, gengizt fyrir kon-
úngsúrskurfei til þess afe setja umbofesmanninn —
svona ólöglærfean — fyrir sýslumann um 3 ár í
Skaptafellssýslu, hinni 3önru sýslu þar sem klaust-
urumbofeife er.
þetta, og svo þafe, afe Skaptfellíngar hafa kosife
ábyrgfearmann þessa blafes fyrir þíngmann sinn, hvafe
eptir annafe, og hvernig hann hefir reynzt senr al-
þíngismafeur, þafe er bæfei órækt og öllum kunnugt
og því er höfundurinn í Norfera sjálfdæmdur fyrir
þafe afe hann ekki afe eins saman lirúgar á prenti
ósönnum og ósönnufeum ærurænandi sakagyptum
gegn saklausum manni, lreldur líka svívirfeir þar
nrefe þá æfestu stjórnendur og afera heifevirfea menn,
sem hvafe eptir annafe, eins og nú er sýnt, hafa
opinberlega og skýlaust lýst yfir tiltrú sinni og
virfeíngu fyrir hinurn sama inanni. En þafe kemur
sífear í Ijós, hvort hann hefir efni og tækifæri á
því afe láta laganna armlegg ná til höfundarins fyrir
þessa dæmalausu afeferfe lrans.
Í>íngvallafundurinn IH55.
Mifevikudaginn 28. júní mánafear um dagmál
6. júíí.