Þjóðólfur - 06.07.1855, Blaðsíða 3
— 107 —
á píngvuUum“, (uppástúnga til þeirra var prentub
í þ. árs „þjóbólíi", bls. 42.-43). Til þess ab
yíirvega og kveba upp álit um þessar reglur var
kosin 5 manna nefnd: H. Stephensen, Páll í Ar-
kvörn, M. Andresson, séra J. Hávarbsson og Jón
Gubmundsson. þessi nefnd barupp álitsitt daginn
eptir, og var frumvarpib því næst, eptir lángar og
kappsamar umræbur, einkum um 2 kafla 7 gr., —
sem þó var látinn haldast meb litlum atkvæbamun, —
samþykkt, ab eins meb lítilvægum breytíngum, og
því næst, ab reglur þessar skyldi prenta, fyrst í
„Þjóbólfi" ef mögul. væri, og síban á lausum blöbum,
og taka kostnabinn til þess af vöxtum þíngvalla-
skýlissjóbarins.
2—4. „Greiðar og reglulegar póstgaungur
■yfir allt land“; — „Álmennar vegabœtur“; —
„Lœknaskipunarmálið“. — Öll þessi mál voru fyrst
rædd á fundi og síban kosnar nefndir, þriggja manna
nefnd í hvert, en þær ritubu stuttorb álitsskjöl í
hverju um sig um hina miklu og almennu naub-
syn þeirra; þessi nefndarálit samþykkti því næst
fundurinn sem bænarskrár frá honum til alþíngis.
5. „Um stjórn hinna opinberu stiptana og
sjóða og að auglýsa árlega á prenti fjárgæzlu
peirra og reiknínga“. Mál þetta var einnig ítar-
lega rædt, kosin í þab 3 manna nefnd, en álitsskjal
hennar eptir nokkrar umræbur og breytíngar sam-
þykkt sem bænarskrá til alþíngis, og var þar í farib
fram á 1. ab yfirrábendum og stjómendum hinna
opinberu sjóba hér á landi yrbi gert ab skyldu upp
frá þessu ab gefa út á prenti glöggvar og greini-
legar skyrslur um fjárhag og notkun þeirra; 2.
hvort alþíng findi ekki tilefni til ab fara því fram,
ab stjórn og umsjón ýmsra þessara sjóba væri létt
af hinum konúngl. embættismönnum sem nú eiga
gegna því starfi kauplaust, en falib á hendur mönn-
um, sem alþíng mætti krefja til ábyrgbar.
6. „TJm felagsskap og samtök til að fœra sér
i nyt verzlunarfrelsi'b“. Um þetta mál var ítarlega
rædt á marga vega, og einnig hafbi þab verib gjört
ab umræbuefni á hinum ýmsu hérabsfundum; álíkt
og þar liafbi orbib ab niburstöbu, urbu og allir fund-
armenn á því, — og hétu ab stybja þar ab eptir
fremstu kröptum, — ab hib nýja verzlunarfrelsi yrbi
þvíabeins ab fullum notum, ab landsmenn 1. sam-
einubu sig í ekki mjög umfángsmikil verzlunarfélög,
mebfram til þess ab efla vöruvöndun; 2. ab menn
tæki sig saman um ab hafa fjármarkabi, í öllum
sýslunum hér nærlendis, einnig í Mýrasýslu, á hæfi-
lega mörgum og hentugum stöbum, auglýsti þá fyri-
fram í blöbunum, og hvab tekib yrbi á markabnum
í borgun fyrir féb. 3. Ab menn annabhvort kæmi
upp reglulegum hrossamarköbum í hinum næstu sýsl-
um hér í grennd, til ab selja Englendíngum hross, eba
hefbi ab minnsta kosti alnicnn samtök um, ab kosnir
forgaungumenn seldi þeim hrossin, en ab sem flestir
hreppar sýslunnar, þar sem þeir leggja fölur á þau,
gæti orbib þess abnjótandi, og ab séb yrbi á þann
veg um, ab þeir annabhvort fengi ekkert hross keypt,
eba þá heilan farminn í sömu sýslunni. — I sam-
bandi hér meb var nokkub rædt um auglýsíngu stjórn-
arinnar til Íslendínga 29. jan. þ. árs „umhinasér-
staklegu skyldu“ til ab byrgja upp landib meb naub-
synjavöru, sem stjórnin lýsir þar yfir, ab bæbi hún
og hin danska verzlunarstétt se nú orbin laus vib,
síban verzlunin væri gefin frjáls öllum þjóbum. þab
var útlistab, ab stjórninni væri áskilib sjálfdæmi til
lestagjaldshækkunar vib flestar þjóbir, eptir 7. gr.
verzlunarlaganna 15. apr. 1854, og á méban hún
hefbi ekki verib fastákvebin af stjórninni, hefbi fáar
sem engar útlendar þjóbir getab rábizt í ab sigla
híngab til verzlunar, svona uppá von og óvon um,
meb hvaba afarkostum þab kynni ab vcrba; en nú
væri þab kunnugt, ab stjórnin hefbi ekki ákvebib
þessa hækkun fyr en 24. marz þ. ár, þ. e. vib þab
heilu ári seinna, en sjálf verzlunarlögin komu út,
og einum 7 dögum ábur en allar þjóbir hefbi átt
ab eiga frjálst, að vera komnar híngab til landsins
til verzlunar, og hefbu sjálfsagt verib komnar í
sumar, hefbi ekki þessir afarkostir hamlab; — ab
þab væri og mjög óvíst, hve reglulega og rækilega
þessi 2 rdd. lestagjaldshækkun hefbi verib auglýst í
vor í útlendum blöbum, eptir þab hún var seint og
síbar meir ákvebin; ab síbustu var sýnt fram á, hve
áríbandi landsmönnum væri, ab snara ekki frá sér,
fyrir lítib verb eba óákvebib, matvöru sjálfra sín, þar
sem kornbyrgbir nú væru svo Iitlar í kaupstöbunum, og
þab dýrt. A öbru leytinu var þab tekib fram, ab
landsmenn, eins og nú stæbi á, ætti sízt ab gjöra
sér mjög mikib far um, ab þvínga kaupmenn til ab
selja komib meb vægara verbi heldur en þeir gæti
verib vel skablausir af, því svo ab eins gæti kaup-
menn stabib vib ab flytja híngab nóg korn og vera
byrgir af því.
7. og 8. „Um felagskap og nefndir ísveitum
til að styðja að og hafa skynsamlegt eptirlit með
ásetníngu fenaðar og góðri meðferð áhonum; —
og um „að fá stofnað her og hvar um landið
forðabúr meðfram með tilstyrk sveitarsjóðanna,
sem eru á vöxtum“. Um bæbi þessi mál kom
mönnum ásamt ab fela sýslufundunum og hreppa-
| nefndunum ab stybja ab, svo þeim yrbi almennt