Þjóðólfur - 06.07.1855, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 06.07.1855, Blaðsíða 4
— 108 — framgengt; en forfeabúrin álitu menn afarnaub- synlegt ab stofnsetja sem fyrst, því fremur, sem þab mundi þurfa ekki alllítinn undirbúníng og fyrir- hyggju bæbi mei> tilliti til þess, sem þyrfti til a& stofna þau, geymslustaiia þeirra o. fl., því bæiii væri þeir hrepparnir fleiri, er engan ættu sveitarsjóbinn, og mundi þar þurfa samskota einstakra hinna efnairi manna til ai> stofnsetja þau, og svo væri óvíÍJa húsa- kynnum svo varii) til sveita nú um stundir, ai) mat- arforii yrii geymdur óskemmdur árum saman, yrii því aí> byggja þínghúsin svo, ai þau yrii til þess höfi. 9. ,,Þíngvallafundarhald framvegis“. Allir þeir, sem þenna fund sóktu vora á því í einu ldjóii, ai þeir vildu, hafa þíngvallafund á hverju ári, og seinustu dagana í júní hvert ár. En alþíngismenn sem á fundinum voru úr hinum fjærlægari hér uium töldu mikil tvímæli á, ai Öxarárfundur yrii sóktur úr þeim héruium meir en annaihvort ár í mesta lagi, en yrii svo, þá mundi veria hent- ast, ai hafa Öxarárfundinn þai árii, sem alþíng er ekki; hitt stæii aptur hinum þjóikjörnu þíngmönn- um á sjálfsvaldi ai mæla sér mót til fundar vii Öxará 2 eia 3 dögum áiur alþíng væri sett, og gæti þá einnig þeir nærhéraismenn, sem vildi, sókt þenna fríviljuga fund. 10. „Um samskot til shjlis á Þíngvöllurn“ var rætt en eitt sinn, og voru alþíngismenn enn beinir ai gángast fyrir þeim í héruiunum, og þókti lík- legust sú aiferiin, sem Biskupstúngna - og Hreppa- menn hefiu vii haft, nl. ai vinna uppvaxandi ógipta menn til ai skjóta til þess fé. Þíngmaiurinn úr Suiur- þíngeyjarsýslu gat þess, ai hannhefii frá sínu kjör- dæmi leyfi til ai lofa til skýlisins 50rdd. (Framh. síiar). Upphaf alþíngjis 1855. Hinn 2. dag þ. mán. um hádegi gengu. allir alþíngismennirnir, sem hér voru þá, til kirkju, og flutti dómkirkjupresturinn, herra prófastur Ólafur Pálsson ágæta ræiu og lagii út af Matth. 6. 33. Af þjóikjörnum þíngmönnum vantaii: úr Norð- urmúla-sýslu, og er þaian einkis von í þetta sinn, því Guttormur stúdent Vigfússon hefir sagt af sér vegna lasleika, en annar var ókosinn í hans stai; úr Húnavatns-sýslu,-úx Stranda-sýslu1, og úr Isa- fjariar-sýslu; aptur var hér nú kominn þíngmaiur- inn úr Suiurmúla-sýslu, séra Jón Hávarðsson frá SkorrastaÍ. Einnig vantaii í byrjun þíngs hinn 6. konúngkjörna þíngmann, kammerrái Pórð Guð- *) I g>er var yfird. J. Pétursson innkiillaður sem vara- þiugm. Strandas., og II. K. Friðrikssvn shólakennari, sem varaþíngm. úr Reykjavík. mundsen, en hans er von eptir fáa daga; kansellí- rái Finsen situr á þíngi í stai amtm. Havsteins. Ai aflokinni guisþjónustugjöriinni gekk kon- úngsfulltrúinn herra, Melsteð aptur mei þíngmenn til Alþíngissalsins og settist í sæti sitt, og hóf ágæta ræiu; vakti hann í henni athygli þíngmanna ai hinni miklu styrjöld sem nú væri milli hinnavold- ugustu þjóia Noriurálfunnar, en sem Danir væru þó enn lausir vii; — ai því, ai ekki væri enn komii í kríng um stjórnarfyrirkomulagii í gjör- völlu konúngsveldinu, og því hefii stjórnin enn ekki getai leidt til lykta málii um stöiu íslands í fyrirkomulagi ríkisins; hann benti þínginu til, hve ljúfar undirtektir ai konúngur hefii veitt málefn- unum sem gengu fyrir hann frá síiasta alþíngi, eins og auglýsíng konúngs til alþíngis, dags. 7. f. m., um árángur þeirra mála ljósast bæri mei sér; — benti til þeirra stjórnarfrUmvarpa, sem nú væri send til meiferiar þíngsins ai þessu sinni, og vakti einkum athygli þíngsins ai því, hve áríiandi væri uppástúnga stjórnarinnar um jarðamatið, eia lag- færíng þess, og hve mikinn tíma og krapta þíngs- ins þai mundi útheimta; — hann þakkaii þíng- mönnum þá alúi er þeir hefii sýnt honum á næst- liinu þíngi og kvaist, fyrir þai, nú gánga miklu öraggari og mei minni kvíiboga ai hinum vanda- sömu störfum sínum, en hann hefii þá gjört; — hann lýsti þá yfir, ai alþíng væri sett í konúngsins nafni, — en þá stóiu þíngmenn upp og hrópuiu í einu hljóii: „Iengi lifi konúngur vor Friðrik IlÍUIl S.!“, — og eptir nokkrar umræiur um þíngmennina er vantaii, og hina ný- kosnu þíngmenn, skoraii konúngsfulltrúi því næst á hinn elzta þíngmann — enþai var konferenzrái og riddari herra þ. Sveinbjörnsson, — ai hann gengist fyrir forsetakosníngu; var þá kosinn til for- seta prófastur Ilannes Stephensen; því næst var kosinn til varaforseta lögfræiíngur J ó n G u i- niundsson, og til skrifara prestamir séra Gui- mundur Einarsson og séra Eiríkur Kúld. Lagaframvörp komu frá stjórnarinnar hendi þessi: 1. Um breytíngu á tilsk. 8. marz 1843, viivíkj- andi kosníngum til alþíngis. 2. Frumvarp til tilsk. um sveitastjórn á íslandi. 3. Frumvarp til opins bréfs um þai, hvernig greiia skuli kostnai þann, er þarf til ai framfylgja lögum 15. apr. 1854, um siglíngar og verzlun á Islandi. 4. Frumvarp til opins bréfs, um ai stofna bygg- íngarnefnd á Akureyri.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.