Þjóðólfur - 06.07.1855, Blaðsíða 5
— 109 —
En álitsmál voru þessi frá stjórninni:
1. Uppástiinga um þafe, hvernig lagfæra megi jarfea-
matife á Islandi.
2. Álitsmál um, hver af þeim lagabofeum sem út
hafa komib í Danmörku árin 1853 og 1854
eigi ab ná lagagildi á íslandi, og eru þar vife
tengd lögin frá 5. apr. 1850, er leyfa útlendum
Gybíngum a& eiga d\öl í löndum Danakonúngs,
— þau er þíngib 1853 fann ekki ástæbu til ab
lögleiísa hér á landi. —
4. þ. m. voru nefndir kosnar í þessi mál, en
setníngu blabsins var þá lokib.
Grein, sem undir er skrifub: Hraungerbis og
Laugardæla sókna bændur. þjóbólfs 7 ár, bls.
78.-79.
Höfundar greinar þessarar, — (sem lýsir því
yiir, afc Hraungerfcis- og Laugardæla sóknarmönnum
þyki þafc „óvifcfeldin tilhögun" prests síns, afc hann
ekki sýnir „slíka óhlýfcni vifc yfirvalda bofc, sem
þeir vart trúa afc öfcrum prestum haldist uppi“!) —
segjast „hafa þafc fyrir satt", afc enginn prestur
sýslunnar (Árnesssýslu) krefjist attesta um, afc lát
þeirra, sem deyja, sé tilkynnt skiptaráfcanda efca
efca hreppstjóra, áfcur en þeir kasti mold á lík
þeirra, heldur umtalslaust grafi hvert lík. — þetta
er ekki „hafandi fyrir satt", því þafc er ósatt. —
þafc eru vissulega fleiri prestar, en presturinn í
Hraungerfci einn, sem hafa þá „óvifcfeldnu tilhögun"
afc hlýfca bofcum yfirvalda sinna; og hvafc þessi um-
tölufcu skýrteini sérílagi snertir, þá hefi eg afc sönnu
ekki séfc þau hjá öllum prestunum hér — og ekki
heldur sérhvern sakramentissefcil, sem þeir eiga eptir
afc gánga! — en eg hefi þó séfc þau hjá sumum,
og veit fyrir víst, bæfci um mig og fleiri presta, afc
vifc gaungum eptir skýrteinum þessum, eins og fyrir
er lagt.
Höfundar greinarinnar geta fyrir þessu farifc
sínu fram, því þeir eru svo slýngir afc þeir áfelia
hvorutveggju, þá, sem hlýfca, og þá, sem ekki hlýfca
bofcum yfirvaldanna, og hafa því ætífc nóg óánægju-
og umkvörtunarefni; en eg fann mér skylt, — án
tillits til þeirra, — mín og presta minna vegna, afc
mótmæla þessum ósanna áburfci, sem borinn er á
I » 7
okkur alla jafnt.
HruDa, 24. maí 1855.
J. K. Briem.
(Adsent).
Prentsmiðjan á Akureyri, og „Felsenborgarsögur
eður œfisögur ýmsra sjófarenda“; kostnafcarm.
Grímur bókb. Laxdal. — Akureyri 1854"
„Af þeirra ávöxtum skuluð þér þekkja þá“.
(Niðurlag). En þó keyrði fram úr, þegar nýja prent-
smiðjan á Akureyri iileypti „Felsenborgarsögunum11 af
stokkunum, þv( það iná lullyrða, að fánýtari og verri bók
hati aldrci koniið út á íslandi. þá eru „Andrar(mur“ og
„Gústavssaga“ kóngbornar ( sainnnburði við þessa fánýtu
lygasögu. En þá allur frágángurinn ábókinni? Iiér kastar
tólfunum; inálið er óvandað, stirtog Ijótt, og þartil hrúgað
saman klámyrðum og allskonar óþverra, og það kveður
8vo ranimt að þessu, að útleggjarinn hcfir orðið að búa
til ýms ný orð, til þess að geta sagt lesendum sínum
skiljanlega til vcgar innan um öll þessi foræði allsnaktra
lasta og ódyggða, sem hér er yfir að fara, t. d. (sögunni
af „Lemelie“, og margvfða annarstaðar.1 það liggur (
augum uppi, að slik bók hljóti að spilla hjörtum hinna
ýngri, og deyfa tilfinningu þeirra fyrir velsæmi og fegurð.
það getur ekki hjá því farið, að þau festi í minni og
taki sér síðan í munn klámyrði þau og fúkyrði, sem bók
þessi er svo auðug af; og sé það því satt, að „geistlegir"
menn hafi meö fram átt þátt 1 útleggíngu bókarinnar,2
þá eiga þeir hinir sömn 'síður cn ekki þakkir skilið
fyrir þenna starfa sinn; hefðu þeir gjört laglegt ágrip af
bókinni og sleppt úr þvi, sem Ijólt er í henni og hneikslan-
legt, þá hefði verið allt öðru máli að gegna. En að láta
hana svona út í alinenníng — með þessari viðhjóðslegu
lýsíngu lasta og ódyggða í hinni viðurstyggilegustu nekt
þeirra — þvl verður aldrei bót mæld, ekki fremur en
þó mennirnir tæki sjálfir upp á því, að gánga alsnaktir á
mannamótiim; — og að prentsmiðjan skuli Ijá sig til að
leggja höndur að prentun slfkrar bókar, getur ckki annað
en spillt fyrir henni í augum allra þeirra, sem láta sig
það nokkru skipta, hvort þessi stofnan heldur uppi sóma
sínum og gegnir ætlunarverki sínu eins og vera ber, og
af henni er heimtandi. Forstöðumenn prentsmiðju þess-
arar varðar það ineir en þeir líklega ætla, að stofnun
þessi láti ekki vanbrúka sig svo herfilega. Hún á ekki
að vera nein féþúfa fyrir þá, cða eins og annar maður
hefir að prði kveðið, að skoðast cins og mjólkurgripur
hlutaðeigenda, heldur er henni ætlað að efla almcnna
upplýsfngu og mcnntun. En þvf er iniður, að þetta er
enn þá ekki komið fram, og kemur það að öllum likind-
um ekki, á incðan stofnunin er undir forstöðu þeirra
uianna, sem sjálfir eru ómenntaðir (— að 2 undanskild-
um) og, sem slíkir, ekki hafa vit á að meta, hver að sé
tilgángur og ætlunarverk bennar, og sjálfir ekkert geta
látið henni í té af eigin ramleik, og ekki litið á annað
en það, sem næst liggur við: að láta kvfildið mjólka sér,
eins og maðurinn forðum sagði: bonus odor lucri e re
qvalibet.1
Eg ætla að biðja yður, heiðraði útgefari „þjóðólfs“,
að veita línuni þessum viðtöku í blað yðar, cf þær eru
þess um komnar.
. . 91.
*) Á bls. 89 hér að framan er skírskotað til ýmsra af
þessum fegurðar(!?)-köflum. — 2) Aðrir segja að Ari
nokkur Sæmundsson hafi átt ekki alllftinn þátt f útlegg-
fngunni, og þvi getum vér súngið: „Eg hefi heyrt að
Ari minn“, o. s. frv. Ábm.
s) þ. e. sætur er daun ágóðans af hverjum hlut sem er.