Þjóðólfur - 15.08.1855, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 15.08.1855, Blaðsíða 1
þJÓÐÓLFUR. 1855. Scndur kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 7. ár. 15. á(/úst. «9.-30. — Alpíngi var slitib 9. þ. mán. — Biskup landsins, herra II. G. Tordersen, heíir fengib leyíi hjá stjórninni til ab sigla til Ilafnar ineíi þessari póstskipsferb. Prófessor og Dr. herra P. Pjetursson gegnir biskupsembœttinu á meban. — 6. þ. mán. andabist frú Helga, dóttir yfir- dómara Benidikts sál. Gröndals, skáldsins, ekkja eptir snillínginn Sveinbjörn sál. Egilsson, skólameistara. Hún var 55 ára, mikil hugvits- og gáfu-kona, frífe, skörugleg og kurteys. Hún var jarbsett 13. þ. m. — Póstskipib Sœljónib kom híngab 29. f. m., og á aÖ leggja héban af stab aptur á morgun. — Ein verulegasta afleiÖíngin af störfum þ. árs. Alþíngis er þab, aí) af því Alþíng féllst aÖ mestu leyti, og ab öllu því er verulegast var, á stjómar- uppástúngu, seni nú var fyrir þaÖ lögb, um: „hvernig lagfœra megi jarðamatið á fslandi“, þaö er fram fór hér 1849 — 50, þá myndabist strax aí> þínglok- um, samkvœmt konúngsúrskurÖi' 18. maí þ. árs, þriggja manna nefnd hér í Reykjavík, til aö yfir- fara og lagfæra þetta jarbamat. Konúngsfulltrúa var veitt umbob til ab kvebja í nefndina einn mann, „reyndan og duglegan embættismann", og skyldi sá- vera formabur hennar; fyrir því varb land- og býfógeti, kansellíráb Yilhjálmur Finsen; en Alþíngi var falib ab kjósa tvo nefndarmennina, og urbu fyrirþví: lögfræbíngur Jón Gubmundsson í Reykjavík, alþíngismabur Skaptfellínga, og hlaut 18 atkv., ogyfirdómari Jón Pjetursson íReykja- vík, alþíngismabur Reykjavíkur, og hlaut 15 atkv. Nefnd þessi hóf störf sín 11. þ. mán. líirlitylir Alf)íng- lHðo og* lok J»ess. Pegar Alþíngi var slitib í hitt eb fyrra, aug- lýstum vér þínglokaræbu konúngsfulltrúans, og fór- um (sbr. 5. ár „l>jóbólfs“, bls. 118.— 119.) nokkr- um orbum um þá ab minnsta kosti sibferbislegu þýbíngu, sem í ræbu konúngsfulltrúa, liver sem hann er, vafalaust má leggja, þegar hann „í nafni kon- úngs“ setur þíngib og cinkum þegar hann slítur því. Vér bentum þá til, ab af þeimblæ, semværi á þess konar þínglokaræbum mætti bæbi ab nokkru rába þab, hvernig honum hefbi gebjazt ab störfum og-sefnu þíngsins, og einnig, ab hve miklu leyti hann mundi stybja meb mebmælum sínum abal- mál þau er frá þínginu gengi til konúngs. Vér sýndum þ;í, ab velvilja- og velþóknunarblær sá, sem var yfir. kvebjuræbu konúngsfulltrúans 1853, væri ekki ab eins vottur um, hversu honum hefbi fallib í geb stefna og störf þess alþíngis, heldur einnig bendíng um, ab hve miklu leyti hann mundi stybja þau. Og vér ætlum, ab meb fullum sanni megi bæta hér vib því, ab þínglokaræba konúngs- fulltrúans, hvers sem er, hlýtur í blænum, íem á henni er, ab bera meb sér ab meira ebur minna leyti, hver og hvernig hafi verib staba hans til þíng- ins, sem verib er ab slíta, og öll framgánga á því; af blænum á hverri þesskonar þínglokaræbu, ætlum vér ekki s\\) mjög torrábin hvort heldur þá meiri ebur minni alúb, hógværb, lempni og velvilja, seni hefir rábib mestu í allri framgaungu konúngsfull- trúa á því þíngi, eba aptur á hinn bóginn, ef því hefbi verib ab skipta, þab meira ebur minna al- úbarleysi, sjálfbjrgíngsskapur og einræbi, eba ef otab hefbi verib ab nokkru, — og þab jafnmikib eba meira heldur en verulegum ástæbum, — ýmist yfirburbum og áliti, eba fyrirsögnum og spám um mildar ebur ómildar undirtektir stjórnarinnar undir málin; — ab hve miklu leyti eitthvab af þessuhafi einkuin haft yfirborbib og verib helzt í fyrirrúmi í allri framgaungu konúngsfulltrúa, hvers sem er, þab ætlum vér ab megi ab nokkru rába af þíng- lokaræbunni sjálfri, sem í þab og þab sinnib er flutt. Vér leiddum athuga manna í hitt eb fyrra ab þeim velvilja og velþóknunarblæ, seni þá var á þínglokaræbu konúngsfulltrúans, herra Páls Melsteðs, og hversu hann hefbi á því þíngi komib fram ekki ab eins meb þeim lipurleik, kunnáttu og lempni, sem honum veitir svo létt og er jafnan svo eigin- legt ab skreyta meb öll störf sín, heldur einnig meb svo stakri einlægni og hógværb og laust vib, ab hann nokkru sinni otabi yfirburbum sfnum og áliti; og þetta blab hefir þar ab auki ekki getab komizt hjá, vib ýms önnur tilefni ab stabfesta hib sama, ab því leyti áhrærbi forstöbu og framgaungu hans á Alþíngi 1853. Vér látura ab vísu ósagt — 113 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.