Þjóðólfur - 15.08.1855, Blaðsíða 5
— 117 —
(Aðsent).
Rett er bezt, en rángt er verst.
Eg haffei ásett, afc skrifa eigi söguna um frá-
fall Olafs heitins Björnssonar; ekki af því, afe hún
vœri eigi þeSs verfe, afe hún kæmi fyrir almenníngs
augu; en af því eg vissi, afe fráfall hans'var hér í
hrepp alkunnugt, mefe afedraganda þess. Vænti því,
afe einhver menntafeur mafeur hreppsins mundi rita
um merkisatburfe þenna, svo rétt kæmist á prent.
En þegar eg las sögu þessa í 7. árg. „þjófeólfs", >
11. — 12. og 13. — 14. blafei, virtistmér skylda
mín, afe rita sögnna á ný, því hitt, sem í blafeinu
er, víkur of lángt frá því rétta og sanna1.
Olafur heitinn Björnsson var nálægt 65 ára,
þegar hann lézt; hann kom híngafe vorife 1853; var
glafelyndur afe dagfari, dyggur, vandafeur og flestum
gufehræddari á lieimilnu, mefean hann hér dvaldi,
sæmilega læs, en vantafei má ske þá innri uppfræfe-
íngu. Honum var stefnt, fyrir sífeast lifena jólaföstu,
sem vitni, í barneignarmáli nokkru; stefnan var birt í
búfe þeirri, sem hann var í, sem róferarmafeur, þá hann
var á sjó; en eigi afskript eptir skilin, efeur honum
send. Olafur, sem eg ætla, afe aldrei hafi fyr mætt
fyrir rétti, var mikife naufeugt afe mæta; og þar hann
meinti sér ei löglega stefnt, fór hann ei á þíngife.
Nokkni sífear, efeur á jólafiistunni var Olaíi stefnt
á hans lögheimili, þá heim komnum; í stefnunni var
getife 1 rd. sektar til fátækra, þar ei haffei mætt
eptir fyrra fyrirkalli2; mun þetta liafa verkafe fyrstu
áhrif á sansa hans. Svona fór Ólafur naufeugur
á þíngife, sem mun mefe fram hafa komife af, afe
hann var fremur illa talandi. Vife þínghaldife var
Ólafur 2 nætur burtu. En strax og heim kom,
sáu menn, afe hann var ei mefe sínu glafea dagfari;
vildi hann ei tala vife fólk, en vildi vera einn hér
og þar. Tvisvar vildi eg gefa mig á tal vife hann,
því eg vildi vita, hvafe hann setti fyrir sig, — en
hann vildi ei vife mig tala; haft er eptir tveim
mönnum á eyjunni, afe hann haffei sagt öferum þeirra.
., afe liann heffei svarife rángan eife, en hinum, afe hann
væri hræddur um þafe, hann heffei verife drukkinn,
og myndi ei, hvafe talafe heffei, en sýslumafeur heffei
skipafe sér, afe sverja, — mefe meiru þafe áhrærandi.
þafe sýndist, sem Ólafur væri ráfelítill,3 á milli í
J) Tveir inerkir menn fyrir vestan rituðn oss um Irá-
fall Olnfs lieitins, orðrétt cins og „þjóðólfur“ sapði frá i
vetur, og eru bréf þeirra enn til sanniuda nierkis uiii [iað;
en þcir hafa sjalfsagt ekki vitað þnð réttar, þó hvorugur
sé alllángt frá Svcfneyjum. Ahm.
J) bögnueti stefnu þeirrar og sektarinnar yfir læt cg
þeim löglróðu að dæma um. ’) Sást það af þvf, að
hann ylirgaf þau verk, hálfunnin sem menn vissu liann
kunui og vildi gjöra. Höf.
rúminu fram yfirjólin. 29. desember var hann glafe-
ari, en venja var og unt kvöldife líka4. 30. s. nt.
var Ólafur vife hlöfeuvegginn, þá fólk kom á fætur,
áminnti hann þá drengi, sem voru vife fjósaverk,
afe byrgja aptur hlöfeu og hey, því kafald var. þá
eg var nærri alklæddur, heyrfei eg sagt, afe Ólaf
vantafei, varþá strax leitafe; fannst hann þá vife
klettaskúta, hér um 20 fafema frá heygarfei, austan-
vert vife bæinn, örendur afe sjá, nema hvafe snörl
lieyrfeist í barka hans. þegar eg fór afe afegæta
betur, sá eg, afe andardráttarsnörlife var i gegnurn
sár á hálsinum, og lá hjá honum vasahnífur hans,
egglítill; var mafeurinn sífean borinn í brekani heirn
í skemmu, þar efe eg meinti hann sem vifeskila;
mun hafa verife nálægt 1V2 tíma frá því hann
hvarf, og þar til fannst. þegar hann var koniinn
í skemmuna, lét eg sækja ljós, og skofeafei sárife;
sá eg þá, afe skorinn var barkinn og gat á vélind-
afe; skar eg þá utan af honum ytri föt hans, og
lagfei hann til, því eg hugfei hann þegar vifeskilinn,
svona lá hann þann daginn og Vökuna, hræríngar-
laus, en andardráttarsnörlife þó liife saina, því opt
um daginn var vitjafe í skemmuna. Uin morgun-
inn, um fullbirtu, fór eg í skemmuna, var þá andar-
drátturinn sami, en hann sat uppi, afe liálfu, svo-
leifeis, afe hann studdist á annan handlegg sinn;
eg lét þá kalla á menn, og spyr hann: „ertu mcfe
ráfei?" „Já, fyrir gufes náfe“, var svarife; eg spyr:
„veiztu hvar þú ert?“ „Já, í skemmunni þinni"
var svarife. Lét eg þá bera hann í bæinn, lét heita
hellu vife fætur hans, sem strax hitnufeu; gat hann
þá hagrætt sér og snúife sér í rúminu. Omögulegt
var þá, afe ná til læknis, og lét eg því strax sækja
sóknarprest hans, prófast Ó. Sívertsen í Flatey, til afe
skofea áverkann, og áleit liann, sem þó hefir feing-
izt vife lækníngar, afe ei væri neitt vife afe gjöra,
einkum þar vélindafe væri gatskorife, svo afe engin
næríng komst í magann. Prófastur var hér nótt-
ina éptir, og heyrfei eg hann tvisvar furfea sig á
sálarrósemi Ólafs lieitins. Svona liffei hann, mefc
fullri rænu, daginn, nóttina og hér um bil til há-
degis á nýársdag; liann deyfci rólega, en bafc gufc
fyrir sér, mefcan skildist mál hans.
þá lík Ólafs heitins var flutt til kirkju, skrif-
afei eg prófasti públík, óskafei eg og kraffcist, afe
lík Ólafs heitins fengi alla lögbofena prestsþjónustu
vife jarfearförina, en frétti sífear, afe, eptir sýslu-
manns bofei, hafi einasta verife kastafe mold á kistu
4) Hafði llafllði sonur miiin talað um daginn við Ólaf,
og talið honum trú um, að framburður hans væri sani-
stemma við önnur vitni. Ilöf.