Þjóðólfur - 15.08.1855, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.08.1855, Blaðsíða 4
— 116 — á stundum málunum á fétta Ieið. — það munu forsetar þínga þessara, það munu þingin sjálf ætíð viðurkenna, að enpinn styrkur er þeim þvílíkur, sem mannúðleg aðstoð viturs og góðviljaðs konúngsfulltrúa. Stundin er þá komin, elskuðu bræður! að vérskilja cigum samvistir og samvinnu, allir um stundarsakir, sumir, að Iíkindum, að öllu; fyrir vort elskaða föður- land höfum vér unnið það, sem unnið er, og hjörtu vor allra óska þess nú, að unnið hafi verið því til gagns og sóma, en þó enginn af oss ásaki sig um, að hann hafi vanrækt það, sem f hans valdi stóð, þá finnuin vér það allir, að kraptar vorir eru veikir og vitsmunir vorir hálfverk, þvf snúum vér allir hjörtum vorum til hans, hvers krapturinn cr og ráðið, og fyrir tróni hans sameina sig bænir vor allra, að hann farsæla vilji vora elskuðu fósturjörð, hlessa, styðja o? styrkja stiptun þessa, hverrar einasti tilgángnr er heill og heiður Is- Iands.“ Menn sjá af ræíiu konúngsfulltrúa hér afe framan, og af þessari ræbu, afe mörg mál, og sum þeirra mjög merkileg, liafa veriíi rædd til lykta á þessu alþíngi, og um þau rita&ar bænarskrár og álitsskjöl til konúngs. Þaib er óneitanlegt, afe lángmest kvefcur aíi jarhamats- og sveitarstjórnarmálinu. Vér höfum þegar drepii) á, hvemig hinu fyrra er nú ráfeifc til lykta, og konúngsfulltrúinn hefir í ræiiu sinni, eins og sjá má, kveiii; upp eptirtakanlegan fyrirdæm- íngardóm yfir meiferÖ og atkvæfeagreibslu þíngsins í sveitastjórnarrnálinu; þaij getur verib, ah fyrir- sagnir hans um ómildar undirtektir stjórnarinnar, undir þafe atkvæii þíngsins, rætist betur, en fyrir- sagnirnar í hitt efc fyrra um viturlega mefcferb alþíngis á stjórnarbótarmálinu og hin farsælu af- drif þess hjá stjóminni. En samt verfcum vér afc vera fulltrúa um, afc hafi konúngsfulltrúi engar afcrar né betri ástæfcur afc bera á borfc fyrir stjórnina móti uppástúngum þíngsins, en þær, sem hann kom mefc í ræfcum sínum á fundi, 3. þ. mán., þá vegi þær naumast meira hjá henni, — ef liún sker úr málinu eptir verulegum ástæfcum, sem vér alls ekki efum, — heldur en ástæfcur þíngsins sjálfs fyrir uppástúngum þess. Mefcal hinna annara mála voru merkilegust: kosníngarlagamálifc, vegabótamálifc, póstgaungumálifc, málifc um stofnun lagaskóla á Is- landi; afc efninu til, en naumast afc úrslit- um þeirra mála í þínginu, má og telja málifc um betri læknaskipun, og konúnglegt frumvarp um, hvernig greifca skuli kostnafc þann, sem leifcir af afc framfylgja hinum nýju verzlunarlögum, þ. e. kostnafc þann sem leifcir af læknum þeim og lög- reglngæzlu, sóttvörnum o. s. frv., sem sakir iiinnar frjálsu verzlunar þarf afc koma á í hinura 6 afcal- kaupstöfcum landsins. Mál þetta kann afc virfcast heldur smámunamál, en öllum má gefa afc. skilja, afc þafc getur haft í för mefc sér miklar og veru- legar afleifcíngar fyrir landsmenn, og þafc er þess vert, afc vér sífcar meir færum nokkur rök afc því, afc hve miklu leyti þíngifc hafi gefifc því máli svo viturlegan gaum, sem óskandi heffci verifc. En vér finnum skylt, afc geta þess þegar hér, afc konúngs- fulltrúinn lagfci ekki til þess mefc einu orfci, afc þær yrfci málalyktirnar, sem urfcu í því máli, heldur bentijafnvel þínginu þvert í móti. Þrír voru þeir alþíngismenn nú, sem aldrei hafa fyr verifc á þíngi, yfirdómari Jón Pjetursson, skólakennari II. Kr. Friðriksson og séra Jón Há- varðsson á Skorrastafc; á mefcan svo skamt eru komin á leifc alþíngistífcindin niundi þafc þykja heldur til snemmt afc kvefca upp nokkurt sérstak- legt álit um þessa nýju þíngmenn, en þafc mun mega segja nú þegar, yfir höfufc afc tala, afc eptir- sjón væri í því, ef jafn frjálslyndur mafcur, og séra Jón sýndi sig á þessu þíngi, kæmi ekki framar á þíng sakir hinnar laUngu og torsóktu leifcar híngafc ur Sufcurmúla-sýslu, og afc þafc er mein, afc eins gófcur og ótraufcur verkmafcur til allskonar þíng- starfa eins og herra Ilaldór Frifcriksson reyndist, skuli ekki eiga fasta setu' á alþíngi, og er þó slíkra manna því fremur þörf í þíngifc, sem þafc naumast gat dulizt fyrir mönnum nú, afc víst fáeinir hinna eldri þíngmanna sýndu sig nú engu ólinari, efca ófylgisamari hverskyns bendíngum og spám um „vilja stjórnarinnar“, — sem má ske aldrei hefir verifc otafc fram jafn yfcuglega, og nú á þessu þíngi, — heldur en á undanförnum þíngum; — reynslan mun sanna þafc hér, sem á ýmsum öfcnim þínguin, afc þeir gefast ekki jafnan bezt til lángframa, sem lengst og hvafc eptir- annafc hafa orfcifc fyrir kosn- íngum; — sumum hættir þá vifc afc skofca þíng- setu sína sem afcra fasta stöfcu, er þeir séu öld- úngis ómissanlegir frá, og óhæfa afc finna afc, hvernig í er stafcifc, hversu lina alúfc sem þeir leggja vifc þafc sem er afc gjöra; en á hina hlifcina ræfcur sig þá einatt heima meinleysifc, og kvífcinn fyrir ónáfc- uglegu augnaráfci höffcíngjanna ef þeim væri mót- sagt í nokkru; — en hvafca píng yrfci úr því, ef allir færi smámsaman afc gjöra sér þafc afc reglu, afc segja þar já og ainen til hvers sem er. Flestir þíngmenn voru meira og minna lasnir liinn seinni hluta þíngtfmans, því varfc engin þíng- lokaveizlan, hvorki af hendi konúngsfulltrúa né þíngmanna; ílestir þíngmanna úr sveitunum lögfcu af stafc héfcan sífcla dags 11. þ. mán.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.