Þjóðólfur - 15.08.1855, Blaðsíða 3
— 115 —
og þaij eru þeir kostirnir, sem vér játum afc þíng-
menn eigi einkum ab hafatillit til, þegar þeirvelja
forseta sinn; og þa& megi ekki vinna þab fyrir í-
missi þessara kosta hjá forseta, ab hlífast vife a&
taka einnhinn ötulasta, verkdrjúgasta ogbezta þíng-
mann til forsetastarfanna; vife þetta hlífbist ekki
heldur þíngib í ár, þegar þa& kaus sér forsetann,
því þó mikils væri ímisst frá þíngmannastörfunum
í jafn fálifcu&u þíngi sem þetta var, þegar séra
Ilannes Stephensen var tekinn af fulltrúabekkjunum,
þá ver&um vér aí> álíta, aí> þíngib hafi gjört hyggi-
lega, þegar þafe kaus sér hann til forseta, og hafi
nú ekki átt kost á neinum sem til þess var jafn-
vel kjörinn, þegar á allt er litife. Ræ&a hans ab
þínglokum hljóba&i þannig :
„Ileibru&u landar, elsku&u félagar!"
„Stundin nálgast og er nú þegar komin, að vér skilja
eigum liver við annan, skilja við þau störfin, sem nú
nin stund liafa sameinað oss, og hver af oss á aptur
að hverfa heim til ástvina sinna og heimkynna; vér
fáum ekki varizt að bera þessa skilnaðarstund vora
saman við þá, sem fyrir nærri 6 vikum siðan kallaði
oss saman; vér lítum nú yfir þenna stutta spöl tímans
með allt öðrum tilfinníngum, þegar vér horfum aptur
fyrir oss, en vér litum fram á hann og hann var myrk-
ur fyrir augum vorum. Vér sáum þá það mikla, er
fyrir oss lá að vinna, og fundum til veikleika krapta
vorra, og þess viðkvætnari var tilfiuníng þessi, sein
vilji vor var einlægari að gegna köllun vorri vel, að
gagnast vorri elskuðu fósturjörðu, sem trútt ráðaneyti
vors allramildasta konúngs. þegar þing þetta var sett,
söknuðum vér þíngmanna frá 4 kjördæmum Iandsins,
söknuðum þar á mcðal þess mannsins, sem mest allra
og hezt heíir að undanförnu unnið að þíngstörfum vor-
um, og því var ekki að furða þó oss miklaðist starf
það, sem fyrir oss lá. En í því vér nú lítum yfir það
sem unnið er, skuluin vér ekki þakka það sjáll'um oss,
hvort það á nálægri eða komandi tið, fær vægan dóm
eða harðan, heldur honum, sem sýnir krapt sinn mátt-
ugan i hinum veiku, en með rósamri ánægju 'skulum
vér til þess líta, sem af oss er unnið, því allir höfurn
vér þá fagnaðarfullu meðvitund, að vér höfum unnið af
allri alúð að verki voru, eptir því, sem kraptar vorir
leyfðu, og þessi meðvitund gjörir oss nú skilnaðinn
þægan, heimför vora af þíngi þessu gleðilega og dóm-
ana um verk vor Iéttbæra.
það ber ntér nú, hverjum hið heiðraða þíng sýndi
það traust, að fela forsetastörf í þetta sinni, að gjöra
þinginu grein fyrir störfum þingsins, sem þó hverjum
þingmanni cru í fersku minni, og sem tíðindi þíngsins
hera óbrigðult vitni um; mörg eru sannarlega og snm
mjög umfángsmikil, erfið og áriðandi niálefni þau, sem
þíng þetta hefir haft til meðferðar; af 7 konúnglegum
málum, sem þíngsins álita hefir verið leitað um, og
sem öll eru útrædd á lögboðinn hátt, og álitsskrár
samdar í, eru 2 einkar mikils varðandi, og hafa tekið
til sín þvi nær um allan þingtimann marga af þingsins
beztu kröptum, en það eru sveitastjórnar- og jarðamats-
málin, og þingið hefir eptir skyldu sinni veitt öllum
þessum málum svo ítarlcga gaum, sem þvi frekast var
unnt, og haft þau í fyrirrúmi fyrir öllum öðrum málum
þcim, sem það hefir tckið til meðferðar; af þegnlegum
bænarskráin eru að þessu sinni komnar 37 til þíngsins,
og þó þíngið hafi bæði vegna timaskorts og þess, að
því virtust sumar þeirra ekki réttilega né á hæfilegum
tima bornar upp, visað 10 af þeim frá, þá liefir það
kosið 13 nefndir til yfirvegunar hinum 27, af hverjum
suinar lutu að sömu, eða svo líkum málefnum, að þær
urðu sömu nefndunum afhentar; öll þessi 13 þcgnlegu
inálefni eru á þínginu rædd til Iykta á lögskipaðan hátt;
eitt þeirra var við síðustu umræðu og atkvæðagreiðslu
fellt, svo engin bænarskrá var um það samin til hans
hátignar konúngsins; einu veitti þíngið þau úrslit, að
það með atkvæðagreiðslu fól forseta að rita um það
bréf til landsmanna, hin 11 eru af greidd á þinginu á
vanalcgan hátt og allraþegnsamlegastar hænarskrár send-
ar konúnginum. þessi hafa nú verið störf þíngsins
á vinnutíma þess að þessu sinni, sem varað hefir írúma
5’/i viku, og hversu dæmt kann að verða um störf
þessi, fullyrði eg það, að, þrátt fyrir sjúkdóm þann,
er gengið heflr á þingtfmanum, og lagzt þúngt á suma
þfngmenn, hefir þó, ef til vill, á engu þfngi voru meiru
verið afkastað, enda hafa allir ótrauðir unnið, og eng-
inn dregið sig í hlé; og það hefir verið mér sönn gleði,
að sjá, hversu ftarlega nefndirnar hafa reynt, að upp-
lýsa málin f álitum sinum, og þfngmenn síðan með allri
cinurð, grcind og hlutdrægnisleysi f umræðum sfnum.
Með hjartanlegri tilfinningu votta eg yður nú öllum,
hciðruðu alþíngismenn! elskuðu félagsbræður! þakklæti
mitt fyrir þann eindregna góðvilja, ástúð og umburðar-
lyndi með ófullkomnun minni, er þér allir, án undan-
tekníngar, hafið sýnt mér; sú var og eina vonm, sem
styrkti mig, þegar eg gánga varð undir vanda þann,
sem þér f upphafi þíngsins sæmduð mig ineð, og hún
hefir mér ekki brugðizt fram til þessarar stundar.
Hinum heiðraða varaforseta, sem vcgna sjúkdóms
míns varð að bæta um tíma störfum mínum ofan á sfn-
ar miklu þingannir nú, eins og vant er, votta eg alúð-
arfyllst þakklæti mitt fyrir alla þá aðstoð, er hann hefir
veitt mér svo góðfúslega og Ijúfmannlega. — þfngsins
heiðruðu skrifurum, sem með svo einstakri alúð og ár-
vekni hafa stundað verk köllunar sinnar á þínginu, og
þar með svo ósegjanlega mikið létt mér starf mitt, er
þeir hafa haldið öllu þvf, sem til ritstarfanna heyrir, f
fastbundinni orðu og reglu, kann eg mfnar innilegustu
þakkir; góðvild þessara heiðursmanna skal mér aldrci
gleymast.
Að lyktum fiyt eg hinum hæstvirta konúngsfulltrúa
lotníngarfullt og hjartanlegt þakklæti mitt fyrir þann
staka ómetanlega góðvilja, er hann hefir sýnt mér á
þíngi þessu á liinn mannúðlegasta og honum svo eigin-
lega hátt; en eg finn mér ekki að eins skylt, að þakka
honum alla þá góðvild, aðstoð og umburðarlyndi, er
hann hefir sýnt mér, hcldur einnig f alls þfngsins nafni
flyt eg honum alúðarfyllst þakklæti fyrir margfalda að-
stoð, er hann hefir veitt því, til að létta og flýta störf-
um þess; fyrir mörg heilræði, er hann hefir gefið þvf,
til að greiða úr því, sem vandasamt kom fyrir, og vísa