Þjóðólfur


Þjóðólfur - 20.10.1855, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 20.10.1855, Qupperneq 4
140 - ab ráSa bót á sumu af þessu. i>a£ er ekkert á* hlaupaverk, sem forstöbumafeurinu hefir haft, afe reisa þessa nýju stofnun, og má ske ekki hvafe léttast á þessari tífe, og svo kunna ýmsar ókunnar kríngumstæfeur afe hafa valaife töf á ýmsum endur- bótum1. þannig vita menn vel, afe þetta verfeur afe eiga sér tífe, en sii tífe þykir mönnum nú afe eiga afe vera þegar komin, afe grundvöllurinn sé svo lagfeur, afe ekki þurfi afe fara afe hreifa mikife vife honum eptirleifeis, því þafe verfeur ætífe óhægra afe gera afe honum þegar búiö er afe byggja algjört ofan á hann. Menn snúa því sérílagi von sinni tilhins háæruverfeuga forstöfeumanns, afe hann vilji taka þcssar bendíngar til greina, og jafna þessi hin helztu missmífei, er enn þykja vera á skólanum, þar sem þafe bæfei stendur honum næst og hann má álítast þar til færastur, og afe öllum líkindum færari en þeir, sem eptir hann kæmu, eins og liann líka áfeur hefir gefife mönnum svo gófear vonir og fögur loforfe vifevíkjandi stofnuninni, og fengife vifeurkenníngu, afe minnsta kosti frá stjörninni, fyrir þafe, sem hann híngafe til hefir afrekafe. — Á tveim stöðum í þvi fyrsta liepti seni út er koinið af alþíngistíðindunum, hefi eg séð að kenúngsfullhúinn lielir getið þess, að eg hafi ekki tiikynnt sér, að eg mundi ekki koina til þings i sumar. Svo enginn leiðist af þvi til að halda, að cg haii þegj- andi ieidt hjá mér að mæta á alþíngi, og ekki sagt nein- um frá því nema „þjóðólfi", þá leyfi eg mér að geta þess, að eg fckk með póstskipinu i apríl köllunarbréf stiptamt- mannsins, dagsett 26 fehr. þ. á., og stóð þar í, að ef eg ekki gæti mætt sjálfur ætti eg, „samkvænit innstrúxi kjör- stjóra 24. marz 1843, hið bráðasta að gefa yaraþíngmann- inum vitneskju þar uin, og á hann þá án frekari innköll- unar aðmæta; þó her að gefa þetta annaðhvort kon- ungsfulltrúa eða tnér (stiptamtmanni nefnilega) til vitundar, en i sérhverju tilfelli óska eg viðurkcnningar fyrir meðtöku þessa hréfs“. þannig hljóðuðu þessi stiptamtmannsins orð, og eptir þeim skrifaði eg stiptamtmaiiuinum til 21. april í vor, við- urkenndi móttöku bréfs hans, sagði honum að eg gæti ekki mætt á alþingi í þetta sinn, og sendi houum afskript af bréfi því, er eg þá samdægris skrifaði hreppstjóra Krist- jáni Ebenezersyni í Reykjarfirði, sem varaþínginanui Is- firðínga, til að kalla hann til þings. þetta bréf til vara- þíngmannsins skrifaði og í tvennu lagi og sendi sitt með hverju skipi, þá rétt um sama bil, svo ekki skyldi til sleppa. Hafi bréf þessi saint sem áður ekki komið i tíma, þá er það kríngumstæðum að kenna sem eg ekki ræð yfir. Sama er að segja um hitt, að eg þykist hafa leyst hendur mín- ar með tilkynnínguna til konúngsfulltrúans, með því að trúa stiptaintmanninum fyrir henni eptir hans skýlausum fyrir- mælum, og þótiist eg þa ekki þurfa beinlínis að biðja lianu *) Dæmi þar upp á má finna í hinutn nýútkoinnu „Tíðindum um stjórnarmálefni Islands“, bls. 1. úm þar að auki að tilkynna það konúngsfulltrúanum, þar eð mér virtist það sjálfsagt að hann ætlaði að gjöra það, eptir því sem bréf lxans er orðað. Kaupmannahöfn 6. septemlir. 1855. Jón Sigwðsson. alþingismaður Ísíirðínga. Bréf herra Jóns Sigurðssonar til atiptamtmannsins og varafulltrúans, 21. apr. 1855, sem skýrskotað er til hér að ofan, hljóða þannig: „Til herra stipamtm. Trampe, 21. apr. 1855“. „Eptir fyrirmælum herra stiptamtmannsins f háttvirtu bréfi 16. febrúar þ. á. læt eg eigi hjá líða að viðurkenna, að eg hefi í nefndu bréfi meðtekið köllun til að mæta á alþíngi f sumar er kemur; en þareð krfngumstæðurnar gjöra inér ómugulegt að mæta þar f þetta sinn, leyfi eg mér að gefa lierra stiptamtmanninum þetta hérmeð til vitundar, sem og það, að eg hefi skrifað hreppstjóra Kristjáni Ebenezers- syni í Reykjarfirði, er eg ætla vera muni varaþingmaður Isfirðfnga, að mæta í minn stað á alþíngi í sumar; hefi eg sent honum bréf um það í tvennu lagi á þá leið, sem inn- lögð afskript sýnir“. „Til hrep|ist. sgr. Kristjáns Ebenczerssonar í Reykjarfirði, 21. april 1855“. „Mcð bréfi stiptamtmannsius yfir Islandi, grcifa Trampe, 16. febr. þ. á. Iiefi eg verið kallaður til að mæta á alþingi sem sett verður í Reykjavík fyrsta virkau dag x Júlímán. í sumar, 1855, en ef eg ekki, einhverra kríngumstæða vegna, geti maett, ætti eg, „samkvæmt innstrúxi kjörstjóra 24. marz 1843, hið bráðasta að gefa varaþínginanninum vitneskju þar um, og á hann þá áu frekari innköllunar að mæta“. — þareð nú svo stendur á, að eg gct ekki mætt að þessu sinni á alþíngi, vil eg ekki uudanfella liér með að innkalla yður, sem kosinu varaþfngmann Isafjarðarsýslu til að mæta á alþíngi f Reykjavík fyrsta virkan dag í júlí- mánuði í sumar, samkvæmt tilskipuninni um alþíng8. marz 1843 og ofannefndu bréfi stiptamtmannsins“. — Einu af áskrifendum vorum liefur borið sig upp á 127. bls. þjóðólfs þ. á. undan þvf, að llíons-kviða (fyrri deild) sé preuluð f helmíngi minna broti, en hann vill hafa, og og ber síðan upp þá spurníngu, hvort oss, útgefendunum að ritum Urs. S. Egilssonar, sé það alvura, að telja þetta, sem arkir 4 8 blaða broli í öllu ritsafninu. Vér viljum fyrst geta þess, að vér höfum hvergi til- tekið f boðsbréfinu, hvað stórt brotið skuli vera, en allt um það ætluðum vér ekki að nota oss hið ininnsta átta blaða brot, sein her hefur verið viðhalt, og örkin þó seld fyrir 4 skk., og uiundu því nær tvær slíkar arkir fást úr hverri örk sem Uions-kviða er prentuð á; eptir því mætti hvcr örk í kviðunni kosta 7 skk. Annað er það, að þó 2 arkir af pappfr þeim (Dobbelt Ordiuair), sem hafður er i kviðuna, komi áfastar til prentsiniðjunnar, þá vilum vér ekki til, að nokkurstaðar sé venja, að telja það sem eina örk eða 16 blöð af þeiin í nokkurri örk, og því kynjaði oss ekki á, að vér keyptum 5. og 6. ár þjóðólfs fyrir 5 skk. hverja örk, þó hverjar 2 arkir í þeim báðum árum hans væru skornar sundur úr einni (Dobelt Adres), eins og i kviðunnf, og mun hver heilvita maður, sem nokkuð þekkir til slíkra liluta, álíta, að ábyrgðarmaðurinn hafi talið fullar

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.