Þjóðólfur - 20.10.1855, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 20.10.1855, Blaðsíða 5
— 141 — nrkir, cr hann taldi þannig. þriðja er það, að vér vitum ekki til, að neinn hafi enn kvartað yfir því, að þær bæk- ur, scm áður liafa verið prentaðar f sama broti, og Ilions- kviða, hafi þótt í of litlu broti, t. a. m.: Nýja Testamentið, siðasta útgáfa, Nýjar Hugvekjur, Herslebs bifiíusðgur, hin- ar stærri, o. s. frv. En þessi sanngirni, eða ó fyrir fram- an, kemur einungis fram við Hfons-kviðu; því að allir sjá hversu sanngjarnt það er, að heimta af oss örk í heliníngi stærra broti, en er á henni, eða 16 blöð f saina broti, og hún er í, fyrir 5 skk., þegar þess er jafnframt gætt, að vcr höfum ekki eignazt hnndritið fyrir ekki neitt, og þar að auki er allur prentunnrkostnaður. þnð er og ránghermt, að fyrri deild Ilions-kviðu sé ekki nema „allt að því 19 arkir“, því textinn (þýðíngin sjálf) er fullar 19 arkir, og þar að auki titlar formáli og yfirlit efnisins, sem er hálf önnur örk, svo að sú deild er alis 20Vj örk. þegar þá lítum til arkamáls og dýrleika á bókum f satna og viðlika broti, bæði hér á landi og erlendis, þar sem hver örk í þeim kostar frá 4 til 7 skk., og höfnm sanngjarnt tillit til kostnaðar vors fyrir ritum þessuni, þá ætlum vér öllum skynsömum mönnum þá nærgætni að sjá, að vér munum varla vera öfundsverðir af ábata þeim, scm vér höfum á kviðunni, og að oss muni vera full alvara að selja liver 8 blöð f þessu broti fyrir 5 skk. Utgefendur rita Dr. S. Egilssonar. Frettir. Blöí) fram til 12. f. mán. komu meö skipinu, er hér kom 16. þv mán. og voru fáar ahkvæfea fréttir af þeim afe sjá. — Stríðinu hélt en á fram. 8. f. mán, ná&u loks sambandsmenn, Frakkar og Englendíngar, borg- inni Sebastopol á Krim, þab er a& segja aíialhluta stabarins ásamt köstulunum og höfninni; stabinn tóku þeir meh herskildi eptir 3 daga skothríb bæ&i af sjó og landi, en Rússar hörfufcu norhur fyrir fjörhinn, sem greinir syhri- og abalhluta staharins frá norhurhlutanum, þar sem þeir áttu forhabúr nokkur; en áfcur Rússar yfirgáfu stafeinn, kveiktu þeir í öllum húsunum og herskipunum, sem eld- hnettir sambandsmanna ekki höfbu náí), — en sum- um herskipunum sökktu þeir á mararbotn, svo aij sambandsmenn áttu ekki öbru herfángi ab fagna en logandi rústum og öskuhaugum, þegar þeir komu inn í stafeinn. A& ö&ru leyti er öll hin nákvæm- ari atvik vih þenna mikla sigur sambandsmanna enn þá óljós, og eins, hve margir menn hafi fallib af hvorumtveggju, því atbur&ur þessi var svo ný af genginn, a& blöfcin segja hann einúngis eptir hra&- fréttum. Þar í móti hafa þessi blöí), sem nú komu, greinilega lýsíngu á bardaganum á Tschernaya-hæ&- nm, sem fyr er getib. Gorschakoff fursti, yfirhers- höfbíngi Rússa, byrjabi þann bardaga, — hannhefir a& vísu ritab keisara sinum, a& hann hafi aldrei ætlab sér a& leggja þá til bardaga, heldur a& eins farib njósnarferb; en þetta hefir sí&ar reynzt þvert í móti. Gorschakoff haf&i ásett sér, a& koma ó- vörum yfir sambandsmen í víggir&íngum þeirra í kríngum sta&inn, drepa þá ni&ur en ey&ileggja vígin sambandsmanna, og hug&i hann me& því móti aí> Skjóta loku fyrir, a& þeir næ&i Sebastopol á þessu sumri, og svo hef&i líka farife, hef&i Rússum au&n- azt sigurinn. Öllum ber saman um, a& rá&agerí) Gor- schakoffs til bardaga þessa, hafi verib hin viturleg- asta og bezt hugsa&a, en hann hafi ekki búizt vi& jafn har&ri og hraustri vörn, sem þeirri, er hann mætti af hendi Frakka og Sardiníumanna, og hafi hann ekki þoraib a& lei&a fram varalií) sitt úr sta&n- um, þegar flóttinn brast í a&allií) hans, 60,000 manna, og því hafi ósigurinn orfciíi svo þúngur. Einn a&al- hershöf&íngi Rússa, Read a& nafni, féll í þeim bar- daga, og á honum fannst uppskrifub öll rá&agerb og fyrirætlun Gorschakoffs mei) þessa atlögu, og af því vita menn me& vissu hver var fyrirætlan hans. Ekki féllu af Rússum í sjálfan valinn, nema 3000 manna (— svo a& hitt, a& 6000 hafi falli&, hefir veri& ofhermt í ensku blö&unum —), en 5000 voru sárir, og þa& margir til ólífis, en nær því 2000 tóku sambandsmenn til fánga; á öllum fjölda dátanna fundust stórar brennivínsflöskur úr le&ri, tómar, haf&i hverjum dáta veri& veitt brennivín óspart fyrir atlöguna, til þess þeir dygg&i því betur. þafe er nú áliti& vafalaust, a& þessi mikli sigur sambands- manna hafi stórum ílýtt fyrir þeim til a& geta ná& Sebastopol. I Eystrasalti haf&i ekki anna& né meira áunnizt, en fyr er frá skýrt um Sveaborg; voru nú fallbyssubátar Englendínga, og nokkur hluti flotans farinn a& halda heim í lei&, þegar sí&ast spur&ist. Líklegt má þykja, a& heldur muni nú dragast til fri&ar, fyrst a& Sebastopol er unnin. — Öll kornvara var dýr í Höfn um byrjun f. mán.; bygg dýrast a& tiltölu, 7V2 rd., og mundi bánkabygg eptir því vera þar 13—14 rd. Rúgur var þá látinn falur á 9 rdd. 72 sk. — lO'/a.rdd., en ekki fengust kaupendur fyrir hærra ver& en 91/2 — 10 rdd.; í Hamborg var rúgur seldur um sama leyti á IOV2 rdá- íslenzk vara var óll í háu ver&i; — kaupmenn vorir vildu ekki, a& sögn, láta tólgina fala á 27 sk.; grænlenzkt lýsi var selt á 50 rdd. tunnan e&a meir, og íslenzkt lýsi um 40 rdd. Sagt er og, a& smjörpundi& hafi veri& í Höfn á 48 sk. og þar yfir og saltketi& 20 sk. hvert pund, og allt eptir þessu, sem af matartagi var. — Ríkisþíngin voru komin saman til þess a& rá&slaga um breytíngaruþþástúngu stjómarinnar, á grundvallarlögunum, — sem ríkisrá&i& var búi& a&

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.