Þjóðólfur - 06.11.1855, Síða 4

Þjóðólfur - 06.11.1855, Síða 4
— 4 — stjórnin hefbi 1850 komife meb einúngis þær uppá- stúngur, sem öllum heffei gebjazt vel afe hér, en þab hefbi hún æfinlega áunnib meb því a6 setja þá þjób- fundinn, eins og lofab var, ab hún heföi komizthjá öllum þeim misgrun og tortryggni sem hún bakabi sér hjá landsmönnum, einmitt meb einum saman þessum óskiljanlega drætti og brygbmæjgi um eitt ár, en þessi misgrunur mun aptur hafa átt ekki all- lítinn þátt í þeim spenníngi og hreifíngum er þá urbu hér, og leiddu meb sér uppástúngur og sam- tök meb landsmönnum, sem hlutu ab verba til beinn- ar fyrirstöbu um samkomulag, einkum þegar uppá- stúngumar 1851 sýndust svo iagabar og úr garbi gerbar, ab þær hlutu ab stabfesta misgruninn og tor- tryggnina er þegar var vakin meb drættinum, sem engar ástæbur voru færbar fyrir, og sem enginn gat skilib í. Vér viljum engan veginn fullyrba, ab eins ískyggileg vandkvæbi muni leiba af því nú, ef dreg- ib er lengur ab rába stjórnarfyrirkomulaginu á ís- landi til lykta; en víst er um þab, ab ekkert gott getur leidt af þeim drætti, heldur því verra og í- skyggilegra sem lengur dregst. þetta liggur í ebli hlutarins og vér vonum ab einnig stjórnin frá sínu sjónarmibi finni naubsynlegt ab afstýra því. þannig er þab næsta ískyggilegt og getur haft ýms vankvæbi í för meb sér, ab fresta úrslitum stjórnarbótarmálsins tiIAlþíugis 1857, þess alþíng- isins sem þar ab auki liggur fyrir ab útkljá svo mörg sérstakleg, áríbandi mál, eins og fyr er sýnt, ab þab getur alls ekki haft stjórnarbótarmálib meb- fram til mebferbar; en einmitt þessum sérstaklegu mikilvægu raálum sem liggja fyrir til úrgreibslu 1857, mundi verba miklu betur og meb miklu minni vaía og vífilengjum rábib til lykta, ef stjórnarbótarmál- ib væri gengib á undan. En ab fresta því máli til Alþíngis 1859, þab mundi geta haft og vafalanst hafa enn þá ískyggilegri og tvísýnni eptirköst; til þess þíngs fram fara nýjar alþíngiskosníngar, eptir nýjum og mjög mismunandi kosníngarlögum frá þeim sem nú gilda; væri þab öllum ljóst, fyrir fram, ab fyrir einhverju af hinum næstu Alþíngum sem þær kosníngar verba til, 1859—1863, ab fyrir einhverju þessara þínga lægi ab ræba stjórnarbótarmálib, þá má ekki vifa hvab veruleg og jafnvel stórvægileg áhrif ab þetta atvik mætti hafa á þær kosníngar, og hvaba áhrif þær kosníngar aptur gæti haft á úrslit stjórnarbótarinálsins. Frá stjórnarinnar sjón- armibi, ab minnsta kosti, virbist þetta ab mega vera mjög svo íhugunarvert. Hvar ber oss þá ab landi raeb þessar athuga- semdir? þar ab, ab þab verbi öldúngisnaubsynlegt, ab konúngur kalli samanauka-alþíng þegar ab surnri 1856, og leggi fyrir þab frum- varp til laga um stj órnarfyrirkomulagib á Islandi og stöbu þess í alríkinu. Menn kynnu ab hreifa hér vib þeirri vafasemd, hvort þab mundi svo ákjósanlegt ab fela þeim þíng- mönnum sem nú eru, þessuin söinu sem sátu á þínginu í sumar, ab segja álit sitt ura stjórnarbót- armálib, þíngmönnum sem nálega allir greiddu at- kvæbi í móti ab hreifa stjórnarbótarmálinu þegar upp var borin uppástúnga um þab; — þíngmönn- um, sem urbu fyrstir til ab greiba atkvæbi á móti ab undirskriptamálinu væri hreift á ný o. s. frv. þar ab auki líti út fyrir, segja menn, ab enn verbi þíngmannslaust úr Iiúnavatnssýslu, þar til nýjar kosníngar fara fram, en ab þeim afgengnum bætist vib ab auki tveir nýir fulltrúar á Alþíng eptir hin- um nýju kosníngarlögum, —. úr Vestmanneyjum, og Austurskaptafellssýslu. — þetta eru ab vísu verulegar hugvekjur, en naumast svo, ab tilvinnandi yrbi fyrir þær sakir ab fresta stjórnarbótarmálinu enn um 4 ár, og þar meb einnig æskilegum úrslituni allra þeirra sérstaklegu mála sem þar meb standa í sambandi og undir afdrifum þess máls eru ab miklu leyti komin. þíngmenn þeir, sem nú hafa kosníngar, sýndu sig má ske sumir hverjir á síbasta þíngi nokkub daufa, forna og leibitamari til tilslökunar en skyldi í nokkrum hinum smærri málunum, en vér berum þab óhikab traust til þeirra nálega allra, ab þeim, í samvinnu meb hreinskilnum konúngs- fulltrúa sem þíngib mætti bera óniengab traust til, mundi vera vel treystandi til ab kveba upp þær til- lögur um stjórnarbótarmálib sem þeim væri sómi ab, en landinu gagn til frambúbar. Menn ætti ab vísu ekki ab gera stjórninni neinar gersakir, og þá „ekki þær, ab hún færi fremur eptir mönnunum sem kveba upp álit sitt, heldur en eptir þeim rök- um sem álit þeirra er á byggt, því slíkt er bæbi heimska og lítilmennska, en varla er þab láandi hvorki stjórninni né öbrum, þótt hún færi fremur ab skynsönmm tillögum þeirra sem hú þekkir, og metti þær meir, heldur en tillögur hinna sem hún þekkir ekki. Stjórnin þekkir þá alþíngismenn, sem nú eru í kosníngum; auglýsíng konúngs, 7. júní þ. árs sýnir, ab konúngi og stjórn hans hefir held- ur gebjazt betur en mibur ab abgjörbum Alþíngis- ins 1853, og tillögur liins síbasta Alþíngis hafa naumast verib þær í neinu máli, ab þær geti bak- ab því misþóknun stjórnarinnar. Hún þekkir því þá þíngmenn sem nú eru í kosníngum og þekkir þá fremúr ab góbu, ab því, ab þeir eru konúng-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.