Þjóðólfur - 06.11.1855, Qupperneq 5
hollir, sinnugir, varfarnir útbrjótalausir menn; þab
ræbur því aí) líkindum, ab stjórnin bæri meiratraust
til tillaga þeirra, og tæki þær fremur til greina í
stjómarbótarmálinu heldur en hinna ósébu ný kosnu
manna til þínganna 1859 —1863. Frá sjónarmibi
landsmanna og sjálfra vor, kjósum vér a¥> vísu
freuiur öllu, ab nýjar kosníngar færi fram eptir hin-
um nýju kosníngarlögum þegar afe vori komanda, til
þessa auka-alþíngis ab sumri, og yrbi þetta vafalaust
miklu vinsælla; vér erum þess öldúngis fulltrúa ab
mestur hluti þeirra þíngmanna sein nú eru, yrbu þá
endurkosnir, einkum þegar svona væri undií) ai> fyrir-
tekt málsins og kosníngum, því þab er óefab, ab
einnig allur þorri landsmanna treystir flestum af
þessum mönnum bezt til ab kveba upp tillögur sín-
ar um þetta mál, — og vér álítum þab vel vinn-
anda ab láta þessar kosníngar^ gánga af ab vori,—
allt eins vel vinnandi og þab reyndist vorib 1850
fyrir þjóbfundinn, sem þá átti ab verba um sumarib,
en varb ekki; — þab var ekki kosníngunum ab
kenna, eins og kunnugt er. En þyki stjórninni ó-
kljúfandi fyrirstaba á þessu — sem vér þó sjáum
alls ekki ab þurfi ab vera, ef nýju kosníngarlögin
ab eins koma út í tæka tíb; óþínglesnum mákjósa
eptir þeim, eins og gjört var eptir kosníngarlögun-
um 28. sept. 1849; bobun kjörþíngsins eptir lög-
unum og kosníngin sjálf kom þá, og má koma enn,
í stab þínglýsíngarinnar, — þá er ab kalla saman
aukaalþíng ab sumri af þeim mönnum, sem nú eru
í kosníngu, og leggja fyrir þab þíng frumvarp tii
stjórnarbótarlaganna á Islandi.
Vér skorum nú einkum á hinn háttvirta for-
stöbumann hinnar íslenzku stjórnardeildar, etazráb
herra Oddgeir Stephensen, ab hann taki þessar at-
hugasemdir vorar til grandgæfilegrar yfirvegunar, og
\ inni síban stjórnina til ab leggja tafarlaust hönd á
þab verk sem verbur ab vinna hér eins og í öbrum
hlutum konúngsveldisins, sem búib er ab fresta bæbi
landinu og stjórninni í óhag, en sem hvorumtveggju
mun standa af margfalt ískyggilegri eptirköst, og
má ske svo ab hvorki verbi metinn né á mörgum
árum bót á rábin, ef Iengur er frestab.
— (Úr bréfi til ábyrgbarmanns „þjób-
ólfs % frá bónda fyrirnorban; — dags. 1. okt 1855).
Ekki er um annnð tíðtalaðra hér um sveitir um þessar
inundir, en um viðureign þeirra Havsteins amtmanns
og Olsens á þingeyrum. Eg er nú, eins og þér vitið,
nokkuð al'skekktur, og hef þvi gott tóm til að liugsa nm
Iregnirnar og raða þeiin niður fyrir mér til þess að geta
náð nokkru viti úr þeim; en mig lángar nú til að segja
yður nokkuð frá, hversu eg Iiafi hugsað um það mál, því
mér virðist nú ætla að verða margvíslegar skoðanir áþví
og er það ekki undravert, því málið er mikilsvert í sjálfu
sér vegna þess ýmislegu afleiðínga þó efnið sjálft sé Iftið.
Mérfinnst þar sýna sig danska stjórnm, dönsku Íslendíng-
arnir, alþýðan, alþingismennirnir, amtmannavaldið, og
kann ske ýinislegt fieira, ef vel væri að ga>tt. þetta mál
getur orðið fullgöður spegill til að sýna, hvort nokkur
ráðdeild, kraptur eða sainheldi er farið að koinast i al-
þýðu vora, cða hún er, eins og fyr, villuráfandi hjðrðán
hirðis, svo að segja megi um hana eins og Norðlendíngar
sögðu forðum: „að það kæmi óheppilega saman, ágengur
hðfðíngi og heimsk alþýða, því þar afhcfði niörgum hlot-
izt sálarháski". En það var nú um biskup, setn þeir sögðu
það, en eg er að vona að Norðlendíngar haldi þó sálinni,
þegar ekki á nema nintmaðiir í hlut, þó að líknina þeirra
kunni að verða hætta búin að líkamlegri velgengni.
það var nú að minni ætlan mikib heppilegt, að amt-
maður har niður á Ólsen, og held cg þó það hafi frcmur
verið af tilviljan en af ásettu ráði, en Ólsen gæti líklega
bezt sagt frá þvi sjálfur, hvernig orsökin er ufuð, ogþað
væri gott hann gjörði það, þvi liann mundi þá ineð greínd
og rökiim geta sýnt, hvort þetta mál er komið til af rétt-
lætistilfinnfngu, cða til að jafna á honum þann ójðfnuð,
sem amtmanni þykir að faðir Ólsens eða afi, eða guð veit
liver hans forfeðra liafa gjört; ellcgar að málið er beint
stolnað tilþess að (amtmaður) Jurinn geti svalað geði sínu
á (bóndanum) Runólfi, til þess að jafna á lionuin fyrir það
hann vildi ekki leggjast með honum á þriðja mann; en svo
mikið er vist, að ckki bar á neinni réttlætistilfinníng, fyr
cn Ólsen var farinn af alþíngi 1853.
það er nu von, þó amtmaður vilji láta f veðri vaka,
að réttlætið eitt leiði liann, svo hann sé eins og gyðínga
guð, að hann láti syndir feðranna koma fram á börnun-
um ; það var líka eðlilegt, að hann reyndi að fá sérein-
hverja pólitiska „pútu“ til hjástoðar, þvi bæði var það létt-
ir, og væri pútan af bændastétt, þá var það til þess að
svo iiti út, að bændur skildi hvað amtinaður færi, hva4
réttlátur hanu væri o. s. frv. Ekki var það heldur svo
öldúngis ólíklegt, að sá yrði til, sem varð, til að styrkja
amtmann, og vera „snati“ hans, því bæði er hann eins
og við vitnm „fæddur og getinn í syndinni", (alþ. t. 1849,
bls. 888.), og þar að auki er hann vanur að verja mál-
stað slíkra; hitt þykir mér undarlegra, að hann vilji ckki
einúngis smána þá, sein hafa verið að hans áliti föðurlands-
vinir, og liafa stuðlað að sama og hann til að reyna að
vinna fslandi borgaraleg réttindi jalnt við aðra þegna kon-
úngs vors, lieldur skuli lika hrækja framan f sjálfan sig,
og slá sig á túlann fyrir það, sein hann Iézt vera með að
samþykkjn 1851, og sem flestum öðrum þykir rétt frá
sjónarmiði Islands, þó það hefói f þetta sinn ekki annan
árángur, en að aptrg því að Islendingar afiicituðu rétti
sínum. það er reyndar þúngt að sjá alþingismenn svo
grunnhyggna, og það þá scin hafa mest orð á sér fyrir vít
þó þeir séu grunaðir um gæzku, en við slíku má búast,
og það er það sem við eigum að læra, að þekkja slfka
menn úr, og leggja þá til hliðar. Nlikið þykir mér það
eðlilegt samt, þó maðurinn látist líka fylgja réttinum, og
ekki gjöra annað en sækja um umboðið eins og aðrir, eu
bágt á eg ineð að trúa þcssu, eptir öllu, sem enn er fram
komið, og þyrfti eg þar fyrir sterkari rök. Hefði eg ver-