Þjóðólfur - 06.11.1855, Page 6
ið í hans sporum, hefði eg aldrei viljað eignast slíkauhór-
getinn arf, og allra sizt, ef eg hefði glæpzt á hylli amt-
inanns til að verja málstað hans. Eg skora þvf á þenna
umboðsmann, að hann afsali sér sem fyrst umboðið, og
þar með alla aðra, að enginn vilji taka það aptur, svo
amttnaður geti haldið því sjállur þar til dómur er genginn
og Olsen getur tekið það sem hanu á með réttu og hann
hefir aldrei af sér brotið.
þegar verið er að forsvara réttlæti amtmanns, þá er
talið eptir, hvað faðir Ólscns hafi fengíð þíngeyra með
góðu verði. Ifann keypti þó þíngeyra á uppboði og skamt-
aði sér ekki verðið sjálfur. Eg hef heyrt sagt, að faðir
Havsteins amtmanns hafi fengið Drángey og fleiri jarðir af
Hólastóls gózi fyrir ekkert verð, t. d. Drángey fyrir 100
rdd.1 Eg skora þvi á Havstein amtmann, að bæta land-
inu upp þenna skaða, svo sama gángi yfir alla, og að fá
stjórnina til að höfða mál á mðti þeim öllum, scm hafa
fengið gjafverð á jörðum á Islandi, sem seldar hafa ver-
ið fyr og siðar. Ef hann gegnir þessari áskoran, þá sé
eg hann vill vera réttlátur f þessu, annars er réttlæti hans
i Ólsens málinu ekki annað en fyrirsláttur.
Annað er það haft til ástæðu, að stjórnin hafi fallizt
á aðgjörðir amtmanns, og þvi mcgi þxr vcra réttar. það
er nú reyndar skrftileg ástæða, eins og stjórnin í Danmörku
hali sýnt slíka staka réttvísi i íslenzkum málefnum, að það
mætti taka orð hennar i þeim efnum eins og sannleikann
sjálfan. En þar hjá væri annars gaman að sjá, hvort stjórn-
in hefði í öllu gefið amtmanni rétt. Hér flýgur hið gagn-
stæða fyrir, og því skora eg á Havstein, amtmann okkar,
aðhannauglýsieðaláti auglýsa bréf stjórn-
arinnar orðrétt og allt, þar sem aðgjörð hans
ætti að vera samþykkt. Mér þykir mikið i varið, að sjá
hið sanna um hvað stjórnin hafi gjört i því efni. En cf
amtmaður gjörnir það ekki, sem mig uggir, ef úrskurður-
inn hefir verið honum i móti, þá bið eg yður liafa ein-
hver ráð að útvega bréfgreyið og auglýsa það, efþesser
kostur. þeir eru að segja, að í stjórnarhréfinu eigi að
standa, að amtmaður hafi farið afglapalega í öllu þessu máli,
og að stjórnin biðji liann að fara ekki optar með slíkum
afglapahætti. Ef þetta væri salt, þá er auðséð, að stjórn-
in álítur brotin lög og sanngirni á Ólsen, en að hún þó
ætli að fyrirgefa amtmannii það i þetta sinn: og væri eg
amtmaður, þækti mér þetta dýrkeyptur sigur. Eg hcld
eg hefði heldur viljað láta Ólsen sitja
En þetta hefir líka stjórnin gjört, því hún hefir ekki
sett Ólsen af, og hún gat heldur ekki sett hann af, eptir
því sem liún hafði sjálf úrskurðað og skrlfað honum í haust.
Hún getur að likindum ekkufarið lengra, — ef hún fer
svo lángt — og þeir segja að hún í síðara bréfi sínu til
/amtmanns hafi ekki farið lengra, en að hún lofi amtmanni
að hafa „snata“ sinn við umboðið en leýsi Ólsen frá því
á meðan, þar til stjórninni þyki timi til að setja Ólsen inn
aptur. En þegar svo er, þá er auðsætt, að Ólsen getur
heimtað af stjórninni laun sín scm umboðsmaðiir, eins ept-
ir sem áður meðan á inálinu stendur, og eg sé ekki, að
sljórnin né amtmaður geti neitað þvi. Eg skora þvi á
Ólsen, að hann heimti þetta, ef svo er, að hann er
*) Eptir „Jarðatali Johnsens“ bls. 427 nr. 249 er Dráng-
ey seld á 105 rdd. Abm.
ekki nema leystur um stundarsakir frá umhoðinu.' það
er gaman að vita, hvort amtinaður vill i réttlæti sínu játa
því, og hvort stjórnin getur neitað því. En yrði þetta
veitt, þá fer nú að mínka um gróðann af þessu ráðlagi
aintmannsins. framh. síðar.
Landsyfirrettardómur.
í málinu: kammerráö M. Stephensen
gegn
eigendum jarfcarinnar Péturseyjar.
(kvebinn upp 29. okt. 1855),
„Meþ stefnu frá 14. október 1853 lúgsækir kammerráí) og
sýslumaþur í Rángárþíngi M. Stephensen sjálfsoignarbænd-
urna Sigurí) Petursson og Gísla Gíslasou út af eignarrétti á
reka fyrir 10 hundr. í jórþunni Pétursey, sem Gísli keypti á
uppboþsþíngi þann fi. ágúst 1842, og var dómur felldur í mál-
inu vií) Skaptafellssýslu gestarétt þann 12. nóvember sarna ár
og þeir innstefndu fríkenndir fyrir sækjandans tilkalli tilfjör-
unnar og málskostnaíur látinn falla niþur, en þar þessi dóm-
ur, vegna vantandi meþdómsmanna, meþ dómi landsyflrréttar-
ins frá 26. júní næsta á eptir var dæmdur ómerkur, var mál-
inu aþ nýju steftit fyrir téþan gestarétt, og dæmt þar meí>
meðdómsmónnum þann 19. ágúst sama ár, meb sama dóms- .
atkvæþi og í fyrra skipti, en þar undirdómarinn enn ekki
hafíii, eins og lögboþií) er, tekií) meþdómsmennina í eií), fór
á sömu left og áþur, aþ dómurinn var af landsyflrréttinum
þann 8. janúar seinastliþins dæmdur ómerkur. Málií) koni
svo aþ nýju fyrir -optnefndan gestarétt þann 1. marz, sem
næst leib, og var meí) eiijsvörnnm meþdómsmönnnm felldur
dómur í því þann 26. sama mánaþar me'i'i öllu hinu sama
úrsliti og í hin fyrri skipti, og þessum dómi heflr sækjandi
málsins skoti?) til landsyflrréttarins me?) stefnu til þessarétt-
ar frá 12. júní þetta ár. Hér vi?) réttinn hcflr áfríjandinn
fari?) því fram, a?) sér yr?i tildæmdur fullur eignarréttur til
þeirrar umþrættu rekafjöru fyrir 10 hundr. úr jör?unní Péturs-
ey og 5 rd. árlega af henni hjá innstefndu Sigur?i Péturssyni
og Gísla Gíslasyni frá þvi ári? 1844 og til þess dómur falli,
og þaþan { frá anna?bvort rekinn sjálfur, e?ur þá leiga af
honum, sem hann áskilji, sem og a? þeir innstefndu ver?i
skyldaþir til a? grei?a málskostna? og hæfilegar bætur fyrir
þrætugirni. þar á móti hafa þeir innstefndu fyrst og.;fremst
hreift því, a? ekki mundi verða komizt hjá því, a? dæma
þann í málinu gengna dóm ómerkan, af því a?> ekki hafl ver-
i?> leita? sætta í málinu af sættanefndinni, heldur eiuúngis
vi? réttinn, þar sem máli? þó hafl veri? höf?a? sókt, vari?
og dæmt vi? aukahéraþsrétt, en þó hafa þeir ekki gjört neina
beinlínis réttarkröfu um dómsins ómerkíngu af þessari ástæ?u,
en einúngis vænzt hennar af réttinum, en kraflzt a? sá í mál-
inu gengni dómur yr?i staþfestur og þeim stefndu dæmdur
málskostnaþur hjá áfríjandannm me? 60 rd. r. s. A? vísn
bera réttargjörþirriar nie? sér, a? málinu upphaflega heflrver-
i? stefnt fyrir aukahéraþsrétt, en þa? sést líka af réttargjör?-
unum, a? þegar stefnan féll í rétt, heflr sækjandinn kraflzt
þess, a? máli? eins og a? undanförnu yr?i meþhöndla? jog
*) Hvort her er ineiníngin sú, að stjðrnin riliti Olsen
l'orelöbig dispenseret, sem knllað er, þorum vér
ekki að segja; herra Havstein getur bezt upplýst það með
því að auglýsa sfðara bréf stjórnarinnar orðrétt, eins og
á liann er skorað, og vér vonum hann gjöri það. Abm.