Þjóðólfur - 06.11.1855, Síða 7

Þjóðólfur - 06.11.1855, Síða 7
— 7 dæmt vi?> gcstart'tt. og at (lómarinn heflr tekií) þessa krufu hans til greina, og hinir innstefndu falliat á, a?> svo vera | skyldi. í málinu heflr og, eins og einu sinni áíiur skeö er, j þessu samkvæmt veri% leitaí) aáttáfyrir risttinum, og þa% meV i hóndlaí) og dæmt sem gestarhttarmál, og þar sem þetta er skeí) eptir hlutaleigenda rettarkröfu, og málsviþeigeudunum var heimilt, aí> koma sór saman um þessa meþferþ málsins, virfcast þeir ekki hér viþ rcttinn geta gjórt þetta a% ónýtíng- ar ástæírn, og aí) ekki geti orþií) byggt neitt á því, þó und- irdómarinn hafl, þrátt fyrir þa?) þó hann væri búinn a?) fall- ast á, a% gestaréttarmeþfer?) skyldi vií) hafa, kallaþ rettmn aukaheraþsrétt, þar e?> þetta hlýtur eptir kríngumstæímnum aí> álítast sprottÆ af ónákvæmni einni eþa athugaleysi, og þannig vir’fcist þetta atritíi ekki aþ geta orþiþ dómi hans til hnekkis, eímr spursmál geta ortlib um aí> dæma hann ex officio ómerkan, og þaí) því sftur sem verjandi, eins og alb framan er greint, ekki heflr gjórt um þaí) neina beinlínis rétt- arkröfu. Hvaí) þar næst aftdraganda og undirrót þessa máls snertir, má telja aþ hún se frá árinu 1820, þegar Sveinu nokkur Alexandersson £ Sólheimum var umboþsmaþur þykkva- bæjarklausturs; hann veþsetti þá nefnilega fyrir umboþsgjöld- unum 30 hundr. ur jörþinni Pétusrey konúngssjóímum, átti hann 10 hndr. sjálfur í jörþunni, en þeir Sigurþur Eyjólfsson í Eystri- Sólheimum og þorsteinn Eyjólfsson á Vatnsskarþsholum 20 hndr. Áriþ 1834 selur Sigurímr þessi Eyjólfsson áfríjandanum kammerráði M. Stephensen þáveranda sýslumanni í Skapta- fellssýslu hin ve?)settu 10 hndr úr Pétursey og sýslumaW Ste- phensen makaskiptir þeim aptur árií) 1838 vií) nefndan um- boþsmann, Svein Alexandersson, fyrir 8 hndr. í jöríiinni Skammadal í Mýrdai, þó þannig, aþ hann undanskildi og á- skildi sér eptir sem áímr reka fyrir fjöru þeirra umgetnu 10 hndr., sem umbolfcsmaþur Sveinn þannig ekki eignaþist í makaskiptunum. Nokkrum árum eptir, e%a ári?) 1842, þegar Sveinn ekki gat sta'éi'é í skilum meí) umboþsgjöld sín, var ve’b þaí), 30hndr. í Pétursey, hvers áíiur er getií), eptirfyrir- mælum stiptamtmanns boþib upp og selt á opinberu uppbobs- þíngi, og vif) söluna á þeim 10 hndr., sem Sveinn var orcjin eigandi a'b eptir makaskiptunum, var fjara ebur reki þeirra undanskilinn sölunni, en hæstbjólandi a?> þessum 10 hndr. varþ Gísli Gíslason, annar þeirra innstefndu, sem sama árií) aptur seldi aptur 5 hndr. af þeim meí)-innstefnda Sigurbi Péturssyni. Lá svo allt kyrt og svo búiþ þángaí) til um haust- iþ 1853, ab sækjandinn sendí skrifara sinn til hinna innstefndu, og krafóist af þeim rekans, sem hori?) haf?>i upp á fjöru þeirra optnefudu ofangreindu lOhudr. veturinn 1852 — 1853 auk ár- legs eptirgjalds eptir fjöruna frá því ári?) 1844 og til þess þá var komi?), án þess nokkurt vitanlegt bann um afnot þeirra innstefndu af rekanum e?iur samníngnr um afnot hans væri á undan genginn; en þegar þeir ekkí vildu gegna þessari kröfu áfríjaudans og tóldu sig þar a? auki mundu eiga fjöruna me?) jörþuuni, lag?)i sækjandi máli?) til dóms og laga eins og nú var sagt. Hamh. sí?>ar. Frettir. Öll útlend blöð um miðjan f. inún. eru full með frá- sagnir um hinn mikla sigur sambandsmannanna yfir Se- hastopol og hvaða áhrifur fregnin um það hafi haft á Frakka og Breta, þegar hú.n sannspurðist heim í ríki þeirra; flest blöðin eru á eiiiu máli uin það, að þegar litið er til allra kringumstæða og þess, hversu hvorirtveggju stóðu að, — að hér áttu sambandsmenn mcir en 300 mílur frá ríkjum sinum að sækja hcim þann fjandmann sinn i sjálfs hans land, sem hefir verið haldinn lángvoldugastur og nuðugastur allra landshófðingja í heimi, og að vinna frá honum cma liina öflugustu og sem rammlegast viggirtu borg hans, er nú um heilan mannsaldur hefir verið kostað til ógrynni fjár, sem svarar margra hverra hinna smærri konúngsrikja árlegum tekjum, til að gjöra þenna stað að ósigranda varnarvirki fyrir hinn kostnaðarsama og geyg- vænlega hérskipaflota llússa í Svartahali, — þegar litið er ,til allra þessara kríngumstæða og þess, að nú er þó þessi borg alveg unnin, eptir að eins rúmt árs umsátur sam- bandsmanna, óg allur liinn mikli herskipafloti Rússa gjör- týndur, þá þykir þetta og má þykja liinn inerkilegasti og mesti sigur, scni unniat hefir á þessari öld, bæði ( sjálfu sér og að öllum afleiðingum til. Sambandsmenn byrjuðu algjörlcga skothríð frá virkjum sínum á sjálfan staðinn 1. sept. þ. ár, og héldu henni stöðugt áfram á hverjum degi-í 7 daga, án þess að gjöra þó ncilt álilaup á liann eða sjálf varnarvirki hans; á þessum döguin kvaðst Gorschakoff fursti hafa misst um 2000 manns daglega; þá kviknaði og í mörgum herskipum Rússa þar á höfninni, og brunnu upp. En 8. septbr. byrjuðu sambandsmenn áhlaupið á sjálfan staðinn og virkin þar í liríng, til þess að ná honum með herskildi; héldu hínir æðstu hershöfðíngjar áður herráð með sér, til þess að korna sér niður á, hversu atlögunni skyldi liaga, en varðmbnn voru scttir á öll vegamót er Iáu innan úr landi að víggirðíngum sambandsmanna, til þess enginn gæti komizt að og njósnað neitt um fyrirætl- un þeirra. Að þvf búnu byrjuðu þeir áblaupið um bá- degisbil, og lá þá fyrst fyrir að ná 3 varnarvirkjum Rússa fyrir utan staðinn, og gerðu sambandsmenn jafnsncinma áhlaup á þau öll mcð svo ógurlegri skothrfð af fallbyssum • og með eldhnettum, að svo sýndist sem kafþykkur eld- skyjamökkur hvildi yfir gjörvöllum staðnum, og þó var veður heiðskýrt og hvasst; en Rússar veíttu nú svo brausta vörn að sambandsmeun urðu að tvíhrökkva niður aptur fa þeim 2 ytri varnarvirkjunum, en þótt þeir næði þar fótfestu: cn miðvirkið, sem-nefnist „Malakoff", og sam- bandsmönnum reið mest á að ná, en Rússum að verja, það tóku sambandsmenn algjörlega herskildi og gátu hald- izt þar við, hversu scm Rússar neyttu allrar orku og skotvopna og gerðu ótal áhlaup til að hrekja þá þaðan; en þegar hálfgengin var sól til miðaptans, drógu Rússar sig aptur inn fyrir staðarmúrana. Ilerskipafloti sainbauds- manna hafði og unnið að áhlaupinu svo sem varð, og skotið eldhnettum á staðinn sjáfarmegin, en gat ekki hald- izt við svo nærri sem skyldi til þess að vinna fullt gagn, af því veðurvar hva'sst og stóð á land. þar sem nú sam- bandsmönnum ekki hafði áunnizt annað í þcssu áhlaupi. heldur en að ná Malakoff-virkinu, þá gjörðu þeir ekki ráð fyrir öðru heldur cn hð inega til að halda áhlaupinu á- fram strax ineð degi hinn næsta dag, og gerðu sér engar vonir um að ná staðnum, fyr en á 3. degi í fyrsta lagi. En með degí daginn eptir urðu menn þess brátt varir, að staðurinn var mannlaus og uppbrenndur að mestu. Gor- schakoff hafði notað myrkrið kvöldinu fyrir, hinn fyrsta áhlaupsdag, til þess að hafast í burt með allt liðið, sem eptir stóð, á flekabrúin norður yfir hafnarmynnið til þcss hluta staðarins sem er fyrir norðan höfnina; þykir ráða að líkinduin, að Gorschakoff hafi lengi haft þessa fyrir-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.