Þjóðólfur - 06.11.1855, Page 8
ætlan, og búið sig undir liana með flekabuúnnm. þvi fyrir
launga mun hann hafa séð sitt óvænna að geta haldizt við
í staðnum og varið liann fyrir sanibandsmönnuin, cinkum
cptir ósigurinn á Tschernayja-hæðum. Ekki var staðurinn
eins í kaldakolum og hraðfrétlin sagði fyrst; sambands-
menn fundu þar fyrir 1200 fallbyssur af hinum stærstu
sem hafðar eru, og 5000 minni: 600,000 pund púðurs og
feykiinikið bæði af járhi og kopar; ýmsar opinberar bygg-
íngar voru og með öllu óbrunnar, og þar á meðal ágætur
sóttvarnarspítali, með öllu sem til hans þurfti. Blöðunum bcr
ekki saman uin það, hve margir hafa fallið af hvorumtveggju
1 þessum slag; en áhlaupsdaginn sjálfau segja nokkrir að
fallið hafl af sambandsinönnum uin tíu þúsundir manns;
en aðrir segja að í þeirri tölu séu með taldir aliir þeir
sem særðust af þeim; um mannfallið Bússa megin vita
menn ógjörla þenna dag, en talið er vist, að það liafi
verið allt að helmíngi meira en af sambandsinönnuni. O-
metanlegt er tjon það, sem Rússar hafa beðið af þessum
ósigur. það er ekki þarmeð búið, að allur hinn afarmikli til-
kostnaður, sem gengið hefir til að víggirða Sebastopol og
gjöra þann stað að óvinnandí herskipahöfn, er nú orðinn
að verr’ en engu fyrir Rússum, heldur hefir og fyrir þessi
hersátur og sigurviuníngar sambandsmanna gjörsauilega
eyðilagzt allur herskipafloti Rússa í Svartahafi. Um byrjun
ársins 1853, var þessi floti: 18 línuskip (stærstu herskip)
með 1692 fallbyssum; 7 „fregátur“ með 351 l'allb.; 17
„korvettur“ með 278 fallb.; 18 minni herskip mcð 222fallb.;
30 stærri og smærri gufuskip, 28 fallbyssubátar, og 30
flutníngaskip; þcssi skip, —samtals 148 að tölu með 2546
fallbyssum,— voru flestöll smíðuð fyrir 10—löárumliðn-
um, og einúngis eitt þeirra var 20 ára gamalt; en ekk-
ert þeirra er nú framar ofansjáfar. — þegar spurðist
til Parfsarborgar og Lundúna að Sebastopol væri unnin,
þá varð þar mikið um dýrðir, og svo allstaðar um riki
sambandsmanna; í Parísarborg var það kveld hver krá
uppljóinuð með Ijósum, leikhúsin gáfu leiki ókeypis, en
„Te Ðeum“ og þakkarhátíðar-messugjöið fór fram í Dóm-
kirkjunni bæði þar að viðstöddum Loðvfk keisara, og eius
í Lundúnum. Loðvík keisari veilti Pellisier, æðsta
liershöfðfngja sfnum, marskalks („marschals“) nafnbót fyrir
þenna inikla sigur. — það er fullyrt, að sanibandsmenn |
ætli að skilja eptir varnarlið í Sebastopo! f vetur; eitthið
helzta virki sjáfarmegin „Fort Nikulás“ er óskaddað að
öllu, og hin má brátt umbæta. Ekki ætla menn, að Gor-
schakoff muni geta haldizt lengi við í norðurhluta staðar- j
ins, þó þar séu nokkur vfgi óunnin, því niargt tekur nú |
Rússa að skorta sökum aðflulníngaleysis, en allur kjarkur I
og hugur horfinn þeim sakir þessara sneypufara liverrar j
ofan í aðra. Að því skapi hefir nú sanibandsuiönnuin vaxið
liugur, og lialda menn, að þeir muni ætla að þraungva
Rússum til aðalslags á opnum vfgvelli, sigra þá svo gjör-
samlega og leggja sfðan undir sig allt Kriin-uesið. Og
ekki tók Loðvík kcisari Ifklega undir, að senija um frið
að svo komnu, við þá sendiherra Austurríkiskeisara og
Prússa konúngs, sem sendir voru í þeim erinðum til Par-
ísarborgar strax sem Sebastopol var unnin.
— það var ekki við því að búast, að neitt fréttist um
Islandsmál, enda var það ekki.
— Nú hafa Ríkisþíngin að nal'ninu samþykkt lagafrnm-
varpið um stjórnarl'yrirkomulag alríkisins („lleclstatsfor-
fatníngen11) og þær breytíngar á grundvallarlögunum, sem
þar lúta að; en við sjálft lá að þjóðþíngið hrinti því öllu,
því ekki voru nema 56 atkvæði m e ð breytínguiini, — og
voru atkvæði 3 ráðgjafanna sjálfra þar mcð talin, — en
44 f mót. ,
— Verzlun. þaí) er haft eptir bréfum tiljkaupmanna
hér, ab ílskur hafl veri?) ab falla í verííi í Hófn,S“en engar vit-
um vér sónnur fyrir þvi, og ekki getit) um mínkanda verí) á
öbrum íslenzkum vórum enda munu þær vera jafnvel í afar-
háu verbi sumar hverjar, t. d. lýsi og tólk; ull var ségþ í
30—32 skild. Rúgur var fremur a? hækka í verþi; um sept.
lok segja blfiþin, ab engar fyrníngar hafl verib á bobstólum
frá f. ári, ab seljendur haft viljaO fá frá 10*/2 —ll’/j rdl. fyrir
tunnuna, en kaupendur bobiþ a?) eins ÍO1/*—ll1/,.
— Um byrjun f. mán kom til Húsavíkur og
Akureyrar skip meö 1100 tunnur kornvöru; Iivor
rúgtunna þar af er nú seld á lO rdd., bánkabygg
á 12 rdd.; í sumar var rúgtunnan þar nyrfera á
9V2 rdd. (hjá lausakaupm. Römer 8 rdd. 80 skk.)
en bánkabygg IIV2 rdd. Vér ábyrgjumst afe allt
þetta er áreifeanlegt.
Anglýsíngar.
Verzlutiarfiilltrúi, herra G. Thorgrimsen á Eyrarbakka hef-
ir tekife afe sér afe útbýta alþíngistífeindum 1855 til allra
kaupenda þeirra um syferi hluta Arnessýslu, og enda til
allra, — hvafean sem þeir eru — sem óska afe fá þau keypt
á Eyrarbakka. Eg bife því alla þá Arnesínga, sem vilja kaupa
þíngtífeindin, og ekki fá þau beinlínis frá mfr, og alla yflr
hiifufe afe tala, er því vilja sinna. afe venda sér til hans í þessu
efni. Syferalángholti 15. okt. 1855.
Magnús Andrésson.
— Grái óskilafolinn í Flókadal, (sjá sífeasta blafe) er
steingrár og hvítur á hægri nös; markife liggur má ske eins
nærri afe vera: stig, eins og granngerfe vaglskora ; — Niku-
lás bóudi Aufeunarson í Geirshlífe afhendir.
Prestaköll.
Vife augl. biskups 11.f. mán. um Kiausturhóla-braufe-
ife (sjá sífeasta blafe) er nú orfein sú breytíng, afe jörfeiuSyferi-
brú (Efribrú, í sífeasta bl. er prentviila) legst ekki til
braufesins fyr en næst verfea prestaskipti áþíng-
völlum; um þetta var ekkert — segir í hinni nýju augl.
biskups 26. f. mán., — tekife fram í álitsskjali nefndar þeirr-
ar, sem gjörfei uppástúngur um braufeasameinínguna í Árnes-
sýslu, og var þó þíngvallapresturinn, séra Símon Bech í þeirri
nefnd, heldur ótiltekife, afe sameina Ulfljótsvatnssóknina ssman
vife Klausturhóla, ásamt mefe tekjunum af kirkjujörfeinni
Syferibrú; en nú hefur presturinn afsagt afe vilja lífea missir
tekjanna af þessari jörfe á mefean haun er í þíngvalla-braufe-
inu, og lagfeist hún því ekki til Kiaustiirhóla-braufesins «11
þótt rifljótsvatnssóknin verfei strax sameinufe þar vife, —
fyr en prestaskipti verfea á þíngvöllum. — Klausturhóluui
telst nú slegife upp 26. f. mán.
— þessu blafei fylgir ókeypis vifeaukablafe.
— Næsta blafe kemur út 12. þ. mán.
Útgef. og ábyrgfiarmabur: Jón Guðmundsión.
PreRtafcur í preutsmibju Islands. bjá E. J>úrfcarsyni.