Þjóðólfur - 06.11.1855, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 06.11.1855, Blaðsíða 1
Viðaukablað við Þjóðólf, 8. árg. 1. og 2. blafe. Afcsent svar, upp á greinina í 7. ári Þióðólfs nr. 33—34 og 35—36 „um prestashólann“. „Fer orð, er um munn liður“, og eins þab, sem prentab er eba skráö. Hún er nú loksins farin leibar sinnar og komin á prenti öll til enda þessi hin lánga grein „um prestaskólann“. Marga lieffei vissulega gilt einu þó hún hefui verib nokkufe styttri, og sumir heffeu vissulega óskafe þe3S, afe hún heffei verife sannorfeari og á betri rökum byggfe, því eins og hún á einn bóginn er full af ýkjum óg ósann- indum um ifeni þeirra, sem gánga á prestaskólann og um stjórnendur lians og kennendur, þannig lýsir hún því og afe hinu leytinu, afe höfundurinn ber lítife skynbragfe á, hvernig slíkri menntunarstofnun eigi afe vera háttafe. þessi grein um prestaskólann er nú afe vísu runnin útum landife, en vér vonum, að margt í henni renni aptur, þegar sönnu mcetir, eins og hvafe eina, sem ekki er á rökum byggt. þafe yrfei of lángt mál og leifeinlegt fyrir lesendtir „þjófeólfs*, ef vér færum afe svara þessum höfundi orfei til orfes. þessa þarf ekki heldur vife til afe sýna hife ógrundafea og ástæfeulausa í ritgjörfe hans, þar efe hún ber þafe mefe sér, afe útásetníngar hans á prestaskólann spretta yíir höfufe afe tala af því, að hann hlandar honum sumstaðar saman við háskólann, sumstaðar við hinn lœrða slcóla, eða þó öllu fremur við barnashóla, og heimtar af prestaskólanum, að hann skuli vera þetta hvort- tveggja, hafa bœði aga og ekki aga, frelsi, enþó fullkomið ófrelsi. þó skulum vér minnast á hife helzta, sem höfundurinn segir um prestaskólann. Hánn reynir nú fyrst til afe greifea útásetníngum sín- um götu og undirbúa hjörtu lesendanna mefe því afe segja, „afe prestaskólinn sé í mjög litlu áliti“. þafe er því mifeur anfeséfe, afe prestaskólinn á ekki því láni afe fagna afe vera í áliti hjá höfundinum; en ef liann meinar álit almenníngs, þá á hann eptir afe sanna þetta. þafe gengur yfir oss, afe höfund- urinn ekki bætti því vife, afe þeir, sem útskrifufeust úr þessum skóla væru í litlu áliti fyrir lærdóm sinn og kenníngar. En þetta hefur hann ekki þorafe, því hann hefur vitafe, afe almenníngur gat sjálfur um þafe dæmt, og hann hefur haldife, afe sú ályktun mundi liggja nærri, afe fyrst þeir, sem útskrifast úr prestaskólanum' og verfea prestar út um landife, eru gófeir kennimenn, þá muni þó eitthvafe vera varife í j prestaskólann, því „rotife tré getur ekki borife gófean ávöxt". þafe lá þó höfundinum næst, heffei honum verife um sannleikann afe gjöra, afe dæma presta- skólann eptir því, hvernig þeir reyndnst í prests- stöfeunni, sem þafean koma, því höf., sem’sýnist vera ‘ gufefræfeíngur, þekkir þó vissulega þetta: „af ávöxt- unum skulufe þér þekkja þá“. Nei, þetta gjörir höf. ekki, heldur kemur mefe ósannan áburfe á presta- skólann sjálfan, sér í lagi um afskiptaleysi stjórn- endanna og ifejuleysi stúdentanna, og hann svo frek- legan, afe vér skiljum ekki í, hvernig nokkur mafeur þorir afe leyfa sér afe bjófea slíkt almenníngi, efea getur haft sig til þess, viti hann betur; en viti hann þafe ekki og hafi hann ekki þekkt hvernig fram fer á prestaskólanum, þá var þafe vafalaust skylda lians afe útvega sér betri þekkíngu á því efni, sem hann ætlafei sér afe skrifa um. Sú fyrsta aðalákœra höf- undarins gegn prestaskólanum ernúþað, „aðþar se svo að segja ekkert gengið eptir að stúdentarnir gjöri skyldu sína, svo að þeir komi í kennslutíma þegar þeim sjálfum líki, og að það hafi opt borið við, að þegar kennararnir hafi komið í kennslu- stofuna til að halda fyrirlestra, þá hafi enginn lœrisveinninn verið fyrir“ o. s. frv. Þetta eru allt hrein og klár ósannindi. Eptirlitife mefe lestri stúdentanna og „afe þeir gjöri skyldu sína“ er svo strángt á prestaskólánum eins og þafe getur verife á slíkri ínenntunarstofnun; því þeir eru í hverri viku munnlega og skriflega yfirheyrfeir úr því, sem fyrir er lesife og gefin einkunn fyrir hverja skriflega ritgjörfe. En vér vitum raunar ekki, í hverju höfundurinn ætlast til, afe þetta eptirlit sé innifalife; hann þykist ekki vilja láta hafa smá- smuglegan aga á stúdentunum, en þykir þó ekkert siðferðislegt afehald nógu tryggjandi. þetta er hvafe á móti öferu og nifeurstafean verfeur sú, afe hann ætl- ast til, afe skólaaganum sé haldife áfram á presta- skólanum. þó þafe sé nú í sjálfu sér óvifeurkvæmi- legt, hafi annars skólaaginn verife í nokkru lagi, afe hafa sama aga á fullorfenum miinnum og únglíngum efea bömum, kynnu menn þó afe neyfeast til afe grípa til þessa óyndisúrræfeis, ef reynslan syndi, afe þes* þyrfti vife. En þessu fer fjærri, því þeir, sem gengife hafa á prestaskólann, liafa yfir höfufe afe tala verife ifenir og ástundunarsamir og aldrei hefur nokkur, þafe vér til vitum, verife leyfislaust burtu úr uokkr- um kennslutíma, nema hann hafi verife veikur og ekki haft neinn afe senda til afe láta kennarann vita þafe og þetta hefur borife vife alls tvisvar efeaþrisvar. þó einhverjir stúdentar á prestaskólanum kunni afe vera „giptir", þá verfeur því líklega ekki afstýrt

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.