Þjóðólfur - 29.01.1856, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 29.01.1856, Blaðsíða 1
/ þJOÐOLFUR. 1856. \ Sendur kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg:., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hv'er. 8. ár. -V- jonúar. 7.—S. — Póstskipið Sæljónið, kom 21. J). mán., en varð að slá undan ofveðri á norðan og liafna sig í Hafnarlirði; nú er það liér koinið; —■' skip lagði inn í Fjörðinn í gasr. Tliiinisvarði yfir landlækni, Dr. .JÓH TllOrstenseil. þafe er kunuugra en frá þurfi ab segja, aíi land- læknir og jústizráb Jón sál. Thorstensen var einhver hinn skylduræknasti og ötulasti læknir sem verib hefir hér á landi. Hann hafbi landlæknis- embættib á hendi nálægt því í 34 ár, og vann hann ab því meb hinni sömu óþreitandi alúb og elju allt fram ab dánardegi, og seinasta árib ab vísu lángt um megn fram. Nú er þab ab vísu svo, ab slíkur mabur sem hann var, hafbi í Iifanda lífi reist sér þann minnis- varba er lengi mun verba uppi á þessu landi, en þrátt fyrir þab þykir þab vera í ebli sínu, ab þeir sem hann vann fyrir, og þab meb slíkri alúb og skyldurækt, láti þetta ab sínu leyti ásannast og finni sér skylt ekki ab eins ab votta hinum fram- libna ást sína og virbíngarfullt þakklæti, heldur og láta þab koma fram í verkinu, meb þvi ab skjóta saman fé til minnisvarba yfir leibi hans, minnis- varba er hvorumtveggju megi vera jafnsambobinn, þeim hinum framlibna sein iiann er reistur, og þeim er reisa hann. Norblendíngar eru nú ab skjóta saman fé til minnisvarba á gröf hérabslæknis þeirra, Eggerts »ál. Johnsens, og þykjumst vér mega gánga ab því vísu, ab Sunnlendíngar verbi ekki eptirbátar þeirra ab sínu leyti. Vér undirskrifabir leyfum oss því ab skora á alla nær og fjær-sem minnast og vilja heibra minn- íngu landlæknis Thorstensens, ab skjóta saman fé til minnisvarba á leibi hans. Vér ætluinst ekki til, ab hver einstakur láti mikib af hendi, heldur til hins, ab sem flestir eigi þátt ab þessu fyrirtæki; vinna þá margar hendur létt verk. Þab sem hver leggur til, bibjum vér ab verbi sent eba afhent mér undir- ikrifubum Jóni Gubmundssyni, en allir vér heitum því, ab gjöra full skil fyrir saiuskotunum i prenti og hvab hver leggur til, og ab þ«im skuli verba varib eins og bezt má verba samkvæmt til- gánginum. Kevkjavík, 18. dag janúarmán. 1856. J. Hjaltalín, Th. Jónassen, Jón Guðmundston, Dr. oglandlæknir. jústlzr. ogyflrdóm. alþíngísmabur. (Ab sent) (um braubaveitíngar). Eg er einn af þeim, heibrabi útgefari „Þjób- ólfs“! sem kaupi þetta blab ybar, og ætla mér ept- irleibis einnig ab kaupa þab, því þab hefir meb- ferbis margt, sem er girnilegt til fróbleiks, og margt sem getur vakib eptirtekt mína og annara á því, sem fer fram í stjórn þessa lands; og þó ab stund- um þyki komib vib kaunin, get eg fyrir mitt leyti ekki ab því fundib, þó máltækib segi, ab opt megi satt kyrrt liggja. þess er ætíb getib í blabi ybar, um leib og sagt er frá braubaveitíngu, hverjir sókt hafa um braubib; þetta er góbur sibur, sem eg vildi ab hefbi verib fylgt ab undanförnu, því þessi skýrsla leib- beinir bæbi mér og öbrum í dómi mínum um brauba- veitíngar hér á landi, sem nú eru farnar ab verba ærib umtalsefni. — Skýrslur ybar lýsa því, ab þab eru margopt kornúngir menn, sem sitja uppi meb braubin, en ab gamlir prestar, sem lengi hafa setib á útkjálka- og vesældarbraubuin, sitja á hakanum; einkum hefir þetta samt átt sér stab síban presta- skólinn komst hér á, því síban hafa kandídatar frá þessum skóla margopt gengib fyrir 20 ára gömlum prestum og þaban af eldri1, og yfir höfub ab tala ') Eptir branðaveitíugiiin, ú liiniiiu seinustu úrum, þá rirðist svo, sem liöfundurinn liali hér yins óræk dæmi við að styðjast: Vatnsfjörður var veittur fárra ára prestaskólakandídat fyrir 25 ára presti; Laufás sömu- leiðis fyrir 15 ára presti á vesældarbrauði; Holt i Ön- undarfirði og Mosfell í 5losfellssveil sömul. presta- skólakandíd. með aiuiari einkunn fyrir 20 ára presti; regla þessi hefir samt ekki staðið óraskanleg — enda segir máltækið að engin regla sé sú, að ekki megi út af vikja, — því utn sama leyti og hinar áminnstu hrauða- veitíngar fóru frain, þá voru Eyvíndarhó 1 ar veittir fárra emhaettisára aðstoðarpresti fyrir prestaskólakandíd. með fyrstu einkunn, og lieynisþíngin lOáragöml- uin prestí fyrir sama kandíd. Ábm. — 29 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.