Þjóðólfur - 29.01.1856, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 29.01.1856, Blaðsíða 8
- 36 — kennari Jens Sigurðsson, prestarnir séra Magnús Þórðarson, Símon Bech, Jón Högnason, nó orfeinn prófastur séra Guðm. Vigfússon, séra Jón Krist- jánsson, og séra Jón Hávarðsson. Eptir seinasta reikníngi frá 12. jóní 1854 til sama tíma 1856 á félagib nó alls 4685 rdd. 53 sk. Félagií) hefir látib prenta 500 expl. af Iögum sínum í 22. gr., eins og þau voru samþykkt á félagsfundi 9. jólí f. á. þá var og ákvebib, ab prenta skyldi ísl. biblíuna ab nýu í 4. bla&a broti og leggja upp af henni 2500 expl. og var gjaldkera félagsins herra kon- ferenzr. Sveinbjörnssyni faliB á hendur aí> semja um prentunina vi& forstöBumenn prentsmiBjunnar. í fjærveru biskupsins gegnir skrifari félagsins í þetta sinn einnig forsetastörfum. Reykjavík 2. dag janúarm. 1856. P. Pjetursson. skrifari ftlagsins. Styrktarsjóðnr prestaskólans átti viB árslok 1855: í kgi. skuldabr. og Tertíakvitt. landfóg. 748 rdd. 33 sk. í vörzlum forstöBum. 33 rdd. 7 sk. alls 781 rdd. 40 sk. P. Pjetursson. S. Melsteð. H. Árnason. — Ef handritið af passíusálmum Hallgríms Péturs- sonar, sem ónefndur „B o rgfi r ð i n gu r“ hefir ritað oss um, reynist gallalítið og lítið skemmt, og þar til ineð eigin handar uppáskript mag. Hálfdáns Einarssonar, — en það treystum vér oss til að þekkja, — þá verður þetta handrit lseypt hér á skrifstofu „þjóðólfs“ handa herra Jóni Sigurðssyni og borgað út í hönd, með því verði sem „Borgfirðíngurinnu hefir uppá sett i bréfinu til vor. AbyrgBarmaBurinn. — Fölgende udlaante Böger bedes tilbagelererede til rnin Broder: Ploycns Reise til Shetlaud; Montgommery Martin, History of Nova Scotia; Emanuel Iíant, Die Rcligion inncrhalb der Grenien der Vcrnunft; Thiers, tíeschichtc der Revolution, 1. 2. B. Pelet, Napoleons Feldzug 1809 3. B. Zschokke, Noveller 8. B. Tegners Frithjofsaga. Tausend und eine Nacht. Qvartudgave med Kobbere 1. 2. B. Ciecro de republica, edid Zaeharia. Reykjavík í sept. 1855. C. F. Siemsen. — Bóndinn Gestur Gíslason á Hæli í Gnúpverjahrepp sem er eigandi að */i ábýlisjörð minni Birtingbolti, liefir getið mér eins árs landskutd (80 ál.) af téðum jarðar- parti,. fyrir þær jarðabætnr, sem eg gjört liefi á 4 nndan- fðrnuui árum. Jafnframt og eg viðnrkenni þetta þakklátlega, óska eg að það verði sem flestnm kiinnugt, leigiiliðuiii til upp- hvatníngar, en jarðeigenduni til eptirhreytni. í janúarin. 1856. Helgi Magnósson. — Rauður foli á 2. vetur, með mark: stýft bæði, hefir verið alfextur í fyrra vetur, nema ennis-og herða- kambs toppar, sem Imfa verið eplir skildir, er hér óút- genginn síðan í haust. Ilver seni getur með réttu leidt sig að lionuin. má vitja hans til okkar hér undirskrifaðra. Hrunamannahrepp 8. jan. 1S56. Einar Jónsson. Helgi Magnósson, hreppsljórar. — Brúnn liestur, ættaður austan úr Mýrdal, stór» og vakur, á að gezka 13 vetra, hnýttiir fyrir neðan hóf- skegg á hægra framfæli, ineð miklu faxi, mark: blaðstýft framan hægra, hvarf öndverðlega í vetur, og er beðið að lialda honuni til skila gegn sanngjarnri þóknun að Vatnsenda á Seltjarnarnesi. — Rauður foli, 5 vetra, faxmikill stult- tegldur, klárgengur, mark: biti aptan vinstra, vantar af fjalli og er beðið að lialda lionum til skila, eða láta tnig vita livar hann er, gegn sanngjarnri þóknun. D. Bernhöft, bakari í Reykjavík. — Jörp hryssa, 7—8 vetra, affext ójárnuð, meðal- lagi á stærð, loðin um húk, þíðgeng, og með spjald fcst við ennisfax og J. J. markað á; mark, að inig minnir, stýft vinstra heldur en hægra; þesssa hrissu vantar mig, og bið eg þá sein hitta, að hirða bana, eða færa mér, gegn sanngjarnri þóknun; — að Stóruvatnsleysu á Vatns- leysuströnd. Jón Jónsson ýngri. — Næstliðið haust vantaðí mig af Hrunamannahrepps- afrétt, rauskjóttan fola 3 vetran með mark: lítill. bití aptan liægra. Ilann var algeltur, óaffextur, með mjóa skáblesu í enni, á stærð við meðal hest. Ef nokkur hefir oröið var við lianu, óska eg að fá um það greini- lega vitneskju. Birtíngholti þann 6. jan. 1856. Helgi Magnósson. Vilji einhver efnilegur piltur 16—20 vetra, gefa sig í prentara læríngu við prentsm. í Reykjavik, þá verður hann tekinnefforstöðumaður prentsm., eptir hálfsmánaðar reynslu, álítur hann til þessa hælilegan. Aðalatriði námsskilmál- anna vcrður þetta: að hann sé 5 ár ( laerfngu, og hafi um þann tima, annaðhvort, frítt hús, föt og fæði; eða þá 100 rdl. um árið; hann á að vera sæmilega fataður þegar hann cr tekinn. þeir sein vilja gefa sig fram, cru beðnir að rita for- stöðumanni prcntsmiðjunnar um það, hið fyrsta. Reykjavlk, 28. d. janúarm. 1856. E. Þórðarson, forstöðumaður prentsm. Prectaköll: Stóranúpi var slegið upp 24. f. inán. — Næsta blað keinur út laugard. 16. febr. Útgef. og ábyrgfiarmaður: Jón Guðmundsson. Prcntabur í prcutsmibju íslands, hjá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.