Þjóðólfur


Þjóðólfur - 16.02.1856, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 16.02.1856, Qupperneq 2
— 38 - I — á Bretlandi forma ráijgjafarnir þaí) svo aS segja aldrei, og af því þjófein fyrir fulltrúa sína þannig getur jafnan ráíiib því, a& ráfcgjafar konúngsins séu réttlátir og lýbhollir menn, þá segir brezkur máis- háttur, „aö bretakóngur geti ekki gert annab en þa& sem gott er“, — ef stjórnendurnir vilja ekki leggja ni&ur völdin þrátt fyrir vantraust þjó&arinnar á þeim, þá geta þjóíifulltrúaþíngin neitafc samþykki sínu til ríkistekjanna, en þá standa hinir æ&stu stjórnendur rábalausir. A& vísu á konúngurinn rétt á a& hleypa upp fuiltrúaþínginu, ef honum líkar ekki atkvæ&i þess gegn stjórnendum hans, en hann ver&ur þá a& skjóta málinu undir dóm alls lý&sins me& því a& kreijast a& kosi& sé til nýs þíngs, þá sker lý&urinn úr málum me& e&ur móti stjórninni, me& því anna&hvort a& kjósa á ný hina sömu menn til fulltrúa e&a a&ra sem eru á sömu skoöun, e&ur og aptur þá, sem eru á gagnstæ&ri sko&un, og vinveittir stjórninni. En þetta eptirlit oga&hald af lý&sins hálfu, sem kemuii fram fyrir þjó&fulltrúana á reglulegum þíngum, áhrærir svo a& segja eingaungu hina œðstu landstjórn: konúnginn, og sjáift rá&a- neyti hans og alla þeirra stjórnarrá&smennsku, og svo alla löggjöf landsins. En þetta eptirlit me& stjóm og rá&sniennsku „hins opinbera" nægir lý&num ekki, ogþví hefir hann hinnannan og miklu almenn- ari veg til a& halda vör& á stjórn og rá&smennsku „liins opinbera", en þa& eru dagblöðin; — vér tölum hér um dagblö&, sem engum einstökum mönnum eru há& né neinni einstakri stétt, engum nema lý&num og fósturjör&unni, lögunum og hinu löglega formi, si&gæ&um og sannleikanum. f>esslei&is blö& eru í öllum si&u&um löndnm álitin einhver hin fyrsta og fremsta þjóbarnau&syn, því þau eru sí- vakandi vör&ur og óbeygjanlegur talsma&ur „hins opinbera" og lý&sins, verndandi skjöldur hans og biturt sverö. Dagblö&in hafa vakandi auga á öllu því sem er að gjörast, skýra frá því og vanda um þaö ef vi& þarf; þau hreifa öllu því sem þarf að gjörast, minna á þab og benda til hvernig því megi haga; þau auglýsa og sundurli&a allt sem er a& gjörast og þarf a& gjörast í hinu opinbera lífi, draga þa& fram úr launpukursfylsnunum og halda því upp vi& birtu sannleikans og si&fer&isins fyrir allra augum; — þau tala máli hins einstaka manns ef vafalausum rétti hans hefir verib augsýnilega mis- bo&ib af „hinu opinbera“, án þess réttíngar sýnist von á vanalegan löglegan hátt; en einkanlega tala dagblö&in máli „hins opinbera“ og gjörvalls lý&s- ins, skorinort og án manngreinarálits, ef nokkur einstakur ma&ur, hver sem hann er, hallar hag e&a sóma „hins opinbera" og rétti lý&sins, anna&hvort fyrir hir&uleysi og undanfærslu í því sem á a& gjörast, e&ur me& beinlínis áreitni e&ur rángsleitni; — að þessu leytinu má álíta dagblö&in, „raust hrópandans í ey&imörkinni“, raust sjálfs Iý&sins, almennfngsálit og almegníngsdóm. En þa& er 'og ver&ur jafnan undir sjálfum lý&num komib, hvort dagblöö hans ná nokkru sinni þeirri tign og því aíli og áorkan sem vér nú höfum sýnt, — þa& fer fjærri a& nærri öll dagblöö e&a tímarit séu svo úr gar&i gjör&; — þa& er undir lý&num einum komiö, hvort dagblö&in eru öllum óhá&, óvilhöll, árei&an- leg, e&a há& og þrælbundin einstökum maktarmönn- um, hlédræg, aflvana og ómerk, og dragist svo smámsaman upp og kyrkist. Gott og öflugt og merkt dagblaö getur því a& eins komizt upp og þrifizt, a& til þess fáist útgefandi e&a útgefendur sem eru vel mennta&ir, fjölhæfir, reyndir og óvil- hallir, frjálslyndir og lý&hollir, og hvorki há&ir neinum manni né neinni þeirri annari stö&u er geti bundib túngu og penna bla&amannsins, e&a blekkt hann og freistaö hans til hlédrægni; enslíkirmenn fást því a& eins til bla&amanna, a& þeir geti þar af haft eins sómasamlega og næga atvinnu, eins og af hverjum ö&rum starfa sem þeir eru færir um; hæfilegleiki bla&amannsins er því og ver&ur þar undir kominn hva& bla&iö selst vel og er vel og skilvíslega borgab. Afl og áhrif hvers dagbla&s er og því meira sem þa& á a& sty&jast vi& fleiri og merkari kaupendur. Sérhver menntuö þjó& lætur sig þa& líka var&a hva& mest allra efna sinna, a& hún hafi merk og öflug dagblöö, og sty&ur a& því bæ&i me& samtök- um og ö&ru a& þau þrífist og eflist. þab er t. d. sagt af nýienduþjó&flokkum þeim sem á þessari öld hafa flutt búfcrlum úr Evropu og vestur tilBanda- ríkjanna í Ameríku, a& þegar nýlendufólkiÖ sé sezt a& í hinni nýju byggö sinni og byrjar a& mynda þjó&félagsskap sinn, þá er fyrst af öllu hugsa& fyrir á sameiginlegan opinberan kostna& a& útvega prent- verk og koma á gáng dagbla&i í nýlendunni, en þar næst fyrir kirkju og presti. Báglega tekst til með prentsfrelsi Íslendínga! Prentfrelsiílögin; er út komu í Danmörku 3. jan. 1851 þóktu einhver hin verulegasta og frjáls- legasta lagabót sem þar hefir út komi& sí&an stjórn- arbreytíngin var& 1848. þessi sömu prentfrelsislög voru, eins og kunnugt er, lög& fyrir Alþíng 1853, og féllst þíngi& á þau og beiddi konúnginn a& lög- lei&a þau hér me& lítilvægum breytíngum er þafe

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.