Þjóðólfur - 16.02.1856, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 16.02.1856, Blaðsíða 7
— 43 — samin eptir sltýrslum búnaðarnefndanna. Saubir 2 vetra og eldri. Veturgam- alt ffc. Tamin ^ hross. Arígef- andi skip og bátar. Maturta- garíiar " fabmar. Jarfcepla- afli tunnur. Kálrótaafli tUDDUr. Sléttabir^ faísmar. Tún og traba garb- ar faílmar. Skur%ir grafnir faíimar. Plægí) jorí) ^2 faftmar. 1332 1769 404 » 3950 40 118 24000 5650 594 3400 799 894 220 2 2562 42'% 93 % 22216 3925 40 » 588 829 235 3 3790 28% 157 260 450 520 » 233 773 23S 15 4386 55 » 677 400 » » 576 1141 239 6 5193 28% 222 4317% 789 4496 1000 1044 1227 363 17 2124 40 300 3665 1153 370 » 307 411 67 6 674 6 15 1522 60 120 » 475 484 78 9 723 3 44 970 • 43 » » 1900 2349 459 1 6781 » » 4504 540 30 » 2023 2005 462 » 6769 68 % 140 1247 368 » 8460 og 14. Selvogs-hrepp, hefir engin búnaíiarskýrsla til sýslunefndarinnar komib. í Villíngaholts-hrepp: Einar bóndi Einarsson á Urribafossi; Gísli bóndi Helgason á Vatnsholti (þd fátækur); og danne- brogsm. E. Helgason á Kampholti. I Hraungerbis-hrepp: pormóímr bóndi Bergsson á Hjálmholti; Ögmundur bóndi þorkelsson á Oddgeirshólum; porleifur bóndi póribarson á Austurkoti; Eiríkur bóndi Bjarnason á Túni, og einkum, dannebrm. hreppst. A. Magnúáson á Stóra-Ármóti. í þíngvallasveit: Jón bóndi Kristjáusson á Skógarkoti; Tómas bóndi Jónsson á Kárastúþnm, fátækur ómagamaímr, og prestur S. Bech á þíngvúllum. I Grímsness-hrepp: Jón bóndi Jónsson á Krínglu, einyrki. í Biskupstúngna-hrepp: Fátækur frumbýlíngur Vigfús Gubmundsson hefur uppbyggt vandaðan bæ í eyþibýlinu Tjarnarkoti. Rita?) í nóvemberm. 1855. Sýslunefndin í Arnessýslu. bóndi Einar Bjarnason á Gesthúsum 1 rdl.; bóndi Sveinbjörn Guðmundsson í Biggarði 1 rdl.; hóndi Tóniás Tómásson i Sauðagerði 1 rdl.; Johann Bjarnason á Hrólfsskála 1 rdl.; Sveinn Ingimundarson í Hrólfsskála 2 rdl.; Gottsveinn Jóns- son á Hrólfsskála 2 rdl.; Eyjólfur Jónsson 2 rdl.; Jón Guð- laugsson 1 rdl.; Páll Bjarnarson 1 rdl.; Jakob þórðarson á Ulfmannsfelli 1 rdl.; vinnum. þorsteinn Magnússon á Mosfelli 32 sk.; dómkirkjuprestur og próf. 0. Pálsson i Reykjavík 2rdl.; sekreteri 0. M. Stephensen í Viðey 2 rdl.; kanselíráð V. Finsen í Reykjavík 3 rdl.; hreppst. Steingrímur á Hliði 20rdl. — Samtals: 208 rdl. 48 sk. |>ó að eg treystist ekki til að tilgreína gjafir fleiri manna og velgjörðir við mig, að svo stöddu, allra sízt upphæð þess er þeir hafa við mig látið í té, þá eru þcir þó miklu fleiri heldur en hér eru nefndir sem hafa hæði gefið mér og liðsinnt á ýmsan veg, og votta eg hér með þeim ölluin auðmjúkar og innilegar þakkir mínar, en þó sér í lagi og einkum lögráðamanni mínum, fyr nefndum hreppstjóra Ásgeiri Finnbogasyni á Lambastöðum, sem liefir á svo ótal margan veg studt mig og hjálpað mér og talað máli mínu svo, að ómetanlegt er bæði fyrir mig og aðra. Ráðagerði á Seltjarnarnesi, í janúar 1856. Valgerbur Ólafsdóttir. II. þar sem eg undirskrifaður varð í haust fyrirþeim óhöppuin, að meginparturinn af mínu sárfáa sauðfé flæddi i sjóinn, þá má eg nú votta innilegt þakklæti mitt, bæði þeim Mýramönnum sem hirtu hinar reknu kindur og héldu þeim svo mannúðlega og vel til skila, og svo þeim fáu sveitúngum minum — og það voru þó að eins hinir efna- minni, — sem svo fljótt og fagurlega bættu mér þenna skaða að mestu. Belgsholtskotl í Melasveit í janúar 1856. Einar Jónsson. • 0 III. „Að eg gat úr rústu risið, eptir rothöggið sem eg fékk af tveimur þirlbyljum miðvíkudaginn 29. marz 1854, á eg að þakka góðvild sóknarbama minna, sem gáfu mér, — margt eitt af ógnalitlum efnum, — til samans, að 180 dölum. Eg bið, og vona, að drottinn Iáti ei velgjörð þessa ólaunaða og borgi þeim fyrir mig, ei slður en fyrir hrafninn". „Fagranes-kirkja". Fréttir. Skipið, sem getið var i sfðasta blaði að lagði inn í Hafnarfjörð, 28. f. mán., var sent frá kaupmanni Siemsen með salt, til þess að taka aptur fisk og flytja til Spánar; skipherrann á því er Aanensen sem var hér lengi póstskipherra áður um það leytí landar lögðu saman að kaupa það. Með þessu skipi kom eitt enskt blað „Liver- pooI-Merknr“, frá 9. f. mán., og horfði eptir því öllu síð- ur til friðar milli þeirra Rússa og sambandsmanna, heldur en eptir fyrri blöðunum var að ráða, enda var ekki gott hljóð f „Times“ (teims), undir árslokin, um að friðurinn mundi komast á. Rússakeisari kvað alls ekki vilja gánga að friðarskilmálum þeim, sem Austurrfki stakk upp á, og kvað nú hafa miklu ineiri striðsútbúnað en nokkru sinni fyrri, og láta víggirða bæði Pétursborg og Moskwa; keis-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.