Þjóðólfur - 16.02.1856, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 16.02.1856, Blaðsíða 8
— 44 - ari hefir og tekið til láns í haust 50,000,000 Rubler (þ. e. 70,833,333 rdl.) til stríðsins; á hinu leytinu hafa og Brct- ar mikinn viðbúnað til að halda áfram stríðinu að sumri, og hafa mörg stór herskip í smiðum; Frakkar búa og út hseði land- og sjóher, og Svfa-Uóngur liefir og látið það boð út gánga um ríki sín, að útbúa skyldi og liafa á reið- um hóndum bæðí land- og sjólier, og að enginn hermað- ur þar innlendur mætti fara út fyrir landamerkin; þykir þvi mega gánga að því vfsu, að Svíar muni ætla að veita sambandsmönnum með öllu sínu liði, ef stríðinu beldur áfram; sama gjöra Sardiníumenn, og cinnig Spánverjar cptir því sem uú er fullhermt i blöðunum; það þykja og lfkindi fyrir, að nokkur hin smaerri vestari rfki á þýzka- landt, — Bayern, Wíirtemberg, Saxland og Baden, — muni hallast að sambandsmönnum til liðveizlu; sumir stjórnendur þessara ríkja hafa sent til Rússakcisara og skorað á hann að gánga að friðarskilmálunum, en hann hefir ekki sinnt því. — Af verzlun og kornverði bér syðra er það að segja, eptir því sem vér nákvæmlegast og áreiðanlegast höl'um getað spurt, að síðan póstskip kom í haust, hafa að vísu ýmsir kaupmenn hér í Reykjavík og ffafnarfirði selt korn á 14 rdl., eins og fyr er sagt; en nokkrir kaupmeun hér í Reykjavík, mcðal þeirra kaupmaður Jón ðlarkússon og einkum konsúl Bjering, — sem befir haft Iángmesta korn- aðflutnínga í haust og sá eini sem hefir haft kornbyrgðir til nokkurra muna það sem af er vetrinum, — hafa látið flestöllum viðskipta- (,,reikníngs“-) mönnum sínuin kornið á 12 rdl. fram til nýárs, en að eins hinum færri og skuld- ugu á 13 rdl.; konsúl Bjering hefir og sagt oss, að hann hafi selt nokkrum skiptamönnum sínum þetta haustaðflutta korn á 11 rdl., en engum manni selt dýrar f smá-lausa- kaupum en 13 rdl., og verði því salan hjá honum á þessu korni upp og ofan ekki meir en með 12 rdl. verði að meðaltali; — Bjering lieyrnm vér og sagt ætli að selja ' ofnbrauðin á í hönd farardi vertíð, á 38sk. hvert (6pund) til þeirra vermanna sem við hann skipta; — hinir kaup- mennirnir allir þér f Reykjavfk, þeir sem rúg hafa farg- að; — einnig J. Markússon— munu hafa selt það í lausa- kaupurn mcðfram á 14 rdl., og eins i llafnarfirði, hvað sem Ifður því verði er þeir hafa látið það með til einstöku fastra, velefnaðra og skuldlausra skiptavina sinna. — A Eyrarbakka hefir verið og #r enn nægð bæði af öðrum nauðsýnjum og af korni; þar hefir það verið selt, sfðau póstskip kom f haust, á 13 rdl. I Vestmanneyjum var framan af i vctur kornvaran seld, eins og vér gátum um fyrir skemmstu, á 10 og 12 rdl.; en lengi var það, að ekki varð nein landferð úr Eyjunum, þar til um 20. f. mán., en eptir þvf sém þá er skrifað, var þá búið fyrir svo sem 6—8 vikum að setja kornið upp i 16 — 18rdl., og skulum vér láía ósagt, ef þetta er áreiðanleg fregn, — en 2 skilvísir menn fyrir austan hafa skrifað það híngað,— hvort þessi verðhækkun á korninu í Eyjunuin hefir or- sakazt af fréttunum um kornverðið hér. — Bæþi aí) norhan og vestan er aí) frétta hina siimu veh- urblfþu sem hér; og þó ab tóluverímm snjó kýngdi nifeur víha til fjalla á óndverbum þorranum, — hér sunnan fjalls gætti þess mjög lítií), en um Biskupstóngur og Hreppana varþ sujókoman tiT megnrar ófæríiar og lá viþ hagleysum, — þá tók samthvergi fyrir jarhir. Fjárpestin hélzt nyrhra og hunda- fárflb var komih vestur ah I^afjarhardjópi og voru á ótal hæj- um gjöreyddir hundar vestnr um Dali. Ilafís kom inn met) Hornströndnm og inn meb Hónaflóa þegar fyrir jól; hann var heldur í rénun um 10. f. mán., hií) eystra umflóann, en lá þá enn milll Bjarnarnes- og Vatnsnes-táar, sem frost á ijör’I'uin, og allir flrþir fullir noríiur með Ströndum; síþan um jól hafa Strandamenn aflab hákall til góílra muna upp um ísinn, og voru komnar 3 og 4 lýsistunnur til hlutar af þess- um afla hjá hinum heppnustu. — Aflalaust aþ kalla hér syíira, þah sem af er þ. mán., nema í Garhi og Leiru; hafa Sel- tjerníngar róií) þángaþ og sókt flskhlehslur. Up p b o ð. Mibvikudaginn hinn 27. næstkomanda febrúar- mána&ar, um hádegi, verfea í þíngsúsi bæjarins boímir upp til sölu hlutir þeir, er Kaldaðarnes- spítála falla til á í hönd farandi vetrarvertíS í Reykjavíkurbæ, Seltjarnarnes-, Alptanes-, Kjalarnes-, Strandar-, Kosmhvalanes-, Hafna- og Grindavíkur- hreppum. Fiskurinn verbur bobinn upp og seldur fyrir hvern hrepp sér í lagi og rnunu söluskilmál- arnir verba birtir fyrirfram á uppboSsstaímum. Skrifstofu bæjarfógeta f Reykjavik, 30. janúar 1856. V. Finsen. Auglýsíngar. Tveir óskila-folar, brúnir ab lit, annar á 4. vetur, mark: hófbiti framan bæbi eyru, en hinn á 2. vetur, mark: blafestýft framan hægra lögg aptan, lögg aptan vinstra, eru geymdir á Kalastöbum á Hvalfjaröarströnd og mega eigendur vitja þeirra þáng- ab ef þeir borga sanngjörn hirfeíngarlaun og þessa auglýsíngu. Strandarhreppi, 31. desbr. 1855. Hreppstjórinn. — Hryssa, alrauS aí) lit, 5 vetra, ab líkind- um meö folaldi, meballagi stór, mark: granngert stýft hægra, biti aptan vinstra, hvarf mér í júním. f. ár; bib eg þá sem hitta, ab taka hana til hirt- íngar og halda henni til skila til mín gegn sann- gjarnri þóknun, — ab Svalbarba á Alptanesi. Gubbr. Hinriksson. — Við landsprentsm. er nýlokið prentun XI. útg. Messu- saungsbókarinnar 2000 upplagi, í svo að segja sama vesældar-broti og siðasta útgáfan var, með sama, cn nú miklu slitnara letri, en á nokkuð betri pappfr; —bókina, svona úr garði gerða, á enn að sclja á 72 sk., að sagt er, sbr. 5. ár „þjóðólfs* bls. 85—87. — Nú er verið að prenta þar Egils sögu Skallagrfmssonar, með ntskýrfngum yfir allar vísurnar, og eru sumar útskýríngarnar eptir 8vb. Egilsson; þeir knnd. Jón þorkellsson og skólakcnnari II. Kr. Frið- riksson undirbúa útgáfuna. — Prestaköll; veitt: Stórinúpur 5. þ. mán. háskóla- kandid. Skúla Gíslasyni frá Staðarbakka. — Næsta bl. kemur út laugard. 1. marz. Útgef. og ábyrgbarmafuir: Jón Guðmunclxson. Prentaibur í proiitsmiibjii Islauds, bjá E. J>órí)arsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.