Þjóðólfur - 26.04.1856, Blaðsíða 3
gengi yfir sér án stefnu, ekki getur bætt úr þessum
bresti, þar sem grundvallarregla laganna, einkum í
tilskipun 19. ágúst 1735 § 1, 3. júní 1796, § 29,
sbr. tilsk. 24. jan. 1838 § 15, ekki gefur heimild
til aí> álíta, ab sá, sem lögsóktur er fyrir afbrot
gegn sakalögunum, eigi vald á því, ab sleppt sé svo
mikilvægri formreglu, eins og hér ræbir um, leibir
þar af, ab sá í sökinni gengni dómur hlýtur ab dæm-
ast ómerkur.
Kostnabur sá, sem leidt hefir af áfríjun sakar-
innar til landsyfirréttarins, og þar á mebal laun sókn-
ara og svaramanns þar, sem ákvarbast til 5 rdl. og
4 rdl. ríkismyntar, virbist eptir kríngumstæbunum
eiga ab greibast úr opinberum sjóbí.
Mebferb salcarinnar í hérabi kemur ab svo stöddu
ekki til álita. Hin skipaba málsfærsla vib landsyfir-
réttinn hefir verib forsvaranleg".
„því dæmist rétt ab vera:“
„Undirréttarins dómur á ómerkur ab' vera.
Sóknara vib landsyfirréttinn, kand. júris Á.
Thorsteinson, bera 5 rdl., og svaramanni þar,
organista P. Gubjohnsen, 4 rdl, ríkisrayntar í
málsfærslulaun, sem eins og annar kostnabur
sakarinnar vib landsyfirréttinn, greibist úr opin-
berum sjóbi."1.
(Aðscnt, um hreindýraræktina).
Avarp forsetans á alþingi í snmar, dags. 8. ágúst til
vor Íslendínga, gctur þcss, að fulltrúi Barðastrandarsýslu
hafi borið upp á þínginu bænarskrá um það: „að þingið
sæi einhver viturleg ráð til að afstýra hallæri og skorti
sem virtist í nánd og vofa yfir Iandi voru“. Eins og
það, að bænarskrá þessi var verðug aðgæzlu og greind
og ættjarðarást höfundarins, svo vcl tók líka þíngið lienni
og fór viturlega mcð málinu. það getur enginn sagt, að
þfngið gæti betri úrræði haft en það hafði, að snúa sér
gegnum forseta sinn með hollum ráðum til landsmanna;
incira var ckki á valdi þíngsins en orðin góð i cfni þessu,
orðin eru líka til alls fyrst og er vonandl, að landsmcnu
láti ráðleggingar þfngsins koma sér að nokkru liði, þær
eru þess verðar að þeim sé gauinur gelinn, því allar lúta
þær að því eina, að eíla velgcngni Iandsins, og afstýra
hjargarskorti og liallæri sem reynslan hcfir sýnt að á landi
voru eru ofmjög algeng. En, hversu góð sem ráðin öll
eru og hversn vel sem landsmcnn ræktu þau, erþó ætlun
inin, að fleiri góðra ráða þurfi við, svo land vort sé ó-
liult fyrir hallærum. Heyafii bregzt tíðum, fénaðnr ferst
margvíslcga, og sem ískyggilegast cr, hversu drepsóttir
eyðn honum nú árlega, og er ekki séð, hvar við slikt
lendir, þvi um allt land bryddir á sóttum þeim, og suinar
þeirra eru orðnar algengar í sanðfé vorn. Sjáfnrafli getur
*) Vér skírskotum, um þenna dóm, til athngagreinarinnar
á bls. 64. liér ab framan, ab því vib bættu, ab sýslumaburinn
sem hatbi þetta mál til mebferbar í liérabi, vib hafbi bina sömu
málsmebferb í Skaptafellss. árib 184'J, og var hún þá stab-
fest í yflrdóminum, eins og fyr er frá skýrt. Abm.
brugðizt og livað þá ekki matvðru-aðfliitníngar frá öðrum
löndum. það getur þvi auðveldlega að borið, þótt öll
greind og gætni væri við liöfð, að hey og matforðabúr
tæmdist hjá oss, þó þau yrðí stofnuð. og fyllt, scm eru
þauráðin, er sízt ættu undir höliið að lcggjast. Eg vona
því að la'ndar minir láti sér ekki mislika það, þó eg hér
minni þá á eitt ráð en það ráð, sem þeir hafa fyrri verið
mínntir á og seinast af mér i „Landstfðindunum“ 2. ári,
10. marz 1851 nr. 42. og 43., en sem þeir'jafnan skcllt
• hara við skollaeyrunum. Með góðu leyfi þeirra verð eg
að segja þeim það hér, að þetta er hreindýraræktin;
því eins og hún er óbrygðull aðalbjargræðísvegur allra
hinna norðustu landa búa, eins hlyti hún að geta orðið
oss einhver bezta búbót, ef vér færðum oss hana i nyt.
Eg veit ekki hvað því veldur, enginn landa minna lcggur
orð til þess með mér, að hvetja til hreindýratamníngar
hjá oss; ekki væri það þó fjörræði, að reyna hvernig það
gengi að bæta hreyndýraræktinni við aðra atvinnuvegi vora,
og þvi síður ofætlun manndáðarleysi voru, að cyða hcnni
aptur, ef hún virtist verða oss að vanþrifum, sem hún
engan veginn orðið gæti. Eg ætia hér ekki að mæla
margt utn inál þetta, lieldur vfsa eg til þess er i „I.anz-
tiðindnm" stendur um það. þó verð eg að bæta hér litlu
við. I septemhcrmánuði 1853 ritaði eg útgefcndum „Norðra“
hréf um hreindýramálið, er eg bað þá prenta í blaðinn; i
hréfi því bað eg þá taka málefnið að sér og fylgja því
fram, en það hafa þeir ekki gjört, befir þelm ekki skilizt
það, að slíkt gátu þeir þarfast unnið þjóð sinni, að koma
mcð áminníngum og holluin ráðum sínum rekspölnum á
hreindýratamnfngiina hér hjá oss; cg vil ekki geta þess
til þcirra góðu manna, því það mundi óliæfa, að þeir
hefðu orðið fljótari til að taka af mér ritgjörð í „Norðra“
sinn, er eitthvað liefði átt skylt við það að Ijúga líf og
æru af náúnganum; cn liinu verð eg að svara, sem eg
lauslega frétt hcfi, að annar þeirra, Jón Jónsson, hcfði í
Keykjavik ísumarborið móti hreindýra ræktínni, nefnilega
því: „að þau væri svo vandfædd, að ckkl gætu lifað hjá
oss; það væri ekki nema einstök mosategund sctn þau gætu
þrifizt á, en mosi sá væri ekki auðfeuginn.“ það er und-
ravert, þcgar menn þcir er vitrir þykjast, berja það blá-
kalt fram, sem þeir hafa ekkcrt vit á, og vilja engu Irúa
öðru en sérgæðlngs-heimsku sinni; cðn vcit þá eltki Jón
þessi ncitt um það, livað lengi hreindýrin liafa lifað hér
i landi voru og hvað vfða þau hafa faVið uin það og al-
staðar fundið fóður sitt og haldið góðu lífi? vilji liann ekki
reynslunni trúa, þá trúi liann engu; cn það ætla eg samt
að segja honuin og öllum, sciii trúbræðnr hans eru i cfni
þessu, að ekki mun h re i n dý r i n skorta fóður f landi voru.
Eg licfi með eigin auguin séð þau á beit, dagstæðan liálfan
mánuð á söinu stöðvuin um hásumar á Tiinhurvallnadal, 31
( höp; vóru þessi þar spök ýmist upp í fjallslilíðinni cða
niður á grundarbólum við fjallsrætur, og á lirís og lýng-
móum, og virtist mér þau alstaðar nua jafnt hag sínniii.
Kröps þeirra á vetrardag i hardfcnni sá eg eilt sinn og
aðgætti; var það á fjalldrapamóum, liöfðu þan þar etið
sem náðu, virtist mér frágángnr þcirra rétt hinn sami og
sauðlénaðarins, neina livað höfðu nær gcngið rótinni.
Enginn þarf að ætln, að ekki sé reynandi hreyndýra
’) það liréf var sent Jóni á Múnkaþverá, og gctur vcrið
að Björn liafi aldrei lil þcss vilað. - llöf.