Þjóðólfur - 26.04.1856, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 26.04.1856, Blaðsíða 4
— 76 — iHinningin hjá oss sökmn pess, að jiau gætu ekki þrifízt i flcstum ef ckki öllum liéruðum landsins, og er viðberja sú bláber heimska, cn hitt kynni þeim fyrir þrifum að standa, ef vér hnepptum þau i hús, eins og anuan peníng vorn, cða sviptum þau eðlilegu frjálsræði þcirra. það er því nú sem fyrri, að eg skora fast á landa inina að þeir taki inál þetta til iimræðu og víðleitni, sem bezt og bráðast verða má; sannfæríng mín er sú, að slíkt megi vel gjöra, og það geti orðið oss og niðjum vorum að cinkar góðum notum. Ritað i dcsember 1855. Benidikt þóríiarson. (Aðsent) Til herra útgefara „Þjóbólfs"!' Eg álít yður ekki eins frjálslyndan og óhlutdrægan, eins og þó margir segja mn yður, ef þér ekki fyrir bón mína takið inn i blað yðar e|itirfylgjandi fáu orð, yð- ur, ukkur „Jónana“ og þetta blað yðar áhrærandi. þér viljið kannske ekki trúa þvf, en þó fullvissa eg yður um, að rNorðri“ er töluvert farinn að opna augun á inönnum bæði um margt annað, og lika um það mikla álit sem þið, og þó einkum Jón Sigurðsson hciir liaft á sér rneðal alinúgans, og svo „þjóðólfur“ með víst slag. því verður ekki neitað,- að mcð sérdeilis lagi og suild heiir „Norðri“ sýnt og sannnð, að Jón Sigurðsson sé þó ekki Islendíngum eins þarfur og uppbyggilcgur eins og hcfir verið látið, og það er auðsjáanlegt af því sem „Norðri“ segir, að það hcfir verið gjört lángt um of mikið af honuin hfngað til; því sko! „Norðri“ scgir hreint og bcint, „að hann hafi ekki náð embætlisprófi“, og gefur mónuum þar með tvivl- laust að skilja, að hann ltafi ekki getað náð þvf; hver mundi nú hafa trúað því, hefði „Norðri“ ekki leidt það f Ijós? — Jón Sigurðsson getur altso hvorki orðið amtmaður né kammerráð, ekki cinusinni sýslumaður, og hvað er svo merkilegt við hann, mácgspyrja? þarnæst segir „Norðri“ að J. S. hafi fjarska miklar tekjur, — „hér um bil eins og þér“ — minna eða mcira á annað þúsund dala“, — svo hann getur iná ske lifað eins hátt eins eins og sýsiumað- ur eða jafnvel amtmaður, og cr þó hvorugt. Hafa menn nú nokkurntíma heyrt dæmi til, að falla uppá að vcita svona mönnum heiðursstyrk i þakklætisviðurkenníngar- skyni, cins og Reykhólasveitarmenn gjörðu? En þcir hafa líka fengið fjölina fellda hjá „Norða“ fyrir þetta. Eg vil nú ckhi lala um yður, lierra útgefari! þér getið ekki neitað, að þér cruð ckki annað en sléttur og réttur „fslenzkur kúskur“, og það embættislaus i tilbót, og þó hafið þér að sögn „Norðra“ „minna og ineira á annað þúsund dala árlega“; látum verti að það sé ckki satty'það er það sama. þetta má nú sýnast óþolandi, eins og „Norðri* álitur, að þið skuluð lifa neyðarlausu lífi, cmbættis- og nafubútalausir mcnn eins og þið eruð. Og „Norðri“ hef- ir líka öldúngis rétt fyrir sér í þvi, að það væri miklu nær fyrir allt landið — heldur en að sýna J. S. nokkurn þakklætis- eða virðíngarvott, eða heldur en að hugsa um skýii til fundarhalds á þfngvöllum eða Kollabúðum, — þá væri miklu réttara fyrir allt landið, eins og „Norðri“ segir, að skjóta sanian til að koma upp kirkju á Akur- eyri, eða þá styrkja prcntsmiðjuna fyrir norðan til að halda áfrani aþ gcfa út þarfar og uppbyggilegar bækur, eins og t. d. „Fcisenborgarsögurnar“, bænakverið hans „Laxdals, og sjálfan „Norðra“ o. fl., þvi af svo leiðis bók- uin gæti þó landið haft gagn og lieiður fyr og siðar. Mér sýnist þvi um inargt fleira að hugsa, hcldur en um þessi góðu fundahöld og uin ykkur J. S. Eg fyrir mitt leyti hef ekkert i inóti, að láta honuin í Ijósi þakklálsemi ef hanu þarf þess nauösynlega við og ætlaði t. d. hreint að koltna út af af örbyrgð, — þá fyrst eitthvað svo lítið, — en þá væri nógur tíminn að tala um það; en þar i móti vil eg hlynna að föstu kaupmönnunum þeim sem eru búsettir utanlauds, ekki siður en gjört hefir vcrið með öllu móti, því þeir hætta þó hverju hafskipinu óg farminum hingað iil þess að „forsýna“ landíð; þeir ættu það skilið, þó mað- ur reitti sig inn að skyrtunni fyrir þá, og það er lofsvert hvað Islendfngar sýna sig trygga og samhuga í þessu efni. En almeuna og sérdeilislcga virðíngu álít eg einúngis einstöku okkar lielztu embættismenn eiga skilið, svo sem .herra amtmann J. P. Havstein, herra amtmann P. Melsteð herra kammeráð A. Arnesen og jafnvel lika herra uinboðs- mann J. Jónsson frá Múnkaþverá, þvf hann lætur sig vist mikið vel brúka með lagi; — þessa menn álít eg þá einu 8önnu „g i m s t e_Lji a þjóðarinnar", (og má ske föstukaup- mennina okkar f Kaupinhöfn —) en enga aðra; og eg ætla mér bráðuin að semja um það greínilega uppástúngu og senda „Norðra“ til auglýsingar eptir að hann hefir lag- fært hana, að breyta alþíngi eða réttara sagt upphefja það hreint, en fá i staðinn stöðuga nefnd samsetta af þcim nefndu 4 mönnum, til þess að undirbúa öll landsins málefni sem eiga að gánga til stjórnarinnar, og eg er full- viss um, að þau þá værý í iniklu betri höndiim; amtmenn- irnir mundu optast koma sér saman, og þó hver væri á sinni meiningu í einhverju, þá er eg viss uin, að lierra kam- merráð Arnesen er of skynsamur til að hafa aðra meinfugu en lians amtmaður hefur, eg herra Jón Jónsson of glögg- skygn til þess að vera nokkurntima á móti incinfngu þeirra beggja ; svo sparaðist hér við allur alþíngiskostnaðurinu og þar við væri líka mikið unnið, og svo sæist þá líka bczt, hvað óinissandi að J. S, cr fyrir okkur Islendínga. En það er ekki þar með nóg, þá yrði lika „þjóð- ólfur“ öldúngis ónauðsynlegur eins og hann er nú; það væri annað mál ef hann snérist og vildi fara að styðja þessa „giinsteinanefnd“, sem eg að öðruleyti ekki skil að neitt gæti vcrið í móti og eg vildi af alhuga ráða yð- ur til, og í öllu falli skuluð þér sanna, að þér hefðuð miklu bctra af því að halda herra amtmanns Havsteins taum og liæla honuni eins og „Norðri* gerir svo heiðar- lega, — svona í öðru hverjn númeri, til dæmis, — lieldur en að hnífla hann, því, ef þér haldið þvi áfram þá líðnr „þjóðólfur“ bráðum undir lok, því spái eg yður, og svo inikið er víst að við tveir, þérogjeg, verðum aldrei góð- ir vinir á mcðan. Yðar þénustuskuldbundinn Vestfirfeíngur. — Með skipinu scm kom á Eyrarbakka 19.(?) þ. in., þykir sannfrétt, að friðarsainníngarnir voru undirskrifaðir í Par- ísarborg 30. f. mán. — Barnaveikin, sem hér kom upp í staðnum á einu heimili og lagði þar, hjá bókhaldara Fr. Gíslasyni, 3 börn hans lik næstl. % mán., gjörir hér ekki víðar vart við sig enn sem komið er. ÍJtgef. og ábyrgftarmaflur: Jón Guðmundsson. Prentaður í prentsBiiíju Islands, hjá E. þórfearsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.