Þjóðólfur - 10.05.1856, Qupperneq 1
ÞJÓÐÓLFUR.
1856.
Sendur kaupendnm kostnaðarlaust; vevð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
8. ár.
10.
mm.
19.
— 3>að ræðnr afi líkindnni, að menn hverfi
frá af» kosta til útleggingar og útg.áfu á ritlíngi
herra Jóns Sigurðssonar: „Ooi Is 1 a n d s s t a t s-
retlige Forhold“, f>ví j)af) sannfréttist nú
með póstskipinu, að ritlíngur þessi keinur á ís-
lenzku í BNýjum félagsritum“ þessa árs.
— Með póstskipinu var oss send þessi á-
skoran:
„Herra ábyrgðarmaður Jijóðólfs!14
„Mér heflr verih borih þaí> á brýn, ah eg hafl annal&hvort
sent ábyrgtiarmanni „pjóí>(51fs“, e%ur þá skrifaþ Olsen á
píngeyrum þann kafla úr bréfl stjúruarinnar til amtmanns
Havsteins, er stendur í þjótíúlfl 29. febrúar 1856; en
meþ því eg er eigi at> þessu valdur og vil því hrinda af
mér slíku ámæli, þá hlýt eg aí> bihja og skora á yvur.
a'b skera úr því opinberlega í blaþi yíiru, hvort a% eg
oþur Olsen á þíngeyrum hafl sent yþur fyrr nefndan bréf-
kafla, etur ekki“. Vinsamlegat
Arnljótur Olafsson.
Jað má nú ölluin gefa að skilja, að vfir
hvfuð að tala getur ekki á oss né neinu blaði
eða ritstjórn þess hvílt nein áhyrgð af þvi, þó
einn eður annar sé hafður fyrir rángri sök af
einhverjum, eða verði fyrir gersökum um eitt-
hvert verk, — þegar þó blaðið hefir ekkert til-
efni eða svo mikíð sem hina minnstu átillu gefið
til slíkra gersaka, og af því erum vér saklausir
í því efni, er áskoran þessi ræðir um; og því
verðum vér yfir höfuð að tala að lýsa því yfir,
að vér tökum ekki framvegis inn í blaðið svona
undir komnar áskoranir né heldur gjörum að
leysa úr þeim eða upplýsa á nokkurn veg, þeg-
ar vér erum öldúngis óvaldir af gersökunum;
því annars mundi hlaðið brátt fyllast með slíkt,
jiar sem svo ótalmargir geta orðið fyrirmargs-
konar grunsenulum að ósekju.
En rétt í prfta sinn skulum vér gegna
þessari áskorun þvi, að lirorki herra Arnljót-
ur Ólafsson né heldur umboðsmaður herra
11. M. Ólsen sendi oss kafla þann ú-r
stjórnarbréfinu til amtmanns Hav-
steins, sem er prentaður í þ. árs „iþjóð-
ó 1 fi“ 29. febrúar; og leggjum vér við fullan
drengskap voni að þetta er satt.
— Biskup vor herra H. G. Thordersen
mun ekki ætla að koma til landsins f'yr en með
júlí-póstskipinu; hefir hann fengið fullt leyfi
stjórnarinnar til að flytjast frá Laugarnesi og
setjast að hér í staðnum, og eru nú, að sögn,
fullgjörð þau húsakaup fyrir hans hönd, að
timburmeistari Arenz selur bonum hið nýja
tviloptaða hús sitt, nr. í Lækjargötu, fyrir
4,000 rdl.
j>að eroghaft fyrir vist, að herra Lassen
sýslumaður Borgfirðinga muni ekki koma út.
hingað fyr en síðar í sumar, en sýslumanns
Baumanns kvað vera von á hverjum degi.
Bréí' iir Nveitiimi.
1. bréf, um verzlun. (Framhald).
En um hyggindin í víðskiptum við kaup-
menn er það að segja, að þau verða mjög að
fara eptir efnum og ástæðum manna. Jað
mundi þykja skritin kenning, en hún mun þó
sönn reynast, að öreigarnir geta ekki, yfir höf-
uð að tala, við haft nein hyggindi í verzlunar-
viðskiptuin sinum; örbyrgðin, wsem loðir við
menn eins og tjaran“, hún knýr þá almennt til
að selja sig hinum föstu kaupmönrium með húð
og hári, ef eg mætti svo segja; þeir byrja ein-
att fyrsta búskapinn með kaupstaðar- og öðrum
skuldum, og ekki nema svona einstaka einn
framúrskarandi atorku- kjark - og reglumaður
sem náir að losa sig undan þessu skuldaoki;
og þó að vér Islendíngar séum af náttúrunni
til flestum mönnum frá því bitnari að vera skuld-
ugir, þá liggur þó næsta mörgum afoss i mjög
léttu rúmi þó þeir séu skuhlugir í kaupstað; —
það þykir svo handhægt að geta gripið til kaup-
inannsins hvenær sem við þarf, eða hugur leikur
á því og því. 3>að er víst, hér um sveitir, al-
mennur málsháttur: »þegar maður er orðinn
skuldugur, þá er búið að selja frelsið“, en þessi
málsliáttur rætist ekki um neinar skuldir eins,
og ekki nærri því, eins og um kaupstaðarskuld-
irnar; því sá sem er bundinn verzlunarskuldum
ár eptir ár og fyrir þær háður einum og sama
kaupmanni til allra viðskipta, hann er í orði og
- 81 -