Þjóðólfur - 31.05.1856, Side 2
— 94 -
hin fáu dæmi upp á ónákvæmni próf. Larsens í sög-
unni munu mega nægja. þegar einveldib var á komift,
hófst tímabil eitt, þar sem allt úir og grúir af dæm-
um upp á regluleysi og einræbi í mebferbinni á mál-
efnum Islands; próf. Larsen fer mjög fljótt yfir þenn-
an tíma, en herra J. S. sýnir fram á, ab stjórnin í
abalatribunum kannabist þó vib hina sérstöku stöbu
Islands, svo ab um þegnréttindi Islendínga eigi verbi
neitt byggt á óreglum þeim, er átt hafi sér stab um
þessar mundir. Ab síbustu skýrir herra J. S. greini-
lega frá þeim tíma, sem libinn er, síban rábgjafar-
þíngin voru stofnsett og allt til þessa dags; tekur
liann einkum fram stofnun alþíngis er hafi orbib
jafnhiiba hinum öbrum rábgjafaþíngunum, og skýrir
nákvæmlega frá ástæbum þeim, er meiri hluti liins
íslenzkaþjóbfundar 1851 grundvallabi á skobun sína á
sambandinu á millum Islands og hins eiginlega kon-
úngsríkis Danmerkur, og sem kom meiri hlutanum
til ab standa í gegn því, ab grundvallarlögin væru
lögtckin, óskobub, órædd og í heilu líki.
Þegar þá búib er ab reka allt ofan í próf.
Larsen,' virbist oss, ab úr abalástæbu hans fyrir því,
ab grundvallarlögin séu lögtekin á fslandi, eigi verbi
annab en þab, „ab eins og kunnugt sé, hafi svo verib
til ætlab, er lögin voru samin".
Vér drögum alls engan efa á, ab hinn svo nefndi
Eiberdanski ilokkur á ríkisþínginu, þá er grundvall-
arlögin voru gefin, hafi æskt þess, ab grundvallar-
lögin næbu til svo margra ríkishlutanna sem orbib
gæti, og hann væri þess albúinn, ab gánga á öll
forn réttindi, er eigi urbu rímd saman vib þessar
bruggerbir þeirra, en aptur er hitt eins víst, ab
hinir síbari vibburbir ónýttu þessar tilraunir, „er
gjörbar voru í svo góbu skyni". En um beinlínis
yfirlýstar fyrirætlanir stjórnarinnar í þessu efni á
seinni árunum, þá vísum vér til auglýsíngarinnar
12. maí 1852 og auglýsíngarinnar 7. júní 1855,
þar sem berlega er játab, ab stöbu íslands í fyrir-
komulagi ríkisins enn sé ab engu breytt, og því
• heitib, ab henni eigi skuli verba breytt, „fyr en laga-
frumvarp um þab efni hafiveriblagt fyrir alþíngi“.
Ab öbru leyti þarf þab öflugri sönnunar vib, en
sögusögn próf. Larsens eina, ab grundvallarlögin
geti verib sett fyrir einn hluta konúngsveldisins, án
þess þó þá þegar ab fá lugagildi, og án þess ab
aptur kallab g ab neinu konúngshréfib 23. sept.
1848, þar sem konúngur heitir því skýlausum orb-
um, „ab ekki skuli verba fast rábin undirstöbuat-
ribin um stöbu íslands í fyrirkomulagi ríkisins, fyr
en þab mál hafi verib borib undir þíng í landinu
sjálfu"; og þab var líka gjört, þar sem stjómin
lágbi fyrir þjóbfundinn 1851 grundvallarlögin til á-
lita og mebferbar. Yér skulum láta þab ósagt, ab
hve miklu leyti ritgjörb herra J. S., þrátt fyrir allar
hinar ljósu ástæbur, er hann rekur meb aptur þab
sem próf. Larsen hefir farib fram á, muni breyta
stefnu hinna lærbu þjóbernismanna vorra, þeirri, ab
hneppa Island inn í Danmörku, sem einn hluta henn-
ar; en hvernig sem um þab fer, þá mun sérhver
óhlutdrægur mabur, ef hann ber hana saman vib
ritgjörb prófcssor Larsens eiga hægt meb ab sjá,
ab þab er engin furba^ þótt verulegur kali vakni
til þessa prófessóraflokks, — sem er frjálslyndur,
ab eins í nösunum, — í öllum þeim hlutum kon-
úngsveldisins, þar sem fyrirkomulagib á ýmsu hefir
orbib annab og haft annan vibgáng en í konúngs-
ríkinu Danmörku, og menn því hafa forn þjóbrétt-
indi ab verja; og því er ekki heldur ab undra, þótt
menn líti svo á þennan prófessóra-ílokk, sem hann
sé hin helzta tálmun fyrir því, ab sambandinu á
millum hinna ýmsu hluta konúngsveldisins verbi
fyrir komib meb réttsýni og skynsamlega. Ilinar
lausu yfirvarpsástæbur, sempróf. Larsen hefirkomib
meb, eru eigi heldur lagabar til þess, ab efla virb-
íngu þeirra manna, er nokkur kennsl bera ámálib,
fyrir þeim flokki, er hann heldur svörum uppi fyrir.
Til þess ab hafa þab fram, ab hneppa lönd undir
önnur, þarf ab vísu einhverja samkvæmni, þrek og
stablyndi, — eins og próf. Clausen um þessar mundir
er ab stagasí á í „Fædrelandet", — en í þeim efn-
um hafa menn þegar haft gott færi á, ab afla sér
nokkurrar hugmyndar um þessa tvo háskólakenn-
endur og forvígismenn þjóbernisins, sem nú aptur
eru farnir ab v.erba svo digurmæltir; þab er eigi
svo lángt síban, ab þessir höfbíngjar, Clausen og
Larsen, áttu um ab velja, annabhvort ab bíba fjár-
tjón, eba ab öbrum kosti ab hætta ab berjast fyrir
sannfæríngu sinni, og þeir voru eigi lengi ab hugsa
sig um, hvorn kostinn þeir skyldu taka. Ef því
tilraunum próf. Larsens og félaga hans, ab hneppa
ísland inn undir Danmiirk, verbur fylgt-fram meb álíka
stablyndi og samkvæmni, eins og hann og þeir kum-
pánar hans hafa ábur sýnt, þá munu Islendíngar
eigi þurfa ab óttast þab eba kvíba því, ab réttindi
þeirra verbi skerb. (
„Homöopatharnir'L
Svo er sagt, ab þegar heimspekíngurinn Arki-
medes hafbi uppgötvab vatnsþýngdarmælirinn, þá
hafi hann hlaupib um stræti borgarinnar og hrópab
hástöfum „nú hefi eg fundið pa<)!“ Líkt fer okkur
Íslendíngum, því- síban Norblendíngar eru farnir ab