Þjóðólfur - 31.05.1856, Page 4

Þjóðólfur - 31.05.1856, Page 4
— 96 — ur! nýlega koininn norðan af þýzkalandi, segir liann mér, að þar tíðkist nv lækningaaðferð, nijög frábrugðin yðvarri og sé liún miklu betri en yftar og nær því gagnstæð þeirri er þér við halið; því lialið þér og hinir aðrir læknarmínir eigi kynnt yður þenna lærdóm? hanu kvað þó ekki vera spánýr". — „Veit egþaðað vísu,“ svaraði læknirinn, „að til er lsekninga aðferð ein í IVorðurállunni scm Homóopatbia (smáskamta læknisfræði) heitir, og kynnti eg mér Iiana, en mér leizt eigi á blikuna, því slíkir menn lofa miklu en efna lítið, cnda sögðu og liinir beztu læknar mér, er eg talaði við, bæði í Parísarborg og víðar, að hún væri að cingu nýt, og hel'ðu þeirreynt liana til þrauta“. Iloinóopathinn fór nú að hala á móti þessu, og tóliH þeir nú aft ræða um þ.etta frammi fyrir Ala jarli, en er það hafði gengið um hrið, tekur Ali jarl svo til orða: „Eg legg aldrei dóm á það er eg hefi eigi vit á, en eg skal láta reynsluna dæma á mílli ykkar, því hún er ólýgin“. því næst segir Ali jarl við herforíngja sinn: „taktu 48 pestveika menn (þvi drepsótt þessi geysaði þá í liði hans), skiptu þeim í tvo llokka, og fáðu sinn helmínginn hvorum, en sjáðu svo um, að hvorutveggju læknarnir hafi allt það er þeir með þurfa, og settu því næst stríðsmannavörð við spítalann dag og nótt“. Nú var gjört sem Ali jarl bauð, eji að viku iið- inni vorú allir liinir pestveiku dauðir hjá Homöo- patnum; en liflæknir Ala jarls hafði frelsað 6 af lians sjúklingum. þá lét Ali jarl kalla báða læknana á sinn fund eiín á ný, og tók svo til orða: „Nú heli eg, „Homö- opatli“ góður! reynt læknislist yðar hina nýju, og fýsir inig eigi að gjöra fleiri slíkar tilraunir; en til þess að slíkir svikarar eigi gabbi mig optar læt eg nú skera af yður bæði eyrun, og sendi yður eins og annan eyrna- lausan asna aplur til Norðurálfunnar, öðrum til viðvörunar; en þú hinn dugleigi og góði lidæknir minn, skalt þiggja af mér að gjöf svcrð þetta“, og í því rétti Ali jarl að lækni sínum gullbúið sverð, sett gimsteinum, og var það liinn bezti gripur. Ætii það væri eigi liezt að reyna, hvað fljótir okkar íslenzku Homöopathar yrðu að lækna holdsveikina og iifrarbólguna? hitt er fullreynt, að þeir þarna fyrir norð- an hafa ekkert áorkað við hundafárið með þessari nýju læknínga aðferð. Reykjavík 26. maf 1856. J. Hjaltalín. — Aflabrögð á vetrarvcrtíðinni 1856, eptir sem á- reiðanlegast hefir getað spurst: í Meðallandi og Mýrdal, rúmt 1 hundrað að meðalt.; undir Austur-Eyjafjöllum hátt á 4. hundr. mest; undir Útfjöllunum og í Útlandeyjiim, uin 2 hundr.; í Vestmanneyjum og Austurlandeyjum, um og yfir 3 hundr.; í þorlákshöfn, Selvogi, tírindavik, Inn-Garði, l.eiru ogNjarðvíkum, nálægt ll/2 hundr. að mcðalt.; i Kefla- vik úm 100; í Út-tíarði, Vogum og Vatnsleysuströnd ná- lægt 200 meðalt.; á Álptanesi, Seltjarnarnesi, ogíReykja- vík, nál. 350 að meðalt., en rúm 700 mest; í Höfnum og á Akrenesi. fara liæstir hlutir fram úr 1100, en að meðalt mun teljast á Ákranesi úm 400, eða rúmlega það Há- kallaafli var góður uin’tínia í Höfnum, og fram yfir páskn bæði á Isafirði, í Trékyllisvík og fyrir tíjögri; þilskip hér syðra liafa og liaft stórmikinn hákallaafla, þau scm liann hafa stundað, eins hafa þæu, er legið hafa fyrir þorsk, liaft bezta afla. Síðan um lok eru hér komnir um 700 hlutir mest, en heldur sinár fiskur ogmest ísa; jafnvel meira, að sögn, á Akranesi. — Mannalát. 25. marz þ. á. (3. í páskum) andaðist Jósafnt bóndi Tómasson á Stóruásgeirsá í Ilúnavatns- þíngi, hálfbróðir séra Jóhanns á Hesti; foreldrar hans voru Tómas stúdent Tómasson er sfðast bjó að Stóruásgeirsá, ogLjótum, föðursystir Jóns kammerráðs á þíngeyraklaustri. Jósafat fæddist að þóroddsstöðum 23. okt. 1788, giptist 27. apr. 1815 Helgu dóttur Bjarna bónda Steindórssonar í þóronnstúngu í Vatnsdal, föðurbróður landlæknis jústizráðs J. Thorstensens. „Jósafat var látprúður, friðsamur, fróður, minnugur, reglnsamur, góðfús, gcstrisinn, vel efnaður, og' varhanmþvi talin með beztu bændum í Húnav.þíngi og þar almennt saknaður.“— 7. þ. inán. andaðist hér í Reykja- vík á bezta aldri J ö rge n K r. Kj er úlf, sonur héraðslæknis sál. J. J. Kjerúlfs fyrir austan; hann hafði dvalið á 3. ár í fiöfn og lagt fyrir sig lifsalamennt, en kom nú inn með póstskipinu í vor yfirkominn í uppdráttar-brjóstveiki. — 14. þ. mán. dó Jón Snorrnson, dannebrogsmaður, er lengi bjó hér í Sölvhól, hygginn maður og ráðsvinnur. — 16. þ. inán. dó Jón Erlendsson ■ Meðalfellskoti i Kjós, fyr hreppstjóri þar i sveit, hann var maður greindur og vel að sér, vel hngur, góður búinaður, ráðsvinnur og vinsæll. Auglýsíngar. — Grár foli, únglegur, aljárnacur, meú mark (aí> sögu): tvístýft framan hægra, er nýlega fundinn á Arnar- felli hér í sókn. ' Fellsenda í þíngvallasveit 13. maí 1856. A. Björnsson. — Jarpur hestur, meb mark: standqöíur aptan bæbi, óaffextur, stutttegldur, meí) lítilli stjörnu í enni, hvarf frá mér öndverblega í þessum mánubi og sást daginn eptir viþ ytri Rángá á Rángárvöllum, hvar sem hestur þessi hittist, óska eg aþ honum yrbi komib til mín ebnr eg fengi vitneskju af honum mót sanngjarnri þóknnn. Litlureykjnm í Flóa 18. maí 1856. Eiríkur Guíimundsson. Prestaköll. Veitt: Arnarbæli i Olfusi, 26. þ. mán., prófasti séra tíuðmundi E. Johnsen til Möðruvallaklausturs. — Ábúðarréttur uppgjafaprestsins í brauðinu, á Egilsstöðum, og afgjaldið þar af er fólgið í þeim % tekjanna, sem honum er áskilið. Auk prófasts séra tíuðm. Johnsens sóktu þessir: séra Björn Jónsson til Stóradals, séra Dan. Jónsson á Kvíja- bekk, séra Jak. Finnbogason á Melum, allir 20 ára prest- ar, séra þork. Eyjólfsson f Ásum, 13ára pr., séra Svb. Guðmundsson til Keldnnþínga, 10 á. gl. pr., séra Bened. Kristjánsson aðstoðarpr. á Múla, séra Jón Bjarnason í Meðallandi, og séra Jón Björnsson aðstoðarpr. á Arn- arbælr. ' Oveitt: Möð r u va11 a-lcla u s tur í Eyjafirði, að fornu mati 63 rdl. 64 jskl.; 1838: 380 rdl.; f fyrra matið 390 rdl. 90skl. („Norðri“); slegið upp 28. þ. mán.; hér fylgir engin lénsjörð handa prestinum. Utgef. og ábyrgftarmaftur: Jón Guðmundsson. PreutaÍJur í prentsmibjn íslands, hjá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.