Þjóðólfur - 21.06.1856, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 21.06.1856, Blaðsíða 1
Næsta blað kemur út að kvöldi laugard. 5. júh'. ÞJOÐOLFUR 1856. Scndur kaupendmn kostuaðarlaust; verð: ár"., 18 ark. 1 rd.; hvcrt eiostakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 8. ár. 21. júni. 25. Leiðréltíns: I grcininni um „hið íslenzka bókinennta- félag“, í 23. bls. hér á undan, er [lað skakkt liernit, að Finiiur Magnússon, liaíi verið forscli Kaup- iiinimalinfniiidcililariiiiiár frá 1820 og til þcss liann dó 1847; þvi hann varferseli frá 1820, og ekki í það skipti ncma til 1826; þá tók við pról'. Hask 1827-30, þá séra Jvorgeir G uð m u n dsso n, nú prestur í Nýsteð, og hafði á hcudi til þcss að hann varð prcstur til Glólundar og Grashaga 1838; en |ui tók Fiiimir Jlagn- ússon við aptur, og var forseti til [icss hann dó 1847. — Auk þeirra útlendra feríiamivnna sern fyr er { getií) aí> híngab séu komnir og enn sé von, þá ferbast nú norbanlands þýzkúr náttúrufræbíngur, írá Berlín, Dr. Th. Kruper ab nafni, og kannar fugla- llugu- og skorkvikindakyn hér á landi. þ>ar til er lvér enn von á brezkum ebalmanni sem ætlar ab ferbast hér um nokkurn hluta landsins, — er hann ,,kam>,>erherm“ Viktoríu Bretadrotníngar, — og hefir rábib til fylgdar meb sér stúdent Sigurð Jónasson frá Kaupmannahafnarháskóla, ættaban úr Ilúna- vatnssýlu. — Meb þeim ýmsu útlendu ferbambnnum er híngab sækja til landsins á þessu sumri, ræbur ab líkindum, ab berist inn í landib ýmsir útlendir pen- íngar og þab má ske eigi svo lítib. Vér álítum því ekki of aukib heldur miklu fremur naubsyn á ab auglýsa enn á ný gildi ýmsra útlendra mynta, j eptir því sem þær eru teknar og má greiba upp í öll opinber skyldugj'öld hérálandi samkvæmt stjórn- arbréfi 12. apr. 1854 (— sbr. 6. ár „þjóbólfs", bls. 237-238 -): rdl. sk. Enskur „souvereign" (1 „pund sterlíng“) úr gulli......................................... 8 40 20 fránka gullpeníngur.........................6 64 Spánskur pjastur (stólpadalur) .... 1 84 Ensk króna (heill krossdalur)..................2 4 — ríxort (1 „shilling") hvert . . . . „ 39 Svensk specía (og eins norsk) . . . . 1 94 5 fránka peníngur (5 „Francs") .... 1 71 1 fránki (1 „Francs")..........................»33 Franskir laufdalir (6 „Bvres", liljudalir), hol- lenzkir 3 gyllina peníngar (einfætlíngar), liamborgar 2/3 peníngar og hollenzkir Al- bertusdalir, eptir vigt, ióbib á . . . . 1 „ Meckienborgar - Liineborgar - og saxneskir sk. 2/3 peníngar (,,Z\veidrittler“), lóbib á . „ 80 — „þjóbólfi" hefir enn á ný verib send alllaung ritgjörb til ab færa almenníngi frá „nokkrum Sunn- lendíngum“, „um kaupafólk, kaupgjald þess“ o. fl., og er þab svpr til þeirra 2 Hún- vetnínga er ritubu um sama málefni í 19. og 20. bl. liér á undan. þó ab málefni þetta sé mikils- varbandi í sjálfu sér, þar sem þar er ab ræba ekki ab eins um mjög verulegan atvinnuveg fyrir hin helzt til of fjölskipubu sjópláz hér sybra, heldur og einnig um þann vinnuaíla er mjög nvörg ef ekki ílestöll hérub til sveita mega ekki af uiissa, eigi jarbrækt, kvikfjárrækt og landbúnabi lieldur ab þoka áfrain en fara hnignandi, þá ætlum vér samt, ab lesendum blabs þessa mundi þykja þetta mál jafn- vel þvættab sundur um of, ef í ekki stærra blabi en þessu, kæmu eun á ný 6—8 dálkar nteb smá- letri um sama efni, því ab vísu mundi mega gánga ab því vísu, ab „Ilúnvetníngar" mundu þykjást þurfa ab svara þessari síbari greiu tíunnlendíngana ef hún kæmi liér í blabinu, engu síbur en hinni fyrri. Vér hö/um því ásett oss ab segja hér upp fáort álit vort um þetta mál, ef ske kynni, ab þar meb mætti vera lokib keppni Sunnlendínga og Norb- lendínga um þetta efni. Vér skulum ails ekki segja um þab af ebur á, hvernig keppni þessi er til komin, eba hver sé fyrsta undirrót liennar eba hver upptökunum hafi valdib, og vér ætlum ab þetta skýrbist ekki stóruni betur fyrir mönnum, en komib er, fyrir þab, þó keppendur færi enn á ný ab skrifast á um þab láng- ar rollur í blöbunum; ætli hér eigi ekki heima sem víbar: „sjaldan veldur einn þegar tveir deila“! þab verbur ekki varib, ab í l'ýrra haust heyrbist á kaupafólki ab norban meiri umkvörtun en nokkru sinni fyrri um, ab nokkrir þeirra heibi orbib tölu- vert harbar úti en ab undanförnu meb afgreibslu kaupgjaldsins af hendi sumra þeirra bænda í Húna- vatnssýslu er þeir unnu hjá, enda mun hitt eins víst, ab kaupafólk mun ab undanförnu jafnvel hvergi annarstabar hafa þókzt fá jafngób skil á kaupi sínu — 105 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.