Þjóðólfur - 21.06.1856, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 21.06.1856, Blaðsíða 4
— 108 — þau umráþ yfir hinum neðri stofum í nýja húsinu, aib þar safnist ekki ne komi saman til daglegra sam- sæta e£ur samneytis víf) mat ebur drykki abrir, lield- ur en embœttismenn og borgarar bæbi iiér í Iteykja- vík og utanbæjar; en þó er hverjum þessaramanna iieiinilt, svona vib einstaklegt tilefni, ab hafa meb sér í þær stofur einn ebur íleiri af öbru tagi, ef þeir eru vel búnir og þeim þekktir a& sibsemi. En aferir, er síbur vilja sækja gamla gildaskálann, geta jafnan átt kost á ab safnast uppi á Ioptsaln- um í hinum nýja gildaskála, hvar sömu eru veit- íngar og fyrir sama verb sem í hinum nebri stof- unum. Auglýsíngar. LJÓÐMÆLI Dr S. EGILSSONAR, fyrri deild, með andlitsmynd liöfundarins, Iiept í kápn, fást til kaups lijá undirskrifuðum fyrir .... 1 rdl. 40 sk. Th. Johnsen. E. þórbarson. E. Jónsson. J. Arnason. — Hjá nndirskrifubum eru til sölu: 2rdl. 44 sk. „ - 24 - i, - 2* - „ - 8- „ - 32 - Ilíons-kviða, 1. og II. deild- fyrir . . \. Njóla, 2. útgál'a, fyrir................. Kvæði eptir B. Gröndal, ný 1855 . . . Nýársræða eptir Bua sál. pröfast . . . Fjölnir, 1,—7V ár, og 9. ár; hvert fyrh' (1. og 6. ár fiist ekki sérstök) Gestur Vestfirðíngur, 4.—4. ár, hvert fyrir . „ — 24 — (1. og 3. ár fást ekki sérstök), 5. ár fyrir . „ — 40 — Rcikníngsbók 0. Stcphenscns bundin, fyrir „ — 56 — -----0. Olavíus, hept í spjöld, fyrir „ — 24 — Grágás, clzta lögbók Islendínga, fyrir . . 2 — „ — Grettissaga fyrir ..........................„ — 80 — Fóstbræðrasaga fyrir . . ..............„ — 48 — Al liinuin öðruni Islcndíngasögmn er fornritafélagið liefir gefið út, verða ekki aðrar, cn liinar ofannefndu, seldar einstakar. Jón Arnason. — Fundurinn í liúss- og bús tj ór n a rfé 1 a gi suð- uramtsins, íaugard. 5. júlí næsta, verðnr, cptir þvi sem aðalforseti félagsins, stiptamtm. greifi Trampe helir á kveðið, lialdinn í sal yfirdómsins liér í bæmini, um h á d e g i. (* þ í n g v a 11 a f u n d u r i n n, föstudaginn 27. þ. mán. um dagniál. — Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnarinnar auglýsist hér með, að öll nmferð með liesta eða vagna er ept- irleiíiis bönnuð á Skólavörðuveginum hér við bæinn, frá klöppinni fyrir ofan Litlu- Bcrgstaði upp að Skólavörðunni, og leyfist eigi heldur yfirferð með hesta cða vagna þvcrt yfir téðan part Skólavörðuvegarins, nema á einum stað austauvert við bæ Péturs Skúlasonar, hjá götu þeirri sem þar liggur út úr ofan að alfaraveginum. þeir sein brjóta gegn banni þessu, verða sektaðir frá 4 mrk. til 2 rdl. Iivar af sögumanni ber hclmíngiir. Skrifstofu ba'jarfógcta í Keykjavík, 14. júní 1856. Y. Finson. — Rauðstjörnótt óskilahryssa, lítið blesótt, óatfext, ójárnuð, mark: stýft liægrá sýlt vinstra, hefir verið hér í vor, á Völlum á Kjalarnesi, og má vitja lienn- ar þar, tilinín, gegn sanngjarnri þóknun fyrir hirðíngu og þessa auglýsfngu. Einar Eiríksson. Prestaköll. Eins og kunnugt er, hafa 4 prestaköll verið í Flóan- um: Hraungerði með Laugardælum, Villíngaholt ineð Ilró- arsholti, Gaulverjabær með Stokkseyri, og Iíaldaðarnes. Eptir uppástungu stiptsylirvaldanna, byggðri á áliti brauðamatsnefndarinnnr í Árnessýsln og aðalbrauðamats- nefndarinnar í Reykjavik, eru nú preslaköll þessi sam- einuð þannin, og með þeim skilyrðum er hér segir, eptir konúngsúrsk. 1. maí 1 8 56. Til llraungcrðis prestakalls er nú frá þ. árs far- dögum lögð H r ó a r s h o 11 s -snknin öll, er áður lá undir Villíngaholts prestak.; heflr IlranSgerðis picslur héðan af alla prestsmötu af llróarsholti: 8 fjórð. sinjörs og 40 álna landskl.; svo og tíundir, dagsverk og heytolla af sókninni. og fyrir öfl aukaverk. Af 6 helguin dögum i röð sknl hann messa 3 dagana f Hraungcrði, 2 í Laugardælum og 1 í llróarsholti. En Oveitt eru nú af þessum branðnm og upp sleg- i n 17. þ. mán.: 1. Stokkseyri með Kaldaðarnesi, matið, eptir áliti aðalbrauðamatsnefndarinnar í Rvík, 457 rdl. 83 sk. Tekjurnar eru þessar: j ar ð a rgj ö I d, af Villingahólti, 1 hndr. landsk. og ’/2 leigur af 4 kúg. (liálfar leigur gánga til prestsins f Gaulverjabæ), og af eptirfylgj. jörðum, cr áður láu undir Gaulverjabæ: Ilamri, 1 hndr. 40áln. og Ieigur af 4 kúg.; Hamarshjáleigu 80 áln. og leig. af 2 kúg.; Skógsncsi, 1 lindr., og leig. af 4 kúg.; Hellum, 1 hndr. 40 áln , og leig. af 4 kúg., og af Syðravelli, 1 hndr. 40 áln. og leig. af 4 kúg.; þar að auki prestsinata af Kaldað- arnesi, 12 fjúrð. smjörs og af Stokkseyri 6 fjórð. sm. Tíundir af fastcignum og lausafé cru taldar 143 áln. árl., dagsverk 82, lambseldi 04, offurll, fyrir aukaverk 69rdl. Skilyrði: Prcsturinn sluj hafa aðsetur ó Eyrarbakka eður þar í grennd, og messa 2 helga daga í löð á aðal- kirkjunni Stokkseyri en þriðja hvern á Kaldaðarncsi; af pi’estakallinu skal grciða: til fátækrn prestaekkna og upp- gjafapresta (past. emerit.) 2 rdl. 6 sk., og til prestsekkju ibrauðinu framvegis, tólfta hlutann af öllum vissuin tekjum. 2. G a u 1 v c rj a b æ r með Villingaholti, eptir mati aðalbrauðamatsnefndarinnar í Rvik 382 rdl. 63 sk. þar liggur undir, slaðurinn að Gaulverjabæ með öllum rekum, ítökum og hjáleigum, háifar leigur cptir 4 kúgildi á Vill- íngaholti, og svo aðrar þær jarðir er áður voru, og eliki cru lagðar undir Stokkseyrarkal! eptir þvf sem fyr er frá skýrt; tíuudir af fasteignum og lausafé 178 áln. arl.; dags- verk 44; lambseldi 91; oífur 6; ankaverk 56 rdl. 90 sk. Skilyrði: Presturinn skal messa annanhvern lielgan dag i ViIIÍNgaholti, og annanhvern í Gaulverjabæ; liann skal og hafa Villíngaholtákirkju 1 umsjón og ábyrgð og rciknínga hennar; fátækum prestaekkjum og uppgjafa- prestum skal árlega greiða af kallinu 1 rdl. 54 sk., og til prcstsekkju í brnuðinu framvegis tólfta hlutann af öllúm vissum tekjnm. Utgef. og áhyrn'öartiiaöur: Jón Gnðmintdsson. ' Preutabur í preutsmibju íslands, hjá E. þórbarsyui.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.