Þjóðólfur - 21.06.1856, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 21.06.1856, Blaðsíða 2
— 106 - sem þar. Nú má a% vísu öllum vera jafnskiljan- legt þetta tvennt, a& því fjölbyggÖari sem sjóplázin verba, þeim mun meiri fjóldi sækir í kaupavinnu á sumrum til sveitannn, og ab öllum líkindum einkanlega í þær sveitirnar sem hafa haft þah orh á sér ah undanförnu, ah þar sé goidih gott kaup og í góbum aurum, og enn aptur, aít því meiri sem þessi fjöldi er, því misjafnari sauhir hljóta aí> verha í því fé, og innanum þeir menn, sem bæbi eru lítt vanir sveitavinnu og lihleskjur; vér vitum nú ekki, hvort meiri fjöldi hefir sókt í fyrra til kaupavinnu í Húnavatnssýslu heldur en ah undan- fömu, en hitt vita allir, aí> bæbi þar og annar- stahar var í fyrra miklu rírari málnyta en í betri árunum, og var því aubrábib, ah bændur ætti ekki kost á ab gjalda kaupafólki þá jafnmikib smjör í kaup, sem í hetri árunum; a h þ e s s u mátti, ab oss viríi- ist, allt heilvita kaupafólk gánga vakandi, án þess hændur heffei í skilyrhi fyrifram, ab þeir gildi ekki eins miktó í smjöri og afe undanförnu, efcur þafe smjör er ekki var til né kostur á afe fá; þab er aubskiliíi, afe þegar óár gánga yfir, þá verírnr þah optast svo, ah þau gánga yfir aila, meira ebur minna, og varla má kaupafólk t. d. ætlast til þess, aí> því gángi í þeim árum eins greifelega ab fá kaupavinnu og gott kaup, eins og í gófcu árun- um, nema því ah eins aí> þafe sé tekife fram meí beinum og skýlausum skilmálum fyrirfram. þetta er og kaupafólki engi vorkun, fremur en öhrum, ab ráha sig fyrifram upp á ákvehih kaupgjald og í ákveímum skileyri; en fari þah aptur órábih til sveita og semji ekkert um kaup fyrifram vife bænd- urna er þafe gefur sig til í vinnu, en bóndi færist heldur ekki undan ah greiha almenna kaupsupphæb, þá er þaö heggja þegjandi samkomulag, a& svo skuli vera, og hreghi þá bóndi út af því ástæfeulaust ah greifea þá upphæb, þá gabhar hann afe vísu kaupa- hjú sitt í samníngnum, og sjá allir, afe þafe er ekki rétt, enda mun engi hlutvandnr bóndi svo breyta án allra saka. En hitt getur naumast nokkur maS- ur ásakah hændur fyrir meb réttu, þó þeir í al- rnennu málnytuleysisári ekki greifei allt kaupíÖ í smjöri, ef þeir hvorki hafa þafe til sjálfir né geta útvegafe þafe erfilleika- og afarkostalaust; og þegar svo er, og ekki er fyrifram heinlínis samib um'ein- tómt smjörgjald í allt kaupih, þá verírnr naumast kallah skilmálarof né gefiÖ a& sök, þó bændur greibi nokkurn og þó minni hluta kaupsins eptir smjör- ver&i ver&lagsskráarinnar; því þá gjaldgrei&slu mega gjaldheimtumenn í embættum og afcrir cinatt láta sér lynda eptir nú gildandi lögum. — Bæfci afc norfcan og sömuleifcis mefc siglínga- mönnum er híngafc hafa komifc í vor frá Khöfn, hefir borizt, afc herra amtmafcnr Havstein hafi haft svo mikifc vifc oss, afc rita stjórninni til í vetur em- bættisbréf um blafcifc „ÞjófcólP, og hefcifc hana efca farifc þess á leit afc höffcafc yrfci mál á móti oss, sjálfságt fyrir einhver óþægfcarorfc efca mófcganir vifc herra amtm.; nokkrir segja, afc ábyrgfcarmanni blafcs þessa séu valin mifclúngi heffcarleg orfc í bréfinu; hafi hann t. d. verifc nefndur eitthvafc á þá leifc, sem alræmdur æsíngamafcur efca því um líkt, — amtmafcurinn er orfcræmdur fyrir þafc, hvafc hann er gófcur í dönsku máii, og leyfum vér oss afc stínga upp á vifc hann, hvort þetta mundi ekki vera kallafc á dönsku: fccn fameitfc 2ígítator, — en hafi ábyrgfc- armanni „þjófcólfs" verifc vaiin í bréfinu áiíka orfc, og amtm. H. fært- sönnur á þau, eins og hann hefir sjálfsagt gjört, þá gengur yfir oss, hvafc stjórn- in getur látifc þafc dragast afc höffca málifc, og skjóta svona skoilaeyrnnum vifc svo grundufcum uppástúng- um herra amtmannsins. En auk þess sem vér vildum mega bifcja herra amtmann H. afc auglýsa þetta bréf sitt til stjórnar- innar, og svar hennar þar upp á, þá er oss þó og öllum aimenníngi mikiu hugleiknara, afc herra amtm. vildi gjöra svo vel afc auglýsa svör og undirtektir stjórnarinnar undir annafc bréf, sem fréttzt hefir á sama liátt afc hann hafi ritafc ráfcherranum í vet- ur, nefnilega ofanígjöf nokkra fyrirþaö afc ráfcherr- ann fari í úrskurfcum sínum og úrlausnum svo frek- lega afc tillögum forstöfcumanns stjórnardeildarinnar. — f'afc er alla daga þess vert afc Iátaherra amtm. njóta sannmœla fyrir þenna hug sinn og hrcinskilni vifc hinn danska ráfcherra, afc segja honum svona opinskátt til sifcanna og syndanna, og hlífast ekki vifc þafc, en þótt afc því sé vísu afc gánga, afc þeir taki ckki mefc þökkum slíkrar snuprur, sem þeir má ske kalla svo í svari sínu, efca t. d. á dönsku máli: ubcfojct Sritíf af cit unbcrorbnct SmbcbOmanb; og.svo má ske í tilbót spyrna maktarbroddunum, og láti skilja á sér, afc til væri orfc er héti <£ufpcnfion efcur afsetníng frá emhætti, er beita mætti vifc þá undirmenn er eigi kynni hóf sitt; en hafi herra amtm. verifc svona hreinskilinn vifc ráfciierrann, og hann aptur svona snúfcngur vifc amtmann, þá væri þafc mjög æskiiegt, ef amtm. vildi gjöra svo vel afc auglýsa sem fyrst bæfci bréfin á prenti orfcrétt. — Stríðslokin. Fulltniar þeirra stórveldisþjóðnnna, 2 frá hvorum, Bretlandi liins mikla, Frakklandi ocKussa- vcldi, og Tyrkja-Soldání f Miklagarði, er allir höfðu átt i hinni miklu og mcrkilegu styrjöld scni nii hefir stnðið yfir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.